Morgunblaðið - 18.04.2013, Síða 47
ÍSLENDINGAR 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 2013
Magnús fæddist á Akureyri18.4. 1862, sonur KristjánsMagnússonar húsmanns
þar og k.h., Kristínar Bjarnadóttur
húsfreyju.
Eiginkona Magnúsar var Dóm-
hildur Jóhannesdóttir húsfreyja,
dóttir Jóhannesar Jónssonar og
k.h., Jóhönnu Jóhannesdóttur og
eignuðust þau Magnús og Dómhild-
ur sex börn.
Magnús nam beykisiðn á Ak-
ureyri og síðar í Kaupmannahöfn á
árunum 1878-82 og lauk prófi í
þeirri grein í Kaupmannahöfn.
Hann sinnti verslunarstörfum á Ak-
ureyri 1882-93, setti þá sjálfur á fót
verslun og sjávarútgerð þar og
starfrækti hvort tveggja til 1917,
jafnframt því sem hann var af-
greiðslumaður Eimskipafélagsins á
árunum 1914-20.
Magnús var skipaður yfirfisk-
matsmaður á Akureyri 1913, var
forstjóri Landsverslunarinnar 1918-
27 og starfrækti jafnframt útgerð í
Reykjavík frá 1924.
Magnús var skipaður fjár-
málaráðherra í ríkisstjórn Tryggva
Þórhallssonar 28.8. 1927, en það var
fyrsta ríkisstjórn Framsókn-
arflokksins og í raun fyrsta „vinstri
stjórnin“ hér á landi. Magnús sat í
stjórninni, ásamt Tryggva og Jón-
asi frá Hriflu. Hann gegndi emb-
ætti fjármálaráðherra til æviloka,
þann 8.12. 1928.
Magnús var alþm. Akureyringa
1905-1908 og 1913-23 og landskjör-
inn alþm. 1926-28. Hann var forseti
sameinaðs þings 1922 og 1923.
Framan af sat hann á þingi fyrir
Heimastjórnarflokkinn en gekk í
Framsóknarflokkinn við stofnun
hans, varð einn af forystumönnum
flokksins og var formaður mið-
stjórnar frá 1926. Hann sat í bæj-
arstjórn Akureyrar 1902-1905,
1908-11 og 1913-18 og átti sæti í
bankaráði Íslandsbanka frá 1927.
Um Magnús segir Magnús
stormur í riti sínu, Ráðherrum Ís-
lands: „Magnús var greindur maður
og merkur um margt, fylginn sér
og sjálfstæður í skoðunum. Hann
var málstirður og fremur lítill fyrir
mann að sjá en reyndist meiri fyrir
sér en ætla mætti við fyrstu sýn.“
Merkir Íslendingar
Magnús
Kristjánsson
85 ára
Anna Emilía Elíasdóttir
Salbjörg H.G. Norðdahl
80 ára
Sigurður Jóhannesson
75 ára
Eyjólfur G. Jónsson
Kjell Folke Ingemar Friberg
Ólafur Ármannsson
Sigurður Þór Ólafsson
Þuríður Antonsdóttir
70 ára
Anna Margrét Pétursdóttir
Ólafur Kristófersson
60 ára
Auróra Guðrún
Friðriksdóttir
Einar Andrésson
Elísabet Hannam
Gabriel Ryszard Przygoda
Gylfi Sigurðsson
Kristrún Hjaltadóttir
50 ára
Anna Eiríksdóttir
Bjarnveig Guðbjörnsdóttir
Garðar Haukur Gunnarsson
Garðar Heimir Guðjónsson
Gísli Helgason
Guðrún Guðmundsdóttir
Haukur Hauksson
Jónas Þorsteinsson
Ólafur Kristinn Ólafsson
Ragnar Torfason
Sveinbjörg Guðjónsdóttir
Þórhildur B. Svavarsdóttir
Þröstur Ingimarsson
40 ára
Almar Miðvík Halldórsson
Áslaug Lárusdóttir
Ásþór Sigurðsson
Beata Senska
Eggert Rúnar
Ingibjargarson
Friðbjörg Blöndal
Guðríður Margrét
Vilhjálmsdóttir
Guðrún Ósk Sigurðardóttir
Hrafnhildur Guðfinna
Thoroddsen
Ingibjörg Salóme
Sigurðardóttir
Jóhanna Vigdís
Guðmundsdóttir
Kristín Steingrímsdóttir
Laufey Eyþórsdóttir
Óskar Helgason
Sigríður Elín
Guðlaugsdóttir
Sólveig Guðrún
Hannesdóttir
Sæmundur Unnar
Sæmundsson
30 ára
Andri Pétur Sævarsson
Arkadiusz Robert Hirsz
Guadalyn Medina Antonio
Ingþór Guðlaugsson
Nuno Miguel Moreira Da
Fonseca
Przemyslaw Gronostajski
Rafal Tarnowski
Unnur Dóra Ágústsdóttir
Yari Pani
Til hamingju með daginn
30 ára Guðmundur ólst
upp á Akureyri og í
Reykjavík en er nú nemi í
rennismíði, búsettur á
Akranesi.
Maki: Birna Árnadóttir, f.
1983, húsfreyja.
Sonur: Nökkvi Máni, f.
2002, og Alexander
Björn, f. 2008.
Foreldrar: Ragnar Elías
Maríasson, f. 1957, starfs-
maður hjá Norðuráli, og
Unnur Ragnheiður Hauks-
dóttir, f. 1960, húsfreyja.
Guðmundur A.
Ragnarsson
30 ára Birna Sif ólst upp í
Reykjavík, lauk tann-
tækniprófi frá FÁ og er nú
tanntæknir hjá Prófíl –
tannréttingastofu.
Maki: Ketill Valdemar
Björnsson, f. 1975, bókari.
Sonur: Sigurður Rein-
hold, f. 2012.
Foreldrar: Sigurður
Ágúst Sigurðsson, f.
1953, framkvæmdastjóri,
og Guðrún Björk Björns-
dóttir, f. 1954, læknaritari.
Þau búa í Reykjavík.
Birna Sif
Sigurðardóttir
30 ára Guðjón lauk MA-
prófi í lögfræði frá HR
2011 og er lögfr. og reglu-
vörður hjá Vodafone.
Maki: Rakel Dögg Guð-
mundsdóttir, f. 1985, við-
skiptafræðingur.
Synir: Elmar Þór og Há-
kon Darri, f. 2012.
Foreldrar: Hálfdán Krist-
jánsson, f .1954, við-
skiptafræðingur, og Helga
Guðrún Guðjónsdóttir, f.
1958, aðstoðarskólastjóri
og form. UMFÍ.
Guðjón Bjarni
Hálfdánarson
Hægt er að senda
mynd og texta af
nýjum borgara eða
brúðhjónum af slóðinni
mbl.is/islendingar
eða á netfangið
islendingar@mbl.is
Börn og
brúðhjón
syni Einars Björgvins Kristjáns-
sonar, húsasmíðameistara í Reykja-
vík, og k.h., Guðrúnar Sigríðar Guð-
laugsdóttur, systur Jónasar skálds.
Dóttir Ásdísar og Einars Gunnars
er Hjördís Kvaran Einarsdóttir, f.
21.12. 1970, BA í íslensku og kennari
á Höfn í Hornafirði en eiginmaður
hennar er Guðmundur Stefán Valdi-
marsson, bátsmaður á varðskipinu
Ægi, og eru dætur þeirra Guðrún
Lilja Guðmundsdóttir, f. 25.9. 1994;
Þuríður Kvaran Guðmundsdóttir, f.
4.6. 1997, og Jóna Margrét Guð-
mundsdóttir, f. 30.1. 2002.
Alsystir Ásdísar var Þuríður Kvar-
an, f. 23.3. 1940, d. 8.3. 1984, bók-
menntafræðingur og kennari í
Reykjavík.
Hálfsystkini Ásdísar, samfeðra:
Lydia, f. 17.5. 1923, d. 14.12. 2011,
húsfreyja í Bandaríkjunum; Katrín,
f. 6.9. 1924, nú látin, hjúkrunarfræð-
ingur, síðast búsett í Hveragerði;
Ólafur, f. 14.5. 1926, nú látinn, raf-
virkjameistari í Reykjavík; Vigdís, f.
17.6. 1927, nú látin, húsfreyja og hár-
greiðsludama í Reykjavík; Kristín, f.
26.1. 1936, húsfreyja í Bandaríkj-
unum.
Foreldrar Ásdísar: Þorvaldur
Ólafsson, f. að Sandfelli í Öræfum,
1.5. 1896, d. 12.10. 1974, bóndi í Arn-
arbæli og að Öxnalæk í Ölfushreppi,
síðar iðnverkamaður í Reykjavík, og
Hjördís Sigurðardóttir Kvaran, f.á
Akureyri 27.10. 1904, d. 26.11. 1993,
ritari í Reykjavík.
Úr frændgarði Ásdísar Kvaran
Ásdís
Kvaran
Hjörleifur Einarsson
prófastur á Undirfelli
Guðlaug Eyjólfsdóttir
húsfreyja á Undirfelli
Sigurður H. Kvaran
læknir og ritstjóri
í Rvík
Þuríður Jakobsdóttir
húsfr. í Rvík
Hjördís Sigurðardóttir Kvaran
húsfr. í Rvík
Jakob Helgason
kaupm. á Vopnafirði
Katrín Elísabet Einarsdóttir
húsfr. í Hafnarfirði
Lydia Angelika Knudsen
húsfr. í Arnarbæli
Ólafur Magnússon
prófastur í Arnarbæli
Þorvaldur Ólafsson
b. í Arnarbæli og á
Öxnalæk í Ölfusi
Vigdís Ólafsdóttir
húsfr. í Rvík, dóttir Ólafs Þorvaldssonar, pr. í
Viðvík, bróður Þuríðar, langömmuVigdísar
Finnbogadóttur, bróður Sigríðar, langömmu
Önnu,móður Matthíasar Johannessen
skálds, og bróður Rannveigar, langömmu
Þórunnar, móður Gylfa Þ. Gíslasonar,
ráðherra og tónskálds.
Moritz Vilhelm Biering
kennari á Fáskrúðsfirði
Ósvaldur Knudsen
kvikmyndagerðarmaður
Jóhanna Andrea
Ludvigsdóttir Knudsen
langamma Ragnheiðar Ástu
Pétursdóttur útvarpsþular,
móður Eyþórs Gunnarssonar
tónlistarmanns
Ludvig Arne Knudsen
kaupmaður í Hafnarfirði
Kristjana Knudsen
sem Jónas Hallgríms-
son orti Söknuð til
Einar H. Kvaran
rithöfundur, skáld
og forseti Sálar-
rannsóknarfélagsinsRagnar
Kvaran
landkynnir
Ævar R. Kvaran
leikari og rithöfundur,
faðir Gunnars Kvaran
sellóleikara
Einar E.
Kvaran
aðalbókari
Útvegs-
bankans
Böðvar Kvaran
framkvæmdastjóri í Rvík,
faðir Hjörleifs Kvaran,
lögmanns og fyrrv.
forstjóra Orkuveitunnar,
og Guðrúnar Kvaran
Orðabókarritstjóra
Jósef Gottfred Bl. Magnússon
trésmiður í Rvík
Guðmundur Vignir Jósefss.
gjaldheimtustjóri
Systir Ólafs: Anna Magnúsdóttir
barnakennari á Seyðisfirði
Vigdís Jakobsdóttir
píanókennari í Keflavík, móðir
Gísla Alfreðssonar, leikara og
fyrrv. þjóðleikhússtjóra
Magnús Árnason
snikkari í Rvík
Sæmundur
Árnason
b. á Miðgrund
í Skagafirði
Margrét
Sæmundsd.
húsfreyjaSæmundur
Grímss.
b. á Egilsstöðum í
Vopnafirði
Jóhanna O.M.
Sæmundsdóttir
húsfr. á Ísafirði, móðir
Sighvats Björgvinsson-
ar, fyrrv. ráðherra
Vigdís Grímsd.
húsfr. á
Leifsstöðum í
Vopnafirði
Grímur M. Helgason
forstöðumaður á
Landsbókasafni, faðir
Vigdísar Grímsdóttur
rithöfundar.
Dótturdæturnar Dætur Hjördísar:
Guðrún Lilja, Þuríður Kvaran og
Jóna Margrét.
Vissir þú að margskipt gler geta verið mismunandi að gerð og gæðum?
Við bjóðum eingöngu upp á gler með "free form" tækni og er
sjónsviðið því breiðara en almennt gerist.
Hægt er að ráða hraða skiptingar og sérsníða glerin
eftir þörfum hvers og eins.
Verið velkomin í eina glæsilegustu gleraugnaverslun landsins
Álfabakka 14a s. 527 1515
Frí sjónmæling og sérfræðiráðgjöf í glerjavali.
Glerjadagar
30% afsláttur af öllum sjónglerjum
Ný verslun í göngugötu gleraugnabudin@gleraugnabudin.is