Morgunblaðið - 15.02.2013, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.02.2013, Blaðsíða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2013 enda mikið spilað í útvarpi. Í því nýtur samsöngur þeirra Guðnýjar og Bjarteyjar sín vel, þær syngja sem ein kona og með allsérstökum áherslum sem minna á köflum á ýlf- ur. Þriðji maðurinn í hljómsveitinni, Smári Tarfur, gerir mikið fyrir tón- listina en hann leikur á slide-gítar á plötunni en þær Guðný og Bjartey á kassagítara. Tónlist Ylju er líklega best lýst sem angurværri og þjóð- lagaskotinni, blágresiskeimur bandarískur er sterkur og tónlistn er slakandi, yljar jafnvel. Þær stöllur syngja á íslensku og eiga heiðurinn af meirihluta laga og Hljómsveitin Ylja sendi ífyrra frá sér plötu meðnafni hljómsveitarinnarog var hún sú fyrsta frá sveitinni. Fyrsta lag plötunnar, „Út“, naut mikilla vinsælda fyrir jól texta á plötunni. Yrkisefnin eru draumkennd, náttúrustemningar víða og textarnir eru ágætlega ortir, að maður tali nú ekki um ljóð Davíðs Stefánssonar, „Konan með sjalið“. Lagið við það er vel samið og smell- passar við ljóðið. Platan var tekin upp „live“, s.s. ekki hver tónlistarmaður fyrir sig og lagið svo sett saman. Ekki verður betur heyrt en það hafi heppnast vel, tríóið er vel samstillt og flutning- urinn ágætur. Samsöngur Guðnýjar og Bjarteyjar er góður en gallinn á plötunni er sá að hún er of einsleit, lagasmíðar eru ekki nægilega fjöl- breyttar. Þetta er engu að síður fim- lega flutt blágresi og ágætisbyrjun hjá Ylju. Ljósmynd/Marínó Thorlacius Yljandi Guðný Gígja, Smári Tarfur og Bjartey Sveinsdóttir skipa Ylju. Lagasmíðar eru ekki nægilega fjölbreyttar á fyrstu plötu Ylju. Fimlega flutt blágresi Ylja – Ylja bbbnn Fyrsta breiðskífa tríósins Ylju. Meðlimir Ylju eru Guðný Gígja Skjaldardóttir, Bjartey Sveinsdóttir og Smári Tarfur Jósepsson. Upptökustjórn var í höndum Jóhanns Rúnars Þorgeirssonar og Ylju. Record Records dreifir. 2012. HELGI SNÆR SIGURÐSSON TÓNLIST Tónlistarkonan og Íslandsvinurinn Lady Gaga þjáist af verkjum og lið- bólgum vegna brjóskskaða í hægri mjöðm og þarf að fara í speglunar- aðgerð á mjöðm. Af þeim sökum hefur hún aflýst öllum þeim tón- leikum sem eftir voru í tónleikaferð hennar Born This Way Ball, að því er fram kemur í frétt á vef Reuters. Gaga greindi frá veikindum sínum þriðjudaginn sl. og í kjölfarið barst tilkynning frá skipuleggjanda tón- leikaferðarinnar, Live Nation, þess efnis að Gaga væri verr haldin en hún hefði sjálf talið. Gaga hefur verið á nær stans- lausu ferðalagi um tveggja ára skeið og komið við í sex heims- álfum. Til stóð að hún héldi 20 tón- leika í Bandaríkjunum á næstu vik- um en þeim hefur nú verið aflýst, sem fyrr segir. Live Nation hefur heitið því að endurgreiða miða sem keyptir hafa verið á þá tónleika. Aflýsir Lady Gaga með Jóni Gnarr borgarstjóra í október í fyrra. Gaga þarf að fara í speglunaraðgerð Morgunblaðið/Einar Falur Hin víðfræga hljómsveit Radiohead mun hefja tökur á nýrri breiðskífu undir lok sumars og verður hún ní- unda hljóðversskífa sveitarinnar. Bassaleikari Radiohead, Colin Greenwood, greindi frá þessu í við- tali á útvarpsstöðinni BBC 6 Music í vikunni. Síðasta plata hljómsveit- arinnar, King of Limbs, kom út fyr- ir tveimur árum og eru aðdáendur væntanlega farnir að iða í skinninu eftir nýrri. Iðinn Thom Yorke, forsprakki Radiohead, er önnum kafinn þessa dagana með súper- grúppunni Atoms for Peace. Í henni er m.a. bassaleikarinn góðkunni Flea. Radiohead leggur í nýja plötu í sumar Tónlistarmaðurinn Jón Þór og hljómsveitirnar Boogie Trouble og Just Another Snake halda í kvöld tónleika á skemmtistaðnum Volta, Tryggvagötu 22, sem opnaður var 8. febrúar síðastliðinn. Tónleikarn- ir hefjast kl. 22. Á sunnudaginn verður einnig mikið um að vera á Volta því þá fer fram lokahóf tónlistarhátíðarinnar Sónar sem hefst í kvöld í Hörpu. Hófið er einn af s.k. „off-venue“- viðburðum hátíðarinnar og munu leyniplötusnúðar frá hátíðinni þeyta skífum fyrir dansglaða. Frítt verður inn fyrir þá sem eru með Sónar-armbönd. Hófið hefst kl. 21. Spilar Jón Þór kemur fram á skemmtistaðnum Volta í kvöld. Tónleikar og loka- hóf Sónar á Volta A GOOD DAY TO DIE HARD Sýndkl.5:50-8-10:10(Power) ZERO DARK TIRTY Sýndkl.6-9 VESALINGARNIR Sýndkl.7-10 HÁKARLABEITA 2 Sýndkl.4 THE HOBBIT 3D Sýndkl.4 HVÍTI KÓALABJÖRNINN Sýndkl.4 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 12 12 16 16 L L L 3 óskarstilnefningar “Ekta hátíðarævintýri fyrir alla famelíuna.” -Séð & Heyrt/Vikan “Magnþrungin og eftirminnileg” T.V. - Bíóvefurinn H.S.S -MBL Frábær spennumynd byggð á leitinni af Osama Bin Laden. 5 óskarstilnefningar H.S.S - MBL -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU POWE RSÝN ING KL. 10 :10 BESTI LEIKAR ÁRSINS - BESTI LEIKSTJÓRI ÁRSINS - BESTA MYND ÁRSINS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS ” - Þ. Þ., FRÉTTATÍMINN - S.S., LISTAPÓSTURINN ” - G.F.V., VIÐSKIPTABLAÐIÐ -H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ DIE HARD 5 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 KON-TIKI KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 LINCOLN KL. 5.50 - 9 14 VESALINGARNIR KL. 5.50 - 9 12 -EMPIRE “MÖGNUÐ MYND Í ALLA STAÐI” -V.J.V., SVARTHÖFÐI BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM Yippie-Ki-Yay! DIE HARD 5 KL. 5.50 - 8 - 10 16 ZERO DARK THIRTY KL. 10 16 HVELLUR KL. 5.50 L THE LAST STAND KL. 8 16 DIE HARD 5 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 DIE HARD LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 ZERO DARK THIRTY KL. 8 16 DJANGO KL. 8 16 HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 3.30 L LINCOLN KL. 5 14 LAST STAND KL. 8 - 10.20 16 HÁKARLABEITA 2 KL. 3.40 L THE HOBBIT 3D KL. 4.30 12 LIFE OF PI 3D KL. 5.20 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.