Morgunblaðið - 06.07.2013, Blaðsíða 19
FRÉTTIR 19Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 2013
Styrktarumsóknir til
Góða hirðisins/SORPU
Umsóknarfrestur rennur út 31. júlí.
Ágóði af sölu nytjahluta í Góða hirðinum rennur til góðra
málefna. Styrkirnir eru veittir til líknar- og félagasamtaka
og er markmiðið að styðja fólk til sjálfshjálpar. Verkefnin
geta til dæmis snúist um menntun, endurhæfingu og
sjálfsbjörg og er sérstaklega leitast við að styrkir nýtist
efnaminni börnum og ungmennum.
Nánari upplýsingar eru á vef SORPU, www.sorpa.is.
Umsóknarfrestur fyrir haustúthlutun er til 31. júlí.
FÍ
TO
N
/S
ÍA
Einstaklega fallegt einbýli á einni hæð, húsið var endurgert árið 2007 auk þess sem byggt var við húsið.
Lofthæð í stofu er mikil auk þess sem gólfsíðir álgluggar gera stofuna afar glæsilega. Mjög stór og
fallegur garður, lýsing í garði, rúmlega 200 fm timburpallar allt í kring um húsið, ásamt skjólveggjum.
Allt trévirki er afar vandað úr harðvið. Ekkert áhvílandi. Verð 132.000.000.
Kjartan Hallgeirsson s.824-9093
kjartan@eignamidlun.is
Söluaðilar hússins eru:
Glæsilegt einbýlishús í Fossvogi
Hannes Steindórsson s.699-5008
hannes@remax.is
Haðaland
Stefán Gunnar Sveinsson
sgs@mbl.is
„Hann var tignarlegur á velli og fríð-
ur ásýndum; ennið var hátt, augun
dökk og skarpleg, nefið var beint og
fremur hátt, munnurinn samsvaraði
andlitinu.“ Svo lýsti Gestur Pálsson
Jens Sigurðssyni, rektor Lærða
skólans, en 200 ár eru í dag frá fæð-
ingu hans. Jens var lýst sem góðum
kennara sem hefði þó verið þurr og
alvörugefinn, jafnvel strangur. Sagði
Gestur til dæmis að í viðmóti hefði
Jens verið fremur fálátur en þó blíð-
ur þegar nemendur leituðu til hans
og sóttu ráð. Bætti Gestur við:
„Kennara má telja hann meðal skól-
ans bestu, og hafði hann einkar gott
lag á að gjöra lærisveina sína sterka í
vísindagreinum þeim sem hann
kenndi, og að þeir týndu því eigi nið-
ur, sem á undan var komið, og er það
ávallt talið merki góðs kennara.“
Fleygðu öllu lauslegu til Lizt
Jens fæddist 6. júlí 1813 á Hrafns-
eyri við Arnarfjörð. Foreldrar hans
voru sr. Sigurður Jónsson og Þórdís
Jónsdóttir. Eldri bróðir Jens var Jón
Sigurðsson, forseti Bókmennta-
félagsins og helsti foringi Íslendinga
í sjálfstæðisbaráttunni gegn Dönum.
19 ára að aldri var Jens tekinn inn í
Bessastaðaskóla þaðan sem hann út-
skrifaðist með mjög góðum vitnis-
burði fimm árum síðar. Jens lærði
guðfræði við Hafnarháskóla og lauk
hann því námi með 1. einkunn í árs-
byrjun 1845. Hafði hann með náms-
ferlinum sannað sig sem mjög hæfan
námsmann og skapað sér verulegt
forskot til embætta. Meðan á náms-
árunum stóð í Kaupmannahöfn urðu
þeir bræður Jón og Jens nánir og
skrifuðust oft á. Í einu bréfi Jens
lýsti hann tónleikum sem austur-
ríska tónskáldið Franz Lizt hafði
haldið, þar sem „kvenfólkið fleygði
öllu sem laust var við það til hans“ af
hrifningu.
Við Lærða skólann
Þegar Jens sneri heim úr námi
fékk hann stöðu við nýjan barna-
skóla á Eyrarbakka og kenndi þar
einn vetur. Haustið eftir hóf Jens að
kenna við Lærða skólann sem þá var
kominn til Reykjavíkur. Staðan var
þó hvorki örugg né ábatasöm og hóf
Jens því að sækjast eftir prestsemb-
ættum. Fékk hann og álitlegar stöð-
ur en hafnaði þeim þar sem hann
fékk þá adjunktsembætti við skól-
ann. Spilaði þar einnig inn í að Jens
og Ólöf áttu miklu barnaláni að fagna
en börnin gerðu þeim erfiðara um vik
að flytjast búferlum. Árið 1861 var í
síðasta sinn áformað að þiggja brauð
þegar Jens fékk Kolfreyjustað.
Hann hafnaði því og varð ári síðar yf-
irkennari við Lærða skólann.
Fyrstu árin við skólann kenndi
Jens dönsku, þýsku og hebresku en
hóf svo að kenna trúfræði, sögu og
landafræði. Sem nánasti samverka-
maður Sveinbjörns Egilssonar varð
Jens Sigurðsson einnig skotspónn
skólapiltanna sem stóðu fyrir pereat-
inu 1850 og hugðust þeir einnig af-
hrópa Jens. Arnljótur Ólafsson, for-
ingi piltanna náði þó að afstýra því.
Eftir að Bjarni Jónsson, sem jafn-
framt var mágur Jens, varð rektor
varð Jens staðgengill hans þegar
Bjarni dvaldi erlendis. Gegndi Jens
því stöðu rektors árin 1854-5 og
1860-1 og einnig eftir að Bjarni lést
erlendis 1868-9. Var Jens skipaður
rektor 1869 og gegndi þeirri stöðu til
dánardags, 2. febrúar 1872.
Góðir fjölskylduhagir
Jens kvæntist Ólöfu Björnsdóttur
28. september 1848. Bjuggu þau í
Aðalstræti 10 eða í skólahúsi Lærða
skólans. Eignuðust þau saman níu
börn sem uxu öll upp úr grasi, fjórar
stelpur og fimm stráka. Bræðurnir
gengu allir í Lærða skólann og tóku
þaðan stúdentspróf en systurnar
höfðu ekki inntökurétt í skólann.
Systkinin komu þó öll ár sinni vel
fyrir borð og eru afkomendur þeirra
Jens og Ólafar nú fjölmargir.
Tveggja alda minning Jens Sigurðsson, rektor Lærða skólans, ásamt konu
sinni Ólöfu Björnsdóttur og yngsta syni þeirra, Þórði Jenssyni.
Þótti meðal bestu
kennara skólans
200 ár frá fæðingu Jens Sigurðssonar
Jens Sigurðsson rektor
» Fæddur 6. júlí 1911 á
Hrafnseyri við Arnarfjörð,
sonur sr. Sigurðar Jónssonar
og Þórdísar Jónsdóttur.
» Systkini Jens voru Jón,
skjalavörður og forseti Bók-
menntafélagsins, fæddur 17.
júní 1811, og Margrét, fædd
1815.
» Eiginkona Sigurðar var Ólöf
Björnsdóttir, fædd 22. febrúar
1830. Þau áttu saman níu börn
sem öll komust á legg: Þórdísi,
Guðlaugu, Björn, Sigurð, Jón,
Bjarna, Ragnheiði, Ingibjörgu
og Þórð Jensbörn.
» Jens lauk prófi í guðfræði
árið 1845 og kenndi um vet-
urinn við nýjan barnaskóla á
Eyrarbakka. Ári síðar var hann
ráðinn sem kennari við Lærða
skólann, þar sem hann starfaði
síðan.
» Jens lést 2. febrúar 1872.
Hann og Ólöf eru grafin í Hóla-
vallagarði við Suðurgötu.
VIÐSKIPTABLA
Ð
Perunni skipt út í Evr
-
ópu fyrir sparperu nú
um mán-
aðamótin.
Glóðarperunni
verður útrýmt
Hörður Ægisson
hordur@mbl.is
Breytilegir vexti
r á verðtryggðum
sjóðsfélagalánum
Lífeyrissjóðs
starfsmanna ríki
sins (LSR) hafa í
marga mánuði ve
rið umtalsvert
hærri en þau vax
takjör sem sjóðs-
félögum voru kyn
nt sem viðmið
við ákvörðun á lá
ntöku hjá sjóðn-
um.
Þetta segir Már W
olfgang
Mixa, fjármálafræ
ðingur og kenn-
ari við Háskólann
í Reykjavík, en í
pistli á vef Morgu
nblaðsins í gær
bendir hann á að
LSR fylgi ekki
lengur þeim viðm
iðum, sem áður
komu fram á vefs
íðu sjóðsins, að
breytilegir vextir
yrðu endurskoð-
aðir á þriggja má
naða fresti með
hliðsjón af ávöxtu
narkröfu íbúða-
bréfa.
Í samtali við Mor
gunblaðið
segist Már telja a
ð það sé „for-
sendubrestur“ að
sjóðurinn hafi
einhliða breytt þe
im viðmiðum
hvernig breytileg
ir vextir séu
ákvarðaðir. „Mið
að við forsendur
sem LSR veitti v
arðandi slík lán,“
bendir Már á, „er
verið að rukka
vaxtakostnað sem
má áætla að sé í
kringum 0,85 pró
sentur umfram
upphaflegar fors
endur,“ og vísar
þá til þess að með
alvextir íbúða-
bréfa í dag eru rí
flega 2%. LSR
Sakar LSR um va
xtaokur
� Segir LSR hafa breytt
vaxtaviðmiðum einhli
ða
af ávöxtunarkröfu íbú
ðabréfa
FIMMTUDAGUR 3
0. ÁGÚST 2012
Ingibjörg Þorvalds-
dóttir er fjarska
glöð á bak við
búðarborðið
Aftur búin að
kaupa Oasis
8
Liv hjá Nova segir an
n-
að umhverfi mæta
konum nú en
fyrir 20 árum
Er vel tekið á
móti konum?
9
Fyrir réttri viku birt
ist hér í Viðskiptabla
ði
Morgunblaðsins myn
d sem sýndi indvers
ka
bankastarfsmenn í t
veggja daga allsherj
ar-
verkfalli. Í texta með
myndinni kom fram
að
indverskir bankasta
rfsmenn væru ein m
illjón
talsins. Þeir voru að
mótmæla fyrirhugað
ri
hagræðingu í indver
ska bankakerfinu, ve
gna
ótta um atvinnumiss
i.
Þegar til þess er liti
ð að Indverjar eru um
1,2
milljarðar talsins er
ein milljón bankasta
rfs-
manna ekki svo há ta
la, því það jafngildir
því
að tólf starfsmenn þ
jónusti hverja milljó
n
viðskiptavina.
Starfsmenn fjármá
lafyrirtækja hér á lan
di
eru eitthvað innan v
ið fjögur þúsund tals
ins
og Íslendingar eru 3
20 þúsund og gæti þ
ví
látið nærri að hver ís
lenskur bankastarfs
-
maður þjónustaði ve
l innan við 100 ein-
staklinga.
Þessi samanburður
kom upp í hugann vi
ð
lestur á stóráhugave
rðu viðtali við Frosta
Sigurjónsson, viðski
pta- og rekstrarhag-
fræðing, sem birtist
í miðopnu Viðskipta
-
blaðs Morgunblaðsin
s í dag, þar sem Fros
ti
segir m.a. að líklega
þurfi að fækka bank
a-
starfsmönnum hér u
m helming.
Skoðun
Stærð íslenska
bankakerfisins
Agnes Bragadóttir
agnes@mbl.is
Mætti minnka
bankakerfið um
helming?
lækkaði síðast br
eytilega vexti
sjóðsins úr 3,9%
3,6% hinn 1. aprí
l
síðastliðinn.
Hindrar ekki vaxt
alækkun
Haukur Hafstein
sson, fram-
kvæmdastjóri LS
R, segir í samtali
við Morgunblaðið
ekki hægt að
tala um forsendu
brest í þessu
samhengi. „Brey
tilegir vextir eru
háðir ákvörðun s
tjórnar eins og
kemur skýrt fram
í skilmálum
skuldabréfanna.
Við ákvörðun
sína tekur stjórn
mið af markaðs-
aðstæðum hverju
sinni. Þær geta
breyst og eins þa
u viðmið sem litið
er til,“ segir Hau
kur. Hann bætir
því við að enn í da
g sé ávöxt-
unarkrafan á íbú
ðabréfamarkaði
einn af þeim þátt
um sem horft er
til, en auk þess sé
litið til þeirra
vaxtakjara sem a
ðrir aðilar á
markaði – banka
r, Íbúðalánasjóð-
ur og lífeyrissjóð
ir – bjóði upp á.
Már segir hins ve
gar að svo
virðist sem að sú
3,5% raunávöxt-
unarkrafa, sem lí
feyrissjóðunum
er gert að standa
undir, sé þess
valdandi að sjóðir
nir eru ekki
reiðubúnir að læk
ka vexti á lánum
sjóðsfélaga í sam
ræmi við lægri
ávöxtunarkröfu á
íbúðabréfa-
markaði. Haukur
hafnar því að
þetta sé ein skýri
ng á því að vext-
irnir séu ekki læk
kaðir. „Við höf-
um til að mynda v
erið að kaupa
skuldabréf með r
íkisábyrgð með
lægri ávöxtunark
röfu. Þetta er því
alls ekki hindrun
fyrir því að við
getum lækkað ve
xtina frekar.“
Það vekur þó ath
ygli að
breytilegir vextir
á lánum hjá Líf-
eyrissjóði verslun
armanna
(LIVE), sem stóð
u í 3,13% í þess-
um mánuði, fylgj
a þróun ávöxt-
unarkröfu á mark
aði og eru ávallt
0,75 prósentum h
ærri en með-
alávöxtun í flokki
íbúðabréfa til 30
ára. Miklir hagsm
unir eru í því
húfi fyrir einstak
ling eftir því
hvort hann er me
ð lán á breyti-
legum vöxtum hj
á LSR eða LIVE
.
„Samkvæmt laus
legri áætlun,“
segir Már, „þá ha
fa vextir á lánum
LIVE verið að m
eðaltali um 0,6
prósentum lægri
síðustu sex mán-
uði borið saman v
ið vexti á lánum
hjá LSR.“ Sjóðsf
élagi LIVE, með
20 milljóna króna
lán, greiðir því í
dag 120 þúsund k
rónum minna í
vaxtakostnað á á
rsgrundvelli held
-
ur en sjóðsfélagi
LSR með sam-
bærilegt lán.
� Breytilegir vextir ætt
u að vera mun lægri s
é tekið mið
Framkvæmdastjóri LS
R hafnar því að um fo
rsendubrest sé að ræ
ða
*Vaxtakjör á breytileg
um verðtryggðum lán
um sjóðanna síðustu
sex mánuði eru varleg
a áætluð.
Breytilegir vextir LSR
voru lækkaðir í 3,6% þ
ann 1. apríl. Breytilegi
r vextir LIVE eru í dag
3,13% en voru á
tímabili undir 3% fyrr
á þessu ári.
Mismunur
120 þúsund
Breytileg vaxtakjör
á lánum
síðustu sex mánuði
*
Árlegur vaxtakostna
ður af
20 milljón króna lán
i
%
720.000
600.000
Sími 511 1234 • www
.gudjono.is
Göngum
hreint til verks!
Eignastýring fyrir all
a
Í Eignasöfnum Ísland
ssjóða er áhættu dre
ift á milli eignaflokka
og hafa
sérfræðingar VÍB frum
kvæði að breytingum
á eignasöfnunum þeg
ar aðstæður
t Einföld og góð leið
til uppbyggingar á re
glubundnum sparnað
i.
VIÐSKIPTABLA
Ð
Perunni skipt út í Evr
-
ópu fyrir sparperu nú
um mán-
aðamótin.
Glóðarperunni
verður útrýmt
Hörður Ægisson
hordur@mbl.is
Breytilegir vexti
r á verðtryggðum
sjóðsfélagalánum
Lífeyrissjóðs
starfsmanna ríki
sins (LSR) hafa í
marga mánuði ve
rið umtalsvert
hærri en þau vax
takjör sem sjóðs-
félögum voru kyn
nt sem viðmið
við ákvörðun á lá
ntöku hjá sjóðn-
um.
Þetta segir Már W
olfgang
Mixa, fjármálafræ
ðingur og kenn-
ari við Háskólann
í Reykjavík, en í
pistli á vef Morgu
nblaðsins í gær
bendir hann á að
LSR fylgi ekki
lengur þeim viðm
iðum, sem áður
komu fram á vefs
íðu sjóðsins, að
breytilegir vextir
yrðu endurskoð-
aðir á þriggja má
naða fresti með
hliðsjón af ávöxtu
narkröfu íbúða-
bréfa.
Í samtali við Mor
gunblaðið
segist Már telja a
ð það sé „for-
sendubrestur“ að
sjóðurinn hafi
einhliða breytt þe
im viðmiðum
hvernig breytileg
ir vextir séu
ákvarðaðir. „Mið
að við forsendur
sem LSR veitti v
arðandi slík lán,“
bendir Már á, „er
verið að rukka
vaxtakostnað sem
má áætla að sé í
kringum 0,85 pró
sentur umfram
upphaflegar fors
endur,“ og vísar
þá til þess að með
alvextir íbúða-
bréfa í dag eru rí
flega 2%. LSR
Sakar LSR um a
xtaokur
� Segir LSR hafa breytt
vaxtaviðmiðum einhli
ða
af ávöxtunarkröfu íbú
ðabréfa
FIMMTUDAGUR 3
0. ÁGÚST 2012
Ingibjörg Þorvalds-
dóttir er fjarska
glöð á bak við
búðarborðið
Aftur búin að
kaupa Oasis
8
Liv hjá Nova segir an
n-
að umhverfi mæta
konum nú en
fyrir 20 árum
Er vel tekið á
móti konum?
9
Fyrir réttri viku birt
ist hér í Viðskiptabla
ði
Morgunblaðsins myn
d sem sýndi indvers
ka
bankastarfsmenn í t
veggja daga allsherj
ar-
verkfalli. Í texta með
myndinni kom fram
að
indverskir bankastar
fsmenn væru ein mil
ljón
talsins. Þeir voru að
mótmæla fyrirhugað
ri
hagræðingu í indver
ska bankakerfinu, ve
gna
ótta um atvinnumiss
i.
Þegar til þess er liti
ð að Indverjar eru um
1,2
milljarðar talsins er
ein milljón bankasta
rfs-
manna ekki svo há ta
la, því það jafngildir
því
að tólf starfsmenn þ
jónusti hverja milljó
n
viðskiptavina.
Starfsmenn fjármá
lafyrirtækja hér á lan
di
eru eitthvað innan v
ið fjögur þúsund tals
ins
og Íslendingar eru 3
20 þúsund og gæti þ
ví
látið nærri að hver ís
lenskur bankastarfs
-
maður þjónustaði ve
l innan við 100 ein-
staklinga.
Þessi samanburður
kom upp í hugann vi
ð
lestur á stóráhugave
rðu viðtali við Frosta
Sigurjónsson, viðski
pta- og rekstrarhag-
fræðing, sem birtist
í miðopnu Viðskipta
-
blaðs Morgunblaðsin
s í dag, þar sem Fros
ti
segir m.a. að líklega
þurfi að fækka bank
a-
starfsmönnum hér u
m helming.
Skoðun
Stærð íslenska
bankakerfisins
Agnes Bragadóttir
agnes@mbl.is
Mætti minnka
bankakerfið um
helming?
lækkaði síðast br
eytilega vexti
sjóðsins úr 3,9%
3,6% hinn 1. aprí
l
síðastliðinn.
Hindrar ekki vaxt
alækkun
Haukur Hafstein
sson, fram-
kvæmdastjóri LS
R, segir í samtali
við Morgunblaðið
ekki hægt að
tala um forsendu
brest í þessu
samhengi. „Brey
tilegir vextir eru
háðir ákvörðun s
tjórnar eins og
kemur skýrt fram
í skilmálum
skuldabréfanna.
Við ákvörðun
sína tekur stjórn
mið af markaðs-
aðstæðum hverju
sinni. Þær geta
breyst og eins þa
u viðmið sem litið
er til,“ segir Hau
kur. Hann bætir
því við að enn í da
g sé ávöxt-
unarkrafan á íbú
ðabréfamarkaði
einn af þeim þátt
um sem horft er
til, en auk þess sé
litið til þeirra
vaxtakjara sem a
ðrir aðilar á
markaði – banka
r, Íbúðalánasjóð-
ur og lífeyrissjóð
ir – bjóði upp á.
Már segir hins ve
gar að svo
virðist sem að sú
3,5% raunávöxt-
unarkrafa, sem lí
feyrissjóðunum
er gert að standa
undir, sé þess
valdandi að sjóðir
nir eru ekki
reiðubúnir að læk
ka vexti á lánum
sjóðsfélaga í sam
ræmi við lægri
ávöxtunarkröfu á
íbúðabréfa-
markaði. Haukur
hafnar því að
þetta sé ein skýri
ng á því að vext-
irnir séu ekki læk
kaðir. „Við höf-
um til að mynda v
erið að kaupa
skuldabréf með r
íkisábyrgð með
lægri ávöxtunark
röfu. Þetta er því
alls ekki hindrun
fyrir því að við
getum lækkað ve
xtina frekar.“
Það vekur þó ath
ygli að
breytilegir vextir
á lánum hjá Líf-
eyrissjóði verslun
armanna
(LIVE), sem stóð
u í 3,13% í þess-
um mánuði, fylgj
a þróun ávöxt-
unarkröfu á mark
aði og eru ávallt
0,75 prósentum h
ærri en með-
alávöxtun í flokki
íbúðabréfa til 30
ára. Miklir hagsm
unir eru í því
húfi fyrir einstak
ling eftir því
hvort hann er me
ð lán á breyti-
legum vöxtum hj
á LSR eða LIVE
.
„Samkvæmt laus
legri áætlun,“
segir Már, „þá ha
fa vextir á lánum
LIVE verið að m
eðaltali um 0,6
prósentum lægri
síðustu sex mán-
uði borið saman v
ið vexti á lánum
hjá LSR.“ Sjóðsf
élagi LIVE, með
20 milljóna króna
lán, greiðir því í
dag 120 þúsund k
rónum minna í
vaxtakostnað á á
rsgrundvelli held
-
ur en sjóðsfélagi
LSR með sam-
bærilegt lán.
� Breytilegir vextir ætt
u að vera mun lægri s
é tekið mið
Framkvæm astjóri LS
R hafnar því að um fo
rsendub est sé að ræ
ða
*Vaxtakjör á b eytileg
um verðtryggðum lán
um sjóðanna síðustu
sex mánuði eru varleg
a áætluð.
Breytilegir vextir LSR
voru lækkaðir í 3,6% þ
ann 1. apríl. Breytilegi
r vextir LIVE eru í dag
3,13% en voru á
tímabili undir 3% fyrr
á þessu ári.
Mismunur
120 þúsund
Breytileg vaxtakjör
á lánum
síðustu sex mánuði*
Árlegur vaxtakostna
ður af
20 milljón króna lán
i
%
720.000
600.000
OYSTER PERPE
TUAL GMT-MAS
TER II
Sími 511 1234 • www
.gudjono.is
Göngum
hreint til verks!
Eignastýring fyrir all
a
FIMMTUDAGUR 3
0. ÁGÚST 2012
VIÐSKIPTABLA
Ð
Ingibjörg Þorvalds-
dóttir er fjarska
glöð á bak við
búðarborðið
Aftur búin að
kaupa Oasis
8
Liv hjá Nova segir an
n-
að umhverfi mæta
konum nú en
fyrir 20 árum
Er vel tekið á
móti konum?
9Perunni skipt út í Evr-
ópu fyrir sparperu nú
um mán-
aðamótin.
Glóðarperunni
verður útrýmt
4
Fyrir réttri viku birt
ist hér í Viðskiptabla
ði
Morgunblaðsins myn
d sem sýndi indversk
a
bankastarfsmenn í t
veggja daga allsherj
ar-
verkfalli. Í texta með
myndinni kom fram
að
indverskir bankasta
rfsmenn væru ein m
illjón
talsins. Þeir voru að
mótmæla fyrirhugað
ri
hagræðingu í indver
ska bankakerfinu, ve
gna
ótta um atvinnumiss
i.
Þegar til þess er liti
ð að Indverjar eru um
1,2
milljarðar talsins er
ein milljón bankasta
rfs-
manna ekki svo há ta
la, því það jafngildir
því
að tólf starfsmenn þ
jónusti hverja milljó
n
viðskiptavina.
Starfsmenn fjármá
lafyrirtækja hér á lan
di
eru eitthvað innan v
ið fjögur þúsund tals
ins
og Íslendingar eru 3
20 þúsund og gæti þ
ví
látið nærri að hver ís
lenskur bankastarfs
-
maður þjónustaði ve
l innan við 100 ein-
staklinga.
Þessi samanburður
kom upp í hugann vi
ð
lestur á stóráhugave
rðu viðtali við Frosta
Sigurjónsson, viðski
pta- og rekstrarhag-
fræðing, sem birtist
í miðopnu Viðskipta
-
blaðs Morgunblaðsin
s í dag, þar sem Fros
ti
segir m.a. að líklega
þurfi að fækka bank
a-
starfsmönnum hér u
m helming.
Skoðun
Stærð íslenska
bankakerfisins
Agnes Bragadóttir
agnes@mbl.is
Mætti minnka
bankakerfið um
helming?
Hörður Ægisson
hordur@mbl.is
Breytilegir vexti
r á verðtryggðum
sjóðsfélagalánum
Lífey issjóðs
starfsmanna ríki
sins (LSR) hafa í
marga mánuði ve
rið umtalsvert
hæ ri en þau vax
takjör se sjóðs-
félögum voru kyn
nt sem viðmið
við ákvörðun á lá
ntöku hjá sjóðn-
u .
Þet a segi Már W
olfgang
Mixa, fjármálafræ
ðingur og kenn-
ari við H skólann
í Reykjavík, en í
pistli á vef Morgu
nblaðsins í gær
bendi hann á að
LSR fylgi ekki
lengur þeim viðm
iðum, sem áður
komu fram á vefs
íðu sjóðsin , að
breytilegir vextir
yrðu endurskoð-
aðir á þriggja má
naða fresti með
hliðsjón af ávöxtu
narkröfu íbúða-
bréfa.
Í samtali við Mor
gunblaðið
segist Már telja a
ð það sé „for-
sendubrestur“ að
sjóðurinn hafi
einhliða breytt þe
im viðmiðum
hvernig breytileg
ir vextir séu
ákvarðaðir. „Mið
að við forsendur
sem LSR veitti v
arðandi slík lán,“
bendir Már á, „er
verið að rukka
vaxtakostnað sem
má áætla að sé í
kringum 0,85 pró
sentur umfram
upphaflegar fors
endur,“ og vísar
þá til þess að með
alvextir íbúða-
bréfa í dag eru rí
flega 2%. LSR
lækkaði síðast br
eytilega vexti
sjóðsins úr 3,9%
3,6% hinn 1. aprí
l
síðastliðinn.
Hindrar ekki vaxt
alækkun
Haukur Hafstein
sson, fram-
kvæmdastjóri LS
R, segir í samtali
við Morgunblaðið
ekki hægt að
tala um forsendu
brest í þessu
samhengi. „Brey
tilegir vextir eru
háðir ákvörðun s
tjórnar eins og
kemur skýrt fram
í skilmálum
skuldabréfanna.
Við ákvörðun
sína tekur stjórn
mið af markaðs-
aðstæðum hverju
sinni. Þær geta
breyst og eins þa
u viðmið sem litið
er til,“ segir Hau
kur. Hann bætir
því við að enn í da
g sé ávöxt-
unarkrafan á íbú
ðabréfamarkaði
einn af þeim þátt
um sem horft er
til, en auk þess sé
litið til þeirra
vaxtakjara sem a
ðrir aðilar á
markaði – banka
r, Íbúðalánasjóð-
ur og lífeyrissjóð
ir – bjóði upp á.
Már segir hins ve
gar að svo
virðist sem að sú
3,5% raunávöxt-
unarkrafa, sem lí
feyrissjóðunum
er gert að standa
undir, sé þess
valdandi að sjóðir
nir eru ekki
reiðubúnir að læk
ka vexti á lánum
sjóðsfélaga í sam
ræmi við lægri
ávöxtunarkröfu á
íbúðabréfa-
markaði. Haukur
hafnar því að
þetta sé ein skýri
ng á því að vext-
irnir séu ekki læk
kaðir. „Við höf-
um til að mynda v
erið að kaupa
skuldabréf með r
íkisábyrgð með
lægri ávöxtunark
röfu. Þetta er því
alls ekki hindrun
fyrir því að við
getum lækkað ve
xtina frekar.“
Það vekur þó ath
ygli að
breytilegir vextir
á lánum hjá Líf-
eyrissjóði verslun
armanna
(LIVE), sem stóð
u í 3,13% í þess-
um mánuði, fylgj
a þróun ávöxt-
unarkröfu á mark
aði og eru ávallt
0,75 prósentum h
ærri en með-
alávöxtun í flokki
íbúðabréfa til 30
ára. Miklir hagsm
unir eru í því
húfi fyrir einstak
ling eftir því
hvort hann er me
ð lán á breyti-
legum vöxtum hj
á LSR eða LIVE
.
„Samkvæmt laus
legri áætlun,“
segir Már, „þá ha
fa vextir á lánum
LIVE verið að m
eðaltali um 0,6
prósentum lægri
síðustu sex mán-
uði borið saman v
ið vexti á lánum
hjá LSR.“ Sjóðsf
élagi LIVE, með
20 milljóna króna
lán, greiðir því í
dag 120 þúsund k
rónum minna í
vaxtakostnað á á
rsgrundvelli held
-
ur en sjóðsfélagi
LSR með sam-
bærilegt lán.
Saka LSR u v
xtaokur
� Segir LSR hafa breytt
vax aviðmiðum einhli
ða � Breytilegir vexti æ
ttu að vera mun lægri
sé tekið mið
af ávöxtunarkröfu íbú
ðabréfa � Framkvæmda
stjóri LSR hafnar því a
um forsendubrest sé
að ræða
Mikill munur á vaxta
kjörum lífeyrissjóða
*Vaxtakjör á breytileg
um verðtryggðum lán
um sjóðanna síðustu
sex mánuði eru varleg
a áætluð.
Breytilegir vextir LSR
voru lækkaðir í 3,6% þ
ann 1. apríl. Breytilegi
r vextir LIVE eru í dag
3,13% en voru á
tímabili undir 3% fyrr
á þessu ári.
Mismunur
120 þú und
Breytileg vaxtakjör
á lánum
síðustu sex mánuði
*
Árlegur vaxtakostna
ður af
20 milljón króna lán
i
3,6% 3,0%
720.000
600.000
OYSTER PERPE
TUAL GMT-MAS
TER II
Sími 511 1234 • www
.gudjono.is
Göngum
hreint til verks! Viðskiptablað Morgunblaðsins
alla fimmtudaga