Morgunblaðið - 28.02.2013, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2013
Áhyggjur af hagræð-
ingarkröfunni
Í frétt á forsíðu Morgunblaðsins í
gær var ekki rétt vitnað í ummæli
Guðlaugs Þórs Þórðarsonar í 1. um-
ræðu á Alþingi um frumvarp fjár-
málaráðherra um stofnun opinbers
hlutafélags um nýja Landspítalann.
Hið rétta er að Guðlaugur Þór
spurði ráðherra hvort eitthvað hefði
verið slegið af kröfunum um hag-
ræðingu, þar sem verið væri að setja
starfsemina á einn stað til að ná hag-
ræðingu. Hafði Guðlaugur ekki efa-
semdir um hagræðið af framkvæmd-
inni, eins og skilja mátti af fréttinni,
heldur áhyggjur af því að einhver af-
sláttur hefði verið gefinn af hagræð-
ingarkröfunni í skipulagsferlinu.
Svaraði fjármálaráðherra því skýrt
að svo væri ekki.
Beðist er velvirðingar á rang-
herminu.
LEIÐRÉTT
Laugavegi 82,á horni Barónsstígs
sími 551 4473 - www.lifstykkjabudin.is
Ný sending
frá
Evonia stuðlar að auknum hárvexti
með því að færa hárrótunum styrk
til vaxtar. Evonia er þrungið
bætiefnum sem næra hárið og
gera það gróskumeira.
Evonia
www.birkiaska.is
Laugavegi 47, sími 552 9122 Laugavegi 47, sími 551 7575
M
b
l1
40
45
29
fimmtudag, föstudag og langan laugardag
Buxna
sprengja
30% afsláttur
af öllum buxum
Hverfisgötu 105 • www:storarstelpur.is
Munið bílastæði á bak við hús
Opið mán.-fös. frá kl. 11-18,
langur lau. 11-16, lau. 11-15.
Laugavegi 63 • S: 551 4422
LÉTTIR DÚN- OG
VATTJAKKAR
B E R N H A R Ð
L A X D A L
Laugavegi 63 • S: 551 44
Vertu vinur
á facebook
Sulforaphane, sérvirka efnið úr brokkolí, kann að
vera lykillinn að heimsins áhrifaríkustu vörn gegn
hrörnun fruma og ótímabærri öldrun.
Brokkolítöflurnar - Cognicore® Daily
• Cognicore byggir á sulforaphane úr lífrænt ræktuðum
brokkolí spírum sem virkar eins og kveikjuþráður á
innbyggt varnarkerfi líkamans
• Hjálpar líkamanum að auka framleiðslu eigin
andoxunarefna sem er margfalt áhrifaríkara en
nokkur andoxunarefni í fæðunni!
• Stuðlar að sleitulausri vernd, styrkingu og endurnýjun fruma
Tvær á dag!
Fyrir margþætt heilsusamleg áhrif á líkamann og unglegra útlit!
Fást í helstu
heilsubúðum
og apótekum
www.brokkoli.is
Náttúrulegt fagnaðarefni fyrir frumurnar!
Mörkinni 6 - sími 588 5518
Opið virka daga kl. 10-18,
laugardaga frá kl. 10-16
www.topphusid.is
NÆG BÍLASTÆÐI
Útsalan á fullu
Allt að 70% afsláttur
TOPP
VÖR
UR -
TOPP
ÞJÓN
USTA
Ársfundur 2013
Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn í Norðursal á 3. hæð í
Bændahöllinni við Hagatorg í Reykjavík, fimmtudaginn 14. mars 2013
og hefst kl. 13:00.
Dagskrá ársfundarins verður eftirfarandi:
Skýrsla stjórnar.1.
Kynning ársreiknings.2.
Gerð grein fyrir tryggingarfræðilegri úttekt.3.
Gerð grein fyrir fjárfestingarstefnu sjóðsins.4.
Breytingar á samþykktum sjóðsins.5.
Önnur mál.6.
Tillögur til ályktunar, sem taka á fyrir á ársfundi, þurfa að berast stjórn
sjóðsins eigi síðar en viku fyrir ársfund.
Allir sjóðfélagar, jafnt greiðendur sem lífeyrisþegar, eiga rétt til fundarsetu.
Sjóðfélagar fjölmennið.
Lífeyrissjóður bænda
Bændahöllinni við Hagatorg - 107 Reykjavík
Sími 563 0300 - Fax 561 9100 - lsb@lsb.is - www.lsb.is
mbl.is