Morgunblaðið - 25.06.2013, Blaðsíða 21
FRÉTTIR 21Erlent
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2013
Ertu að flokka og viltu
ganga skrefinu lengra
í umhverfisvernd?
Umhverfisvænna
verður það ekki
Hreinlætispappír framleiddur úr
endurunnum mjólkurfernum (Tetra pack)
74% af drykkjarfernu er pappír – 22% plast – 4% ál.
Pappírinn er notaður í hreinlætispappír,
álið og plastið í t.d. penna ofl.
Söluaðilar/Selt á eftirtöldum stöðum
Heildsöludreifing: Ræstivörur
Vinsælasti bíll heims á enn betra verði
TREND EDITION
Ford Focus, söluhæsti bíll í heimi árið 2012, er nú fáanlegur í nýrri útfærslu.
16“ álfelgur eru undir bílnum og sérstakt Trend Edition áklæði á sætum.
Loftkæling, öflug aksturstölva, regnskynjari í framrúðu og blátannarbúnaður
eru einnig til staðar. Til viðbótar hefur verið hugað að fjölmörgum
praktískum atriðum, svo sem sjálfvirkri dimmingu á baksýnisspegli
og sniðugri hurðavörn. Komdu og reynsluaktu vinsælasta bíl heims.
Ford Focus Trend Edition 5 dyra, 1,0 EcoBoost bensín 125 hö. 6 gíra beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 5,0 l/100 km. Losun koltvísýrings CO2 114 g/km., fær frítt í stæði í Reykjavík
í 90 mín. í senn. Tökum allar tegundir bíla upp í nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður og gerð getur verið frábrugðin mynd í auglýsingu.
ford.is
FORD FOCUS
5 DYRA FRÁ
STATION FRÁ
FORD FOCUS
3.390.000 KR.
3.540.000 KR.
TREND EDITION
Að minnsta kosti 1.000 manns hafa
beðið bana í flóðum og aurskriðum á
norðanverðu Indlandi eftir mons-
únrigningar sem hófust óvenju-
snemma í ár. Óttast er að fleiri hafi
látið lífið þar sem margra er enn
saknað. Björgunarsveitir leituðu í
gær að um 10.000 manns, sem urðu
innlyksa á flóðasvæðunum, en flestir
þeirra eru ferðamenn.
Margir ferðamenn voru á flóða-
svæðunum þegar monsúnrigning-
arnar hófust. Ár flæddu yfir bakka
sína, hrifu með sér hús og jafnvel
heilu þorpin, og hermt er að yfir
1.000 brýr hafi skemmst.
Yfirvöld í Uttarkhand-ríki á
Norður-Indlandi sögðu að björg-
unarstarfið myndi taka nokkra daga
til viðbótar en endurreisnarstarfið
tæki líklega um þrjú ár.
Að minnsta kosti 39 manns hafa
farist í flóðum í grannríkinu Nepal
vegna monsúnrigninganna.
AFP
Úrhelli Indverji á léttivagni í rigningu í borginni Allahabad. Monsúnrign-
ingarnar hófust snemma á Indlandi í ár og komu mörgum í opna skjöldu.
Þriggja ára endurreisnar-
starf eftir mannskæð flóð
Persónulegar upplýsingar um sex
milljónir manna láku óvart vegna
galla í gagnagrunni Facebook. Það
voru netföng og símanúmer not-
enda sem láku til fólks sem átti ekki
að hafa aðgang að þeim upplýs-
ingum. Enn er ekkert sem bendir til
þess að upplýsingarnar hafi verið
misnotaðar, að sögn forsvarsmanna
Facebook. Forritari sem athugar
öryggi netsins komst að lekanum
en hann starfar ekki fyrir Face-
book. Lekinn varð vegna þess
hvernig Facebook hefur hlaðið nið-
ur síma- og netfangaskránum. Nú
hefur gallinn verið lagaður, en for-
ritarinn sem kom upp um hann
fékk verðlaunafé fyrir.
FACEBOOK
Upplýsingar láku vegna galla í gagnagrunni
Nú geta allir fengið iPad-áskrift
Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/