Morgunblaðið - 25.06.2013, Síða 9
FRÉTTIR 9innlent
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2013
Á
R
N
A
S
Y
N
IR
Langtímaleiga
– langsniðugust!
Reiknaðu dæmið til enda.
Frá
49.900 kr.á mánuði!
591-4000 | www.avis.is
Svalaskjól
-sælureitur innan seilingar
Hentar mjög vel
íslenskri veðráttu
Við höfum framleitt viðhaldsfría
glugga og hurðir í 29 ár
Nánari upplýsingar á www.solskalar.is
Frábært skjól gegn vindi og regni
Yfir 40 litir í boði!
Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187
Stuttermabolir
kr. 1.690,-
12 litir
str. M-XXXL
Bæjarlind 6, sími 554 7030
www.rita.is
Lúxus Detox- og dekurmeðferð Jónínu Ben
á Hótel Örk í Hveragerði í samvinnu
við heimilislækni
13. september til 27. september•
4. nóvember til 18. nóvember•
3. janúar til 17. janúar 2014•
(Hægt er að taka 10 daga ef fólk hefur
verið áður í Detoxmeðferð)
Herbergin eru með öllum þægindum og allt hótelið er gríðarlega glæsilegt.
170.000 kr. fyrir einn í herbergi - 160.000 kr. fyrir tvo í herbergi
Nýtt - Óþolsmælingar með blóðsýni
Margir upplifa ýmis óþægindi eða jafnvel langtímaveikindi án þess að
vita af hverju þau stafa. Oft er um fæðuóþol að ræða. Boðið verður upp á
óþolsmælingar sem hjálpa fólki að þekkja og finna hvaða fæðutegundir hafa
slæm áhrif á heilsu og líðan. Þessar mælingar hafa hjálpað mörgum við að
losna við höfuðverk, þembu, þreytu, svefnleysi og fleira sem engar skýringar
eru á en þó sér í lagi vefjagigt og bólgur.
Meðferðin fer fram á íslensku, ensku og skandinavísku/færeysku/norsku
Skráning hjá joninaben@nordichealth.is eða í síma 8224844.
Vatnsleikfimi í•
frábærri sundlaug
hótelsins
Sauna•
Heitir pottar•
Innfrarauður klefi•
Gönguferðir•
Líkamsrækt•
Fyrirlestrar•
Einkaráðgjöf•
Skoðunarferðir•
Kvöldvökur•
Skemmtidagskrá•
Nudd/dekur•
Snyrtistofa•
Hvíldarherbergi•
Yoga•
Teygjur•
Djúpslökun•
Laugavegi 63 • S: 551 4422
laxdal.is
Vertu
vinur
á
GERRY WEBER-TAIFUN
sparidress
Kjólar – Pils – Jakkar
– Bolir – Peysur
20%
afsláttur
Lögreglumenn kölluðu eftir liðs-
auka til að stöðva för 13 ára öku-
manns á númerslausu léttu bifhjóli
sem sinnti ekki stöðvunarmerkjum
um miðnætti í fyrrakvöld. Ítrekað
var reynt að stöðva akstur hjólsins,
m.a. með því að leggja lögreglubif-
reiðunum þannig að erfitt yrði að
komast framhjá. Það dugði ekki til.
Bifhjólinu var ekið eftir gang-
stétt á Krókhálsi og á því voru öku-
maður og farþegi. Lögreglumenn
hugðust ræða við ökumann hjóls-
ins, en hann sinnti ekki stöðvunar-
merkjum. Nærstaddar lögreglu-
bifreiðir voru kallaðar til og
ítrekað var reynt að stöðva akstur
hjólsins m.a. með því að leggja lög-
reglubifreiðunum þannig að erfitt
yrði að komast framhjá þeim, en
það dugði ekki til. Hjólinu var að
lokum ekið utan í ljósastaur og við
það féllu ökumaður og farþegi af
því. Í ljós kom að þarna voru á ferð
tvær stúlkur. Þær létu ófriðlega og
veittust að lögreglumönnunum og
neituðu að segja á sér deili, en síðar
kom í ljós að þær voru fæddar 1999.
Stúlkurnar sluppu ómeiddar, en
voru til öryggis fluttar til skoðunar
á slysadeild þangað sem foreldrar
þeirra sóttu þær.
Sinntu ekki stöðvunarmerkjum
mbl.is
alltaf - allstaðar