Morgunblaðið - 25.06.2013, Síða 35
grein fyrir. Annars hefðu þeir ekki
lifað af áður en þilskipaútgerð kom
til sögunnar. En forfaðir minn,
Bjarni riddari, er ekki síst athygl-
isverð persóna vegna þess að með
upphafi þilskipaútgerðar hér á
landi verður bylting í matvælaöflun
og manneldi.“ Jónas sagði sig síðan
hafa sérstakan áhuga á fornmenn-
ingu Miðjarðarhafsþjóða og forn-
leifafræði.
Fjölskylda
Kona Jónasar er Kristín Guðrún
Hjartardóttir, f. 30.7. 1943, fyrrv.
skrifstofustjóri. Hún er dóttir
Hjartar Jónssonar, f. 8.11. 1909, d.
12.12. 1957, búfræðings og kennara
og k.h., Guðnýjar Margrétar Run-
ólfsdóttur, f. 28.1.1907, d. 15.9.1991,
húsfreyju.
Sonur Kristínar og Jónasar er
Jónas Örn, f. 13.4. 1972, héraðs-
dómslögmaður en sambýliskona
hans er Kristín Lórey Guðlaugs-
dóttir, f. 12.1. 1982, BA í lögfræði
og er sonur þeirra Kristian Þór, f.
6.11. 2011, en synir Jónasar Arnar
frá fyrri sambúð eru Kristófer
Már, f. 11.11. 1998, og Óliver Örn,
f. 23.4. 2004.
Systkini Jónasar: Svanhildur
Bjarnadóttir, f. 8.2. 1937, d.
5.1.2002, sölufulltrúi; Svavar
Bjarnason, f. 26.7. 1943, d. 20.9.
2012, rafmagnstæknifræðingur.
---------------------- --------------------
Foreldrar Jónasar voru Bjarni
Pálsson f. í Ólafsfirði 27.7. 1906, d.
17.2. 1967, vélstjóri og fram-
kvæmdastjóri í Reykjavík, og Ásta
Jónasdóttir, f. 9.11. 1911, d. 29.4.
2009, húsfreyja og skrifstofumaður
í Reykjavík.
Úr frændgarði Jónasar Bjarnasonar
Jónas
Bjarnason
Regína Magdalena Sívertsen Hansdóttir
af ætt Bjarna riddara og Linnetætt, afkomandi Thomasar
Bartholin, vísindamanns og rektors Kaupmannahafnarháskóla,
og Christophers Hansen, borgarstjóra Kaupmannahafnar
Benedikt Kristjánsson
prófastur á Grenjaðarstað
Hansína Benediktsdóttir
húsfr. á Sauðárkróki
Jónas Kristjánsson
læknir á Sauðárkróki
Ásta Jónasdóttir
húsfr. í Rvík
Kristján Kristjánsson
b. á Snæringsstöðum
Bergur Þormóðsson
b. á Hæringsstöðum í Svarfaðardal
Guðrún Pálsdóttir
húsfr. á Hæringsstöðum
Páll Bergsson
útgerðarm. og hreppstj.
í Ólafsf., síðar í Hrísey
Svanhildur Jörundsdóttir
húsfr. í Ólafsfirði og í Hrísey
Bjarni Pálsson
vélstj. og framkvæmdastj. í Rvík
Hákarla-Jörundur Jónsson
hákarlaform. í Hrísey
Margrét Guðmundsdóttir
húsfr. í Hrísey
Guðrún Pálsdóttir
húsfr. í Rvík
Bríet
Héðinsd.
leikkona
Steinunn
Ólína
Þorsteinsd.
leikkona
Eva Kröyer
húsfr. á Akureyri
Haraldur Kröyer
sendiherra
Svavar Pálsson
forstj. Sementsverksm.
ríkisins
Stefán
Svavarsson
endurskoðandi
Hreinn Pálsson
söngvari og forstj. BP
Gestur Pálsson
leikari
Bjarni Benediktsson
kaupm. og útgerðarm.
á Húsavík
Gunnar Bjarnason
hrossaráðunautur
sr. Halldór
Gunnarsson
í Holti
Bryndís Bjarnadóttir
húsfr.
Sigtryggur
Sigtryggsson
fréttastj.
á Morgunbl.
Steinunn Guðmundsdóttir
húsfr. á Snæringsstöðum, bróðurdóttir Frímanns,
afa Valtýs Stefánssonar, ritstj. Morgunblaðsins
Jóhannes
Nordal
íshússtj.
í Rvík
Sigurður
Nordal
prófessor
Jóhannes
Nordal
fyrrv.
seðlabankastj.
Ólöf
Nordal
lögfr. og
fyrrv. alþm.
Kristján
Jónasson
læknir í Rvík
Jónas
Kristjánsson
fyrrv. ritstj.
Pálmi
Jónasson
fréttamaður
Í ferðalagi Jónas Örn, ásamt Krist-
ínu Lóreyju og sonunum Kristófer
Má, Óliver Erni og Kristian Þór.
ÍSLENDINGAR 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2013
102 ára
Guðrún Bjarnadóttir
95 ára
Sigríður Skúladóttir
90 ára
Anna L. Hertervig
Fjóla H. Halldórsdóttir
85 ára
Ásta Ferdinandsdóttir
Benedikt Jasonarson
Björg Hansen
Garðar Pétursson
Haukur Gústi Jóhann
Guðmundsson
Ingiríður Helga Leifsdóttir
Rakel Grímsdóttir
Sigurjón Richter
Sólveig Þórhildur
Helgadóttir
80 ára
Anna Gísladóttir
Kári Tyrfingsson
Kolfinna Árnadóttir
Rannveig Haraldsdóttir
75 ára
Ásdís Halldórsdóttir
Finnur Gærdbo
Guðmundur Arason
Viðar Ottesen
70 ára
Bjarni Valtýsson
Eggert Gunnarsson
Guðmundur Einarsson
Harry Reynir Ólafsson
Helga Ragnarsdóttir
Jakob Úlfarsson
Karl Elísson
Ólafur Oddsson
Sigurborg Gísladóttir
Sigurður Arnar
Ingibjartsson
Snorri Gestsson
Sólveig Hauksdóttir
60 ára
Aðalbjörg Rós
Óskarsdóttir
Guðbjörg Ármannsdóttir
Guðbjörg Kristín
Gunnarsdóttir
Guðjón Atli Auðunsson
Guðrún Ólafsdóttir
Ingibjörg Svala
Ólafsdóttir
Jóhannes M. Ingiþórsson
Jón Sigurðsson
Ragnheiður
Ragnarsdóttir
50 ára
Egill Sveinbjörnsson
Gísli Ólafsson
Gunnar Sigurðsson
Hörður Þór Benónýsson
Ísak Jakob Matthíasson
Svanfríður Snorradóttir
40 ára
Ásdís Magnúsdóttir
Björn Ingi Jóhannsson
Blær Guðmundsdóttir
Elva Björk Gísladóttir
Ester Inga Óskarsdóttir
Eva Hrönn Hafsteinsdóttir
Gyða Guðjónsdóttir
Hjálmar Örn Pétursson
Hörður Einarsson
M.M.Mahbub Alam
Pétur Friðgeir Jónsson
Sigmar Páll Egilsson
Vilhjálmur Guðmundsson
30 ára
Atli Geir Júlíusson
Ástrún Jakobsdóttir
Eyþór Bjarni Sigurðsson
Guðmundur Þór Valsson
Helga Sörensdóttir
Hildur Vésteinsdóttir
Karl Þórður Indriðason
Til hamingju með daginn
30 ára Tómas ólst upp í
Reykjavík, er pípulagn-
ingamaður og starfrækir
Norðurlagnir á Akureyri.
Maki: Ragnheiður Birna
Guðnadóttir, f. 1984,
hjúkrunarfræðingur.
Börn: Emma Bríet, f.
2007, og Ísak Kristinn, f.
2012.
Foreldrar: Kristjana G.
Ingibergsdóttir, f. 1957,
húsfreyja, og Helgi Er-
lendsson, f. 1959, fyrrv.
verktaki.
Tómas Ingi
Helgason
30 ára Hjalti býr á Akra-
nesi og lauk ML-prófi í
lögfræði frá Bifröst 2013.
Maki: Sædís Alexía Sig-
urmundsdóttir, f. 1986,
verkefnastjóri hjá Akra-
nesbæ.
Börn: Einar Óli, f. 2005,
Elsa Dís, f. 2010, og
Gunnar Kári, f. 2012.
Foreldrar: Þórdís Una
Gunnarsdóttir, f. 1965,
viðskiptastjóri, og Árni
Sigmundsson, f. 1958,
kennari.
Hjalti Brynjar
Árnason
30 ára Sigmar ólst upp á
Blönduósi, lauk BA-prófi í
lögfræði frá HR og er lög-
fræðingur hjá Arion
banka.
Maki: Anna Beekman, f.
1977, viðskiptafræðingur
við Arion banka.
Dætur: Helena, f. 2006,
og Sara, f. 2009.
Foreldrar: Sigurður Krist-
jánsson, f. 1950, starfsm.
við Arion banka, og Sig-
urlaug Þorsteinsdóttir, f.
1960, starfsm. hjá Örva.
Sigmar Ingi
Sigurðarson
R agnheiður Finnsdóttir,skólastjóri og kennari,fæddist 25.6. 1913 á Hvilft í
Önundarfirði og ólst þar upp.
Foreldrar Ragnheiðar voru Finn-
ur Finnsson, f. 29.12. 1876, d. 14.8.
1956, bóndi á Hvilft í Önundarfirði,
og Guðlaug Jakobína Sveinsdóttir, f.
28.2. 1885, d. 20.2 1981, húsfreyja á
Hvilft. Finnur var sonur Finns, b. á
Hvilft Magnússonar, b. á Hvilft Ein-
arssonar. Móðir Finns yngra á
Hvilft var Sigríður Þórarinsdóttir, b.
á Vöðlum Jónssonar, b. í Unaðsdal.
Guðlaug Jakobína var dóttir Sveins,
b. og skipstjóra á Hvilft, bróður Rós-
inkranz, föður Guðlaugs þjóðleik-
hússtjóra. Systir Sveins var Kristín,
föðuramma Kristjáns Ragn-
arssonar, fv. formanns LÍÚ. Móðir
Guðlaugar Jakobínu var Sigríður
dóttir Sveinbjörns, b. í Skáleyjum
Magnússonar, b. í Skáleyjum og að
Hvallátrum Einarssonar, bróður
Eyjólfs eyjajarls. Móðir Sigríðar var
María Jónsdóttir, systir Sigríðar,
móður Björns Jónssonar ráðherra,
föður Sveins Björnssonar forseta.
Ragnheiður var í Barnaskólanum
á Flateyri, lauk kennaraprófi frá Kf
1935 og var við nám í Danmörku og
Svíþjóð 1970 og 1972 og í Bandaríkj-
unum 1972.
Ragnheiður stundaði smábarna-
kennslu í Reykjavík 1935-36, var
kennari við Austurbæjarskólann
1936-37, var skólastjóri Klébergs-
skóla á Kjalarnesi frá 1937, kennari
við Laugarnesskóla 1945-46, og
kennari við Langholtsskóla 1952-83
er hún lét af störfum fyrir aldurs
sakir. Ragnheiður var virkur þátt-
takandi í félagsstörfum kennara,
starfaði lengi í Kvenfélagi Lang-
holtssafnaðar, m.a. í stjórn, og var
gerð að heiðursfélaga kvenfélagsins.
Hún tók virkan þátt í starfsemi St.
Georgsskáta.
Eiginmaður Ragnheiðar var Guð-
steinn Sigurgeirsson, f. 8.7. 1913, d.
26.8. 1993, húsgagnabólstrari.
Ragnheiður lést á Skjóli í Reykja-
vík 25.11. 2004.
Merkir Íslendingar
Ragnheiður Finnsdóttir
Fallegir toppar
peysur og bolir fyrir
konur á öllum aldri
Stærðir S-XXXL
Einnig eigum við alltaf
vinsælu velúrgallana
Stærðir S-XXXL
Verið velkomin
Ný sending
Álfheimum 74, 104 Rvk, sími 568 5170
20% afsláttur aföllum snyrtivörum íverslun okkar í júní