Morgunblaðið - 28.02.2013, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.02.2013, Blaðsíða 41
DÆGRADVÖL 41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2013 ÞAÐ KOSTAR LÍKA AÐ ÞVO SJÁLFUR! LÁTTU OKKUR SJÁ UM ÞÍNAR SKYRTUR. 350 KR. SKYRTAN hreinsuð og pressuð -ef komið er með fleiri en 3 í einu Fullt verð 580 kr. Hverafold 1-3, 112 Reykjavík Grettisgötu 3, 101 Reykjavík Smáralind, 201 Kópavogur - NÚ Á ÞREMUR STÖÐUM Hverafold 1-3 | Grettisgötu 3 | Smáralind | 511 1710 | svanhvit@svanhvit.is | svanhvit.is Efnalaug - Þvottahús Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 3 9 5 6 6 3 9 8 7 6 2 1 9 1 6 8 6 9 5 1 8 7 3 2 8 8 1 3 9 6 7 4 1 2 6 4 2 1 5 3 9 6 4 2 7 6 6 5 9 5 4 9 2 6 5 9 1 1 6 5 7 2 7 3 1 5 2 8 3 6 9 8 7 5 9 8 1 1 3 7 2 4 5 9 8 6 5 2 4 6 9 8 7 1 3 6 8 9 7 1 3 2 5 4 2 5 1 9 3 7 4 6 8 7 6 3 8 2 4 1 9 5 9 4 8 1 5 6 3 2 7 8 1 6 3 7 9 5 4 2 4 7 2 5 8 1 6 3 9 3 9 5 4 6 2 8 7 1 7 6 2 8 5 4 9 3 1 9 5 4 7 1 3 6 8 2 1 8 3 9 2 6 7 4 5 4 2 9 1 6 5 3 7 8 8 3 6 2 4 7 5 1 9 5 7 1 3 9 8 4 2 6 2 4 7 6 8 9 1 5 3 3 9 8 5 7 1 2 6 4 6 1 5 4 3 2 8 9 7 6 2 5 9 3 7 1 8 4 7 8 3 6 4 1 2 5 9 4 9 1 8 5 2 3 7 6 3 4 8 2 7 6 9 1 5 2 1 7 5 9 4 6 3 8 9 5 6 3 1 8 4 2 7 1 3 9 7 6 5 8 4 2 8 7 4 1 2 9 5 6 3 5 6 2 4 8 3 7 9 1 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 þáttur, 4 blása, 7 illkvittin, 8 grefur, 9 hagnað, 11 peninga, 13 bylur, 14 liprar, 15 málmur, 17 öldugangur, 20 tímgunarfruma, 22 snákur, 23 hama- gangurinn, 24 mál, 25 heimskingjar. Lóðrétt | 1 fisks, 2 útlimur, 3 kvendýr, 4 rola, 5 trú, 6 ákveð, 10 lofar, 12 kraftur, 13 garmur, 15 hali, 16 greinin, 18 áfang- inn, 19 ránfugls, 20 vaxa, 21 óða. Lausn síðustu krossgátu Lárétt:1 trúhræsni, 8 banar, 9 ildis, 10 fús, 11 tjara, 13 tuska, 15 gróft, 18 hratt, 21 ern, 22 tjáði, 23 ýtinn, 24 steikinni. Lóðrétt: 2 renna, 3 horfa, 4 ærist, 5 nadds, 6 ábót, 7 assa, 12 ref, 14 urr, 15 geta, 16 ófátt, 17 Teiti, 18 hnýti, 19 alinn, 20 tonn. 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. h4 h6 5. g4 Bd7 6. h5 e6 7. f4 c5 8. c3 Db6 9. Rf3 Bb5 10. Bxb5+ Dxb5 11. Ra3 Db6 12. Da4+ Rc6 13. Rc2 cxd4 14. cxd4 Da5+ 15. Dxa5 Rxa5 16. Ke2 Re7 17. b3 Hc8 18. Kd3 Rac6 19. Bd2 Hc7 20. Rh4 Rc8 21. f5 a5 22. Haf1 Hg8 23. Hh2 f6 24. exf6 gxf6 25. Re3 e5 26. Rxd5 Hf7 27. Rg6 Rxd4 28. Be3 Rc6 29. Ke2 Bg7 30. Kf3 Hd7 31. Hd2 Kf7 32. Hfd1 Hgd8 33. Kf2 Ke8 34. Ke1 Rd4 35. Bxd4 Hxd5 36. Bc3 Hxd2 37. Bxd2 b6 38. Hc1 Kd7 39. Be3 He8 40. Ke2 Kd6 41. Kd3 Kd7 42. Hc3 Bf8 43. Ke4 Bb4 44. Hc2 Rd6+ 45. Kd5 Rb5 46. Bxh6 Rc3+ Staðan kom upp í A-flokki Tata Steel skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk aan Zee í Hollandi. Fa- biano Caruana (2781) hafði hvítt gegn heimamanninum Erwin L’Ami (2627). 47. Hxc3! Bxc3 48. Be3 Bd4 49. Bxd4 exd4 50. Kxd4 Kc6 51. h6 Hd8+ 52. Ke4 Hd7 53. g5! og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                                           !  "                                                                                                                                                                      !                                   Flot dyk. S-NS Norður ♠D64 ♥K8 ♦10985 ♣KG98 Vestur Austur ♠-- ♠G1093 ♥ÁD107654 ♥92 ♦G7 ♦Á63 ♣Á732 ♣D1064 Suður ♠ÁK8752 ♥83 ♦KD42 ♣5 Suður spilar 4♠ doblaða. „Flot dyk af förende Barel,“ segir í fyrirsögn á vef boðsmótsins sterka í Kaupmannahöfn. Ekki er víst að Jón Baldursson sé sömu skoðunar. Jón og Þorlákur Jónsson voru í NS gegn sigurvegurum mótsins frá Ísrael, þeim Michael Barel og Yaniv Zack. Jón opnaði í suður á 1♠, Barel stökk í 4♥, Þorlákur teygði sig í 4♠ og Zack dobl- aði. Allir pass. Útspilið var ♦G upp á ás og meiri tígull á kónginn. Spaðaásinn leiddi leg- una í ljós og Jón spilaði næst ein- spilinu í laufi að blindum. Og Barel dúkkaði mjúklega. Þetta var í sýningarleik á Bridge- base og áhorfendur gerðu sér grein fyrir því að nú mátti vinna spilið með því að að stinga upp ♣K. En Jón trúði ekki að jólin væru komin strax aftur og lét áttuna. Zack drap á tíuna og stráði salti í sárin með því að spila litlu laufi til baka … Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Nú eru gæludýr mun algengari en forðum tíð og mörgum svo hjartfólgin og nákomin að þeim fyndist eðlilegt að þau væru í þjóðskrá. Áður var sagt um öll dýr nema menn að þau dræpust. Nú deyr dverghamsturinn manns. Er þetta ekki bara framför? Málið 28. febrúar 1920 Þilskipið Valtýr fórst í ofsaveðri fyrir sunnan land og með því þrjátíu menn, flestir á þrítugsaldri. Val- týr var mikið aflaskip. 28. febrúar 1941 Belgíska flutningaskipið Persier strandaði á Dyn- skógafjöru suðaustur af Hjörleifshöfða. Skipið, sem var 8.200 smálestir, náðist á flot um miðjan maí og var dregið til Reykjavíkur. Það var tekið upp í fjöru við Kleppsvík og brotnaði þar í tvennt. 28. febrúar 1950 Breska olíuskipið Clam strandaði við Reykjanes. Björgunarsveit frá Grinda- vík bjargaði 23 skipverjum en 27 fórust. Flestir þeirra voru kínverskir. 28. febrúar 1983 Alþingi samþykkti lög um að „Ó, Guð vors lands!“ væri þjóðsöngur Íslendinga og eign íslensku þjóð- arinnar. 28. febrúar 1998 Stórmarkaður með raftæki var opnaður í Kópavogi undir nafninu Elko. Bið- raðir mynduðust áður en verslunin var opnuð. 28. febrúar 2003 Vöruhótelið í Sundahöfn var opnað. Húsið var stærra að rúmmáli en Kringlan og meira en fimm sinnum stærra en Laug- ardalshöll. Geymslurými var þá fyrir 21.000 vöru- bretti. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Leikfangakanína týndist Leikfangakanína, bleiklituð, týndist snemma í janúar, mögulega í Sigtúni, Kópavogi eða í Bökkunum í Breiðholti. Upplýsingar í s. 864-7670. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Sorglegir fordómar Ég fékk sting í hjartað þegar ég las viðtal við konu í DV í gær þar sem hún sagði frá aðkasti sem hún, börn henn- ar og eiginmaður verða fyrir vegna hörundslitar manns- ins. Ég skammast mín fyrir að vera Íslendingur þegar ég les eða heyri af svona of- sóknum. Helga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.