Morgunblaðið - 28.08.2013, Síða 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 2013
sjoner sem sýnd verður í Tjarnarbíói
laugardag og sunnudag. Um er að
ræða myndræna leiksýningu sem
byggist á textum tengdum Finn-
landsdvöl þýska leikhúslistamanns-
ins Bertolts Brechts á árum síðari
heimsstyrjaldarinnar. „Verk Pro-
duksjoner er einn virtasti leikhópur
Norðurlandanna og hefur nú tvö ár í
röð hlotið norsku leiklistarverðlaunin
fyrir „sýningu ársins“, m.a. fyrir The
Eternal Smile sem hópurinn sýndi á
Lókal árið 2011 við frábærar undir-
tektir.“
Finnski leikhúslistamaðurinn
Juha Valkeapää frumflytur verkið
Executed Stories í Þjóðleikhúskjall-
aranum föstudag og laugardag.
„Þetta er margræð sýning um hlut-
verk böðulsins í mannkynssögunni,“
segir Sigríður og tekur fram að þótt
viðfangsefnið sé þungt einkennist
efnistökin af kolsvörtum finnskum
húmor.
Red Herring nefnist sýning belg-
íska listamannsins Diederiks Peeters
sem sýnd verður í Kúlunni í Þjóðleik-
húsinu annað kvöld. „Þetta er mein-
fyndin röð atriða á mörkum draums
og veruleika, að nokkru leyti inn-
blásin af vænisýki Peeters sem er
dauðhræddur við sóttkveikjur af öllu
tagi, lofthræddur, óttast drauga og
sér samsæri í hverju horni,“ segir
Sigríður, en þess má geta að sýn-
ingin er samvinnuverkefni Lókal og
Reykjavík Dance Festival.
„Síðast en ekki síst má nefna sýn-
inguna Winners & Losers sem kan-
adíski leikhópurinn Theatre Re-
placement/Neworld Theatre sýnir í
Smiðjunni í kvöld og annað kvöld. Í
sýningunni leika æskuvinirnir Mar-
cus Youssef og James Long sam-
kvæmisleik sem felst í því að nefna
manneskjur, staði eða hluti og færa
fyrir því rök hvort viðkomandi er
„sigurvegari“ eða „tapari“. Eftir því
sem leiknum vindur fram tekur hann
á sig sífellt persónulegri blæ, enda
eru leikararnir ófeimnir við að greina
aðstæður hvor annars. Og þar sem
annar þeirra nýtur efnislegra gæða í
lífinu, en hinn ekki, tekur keppnin
brátt á sig ljóta mynd og verður sýn-
ingin mjög átakanleg,“ segir Sigríður
og tekur fram að sýningin sé mjög
lifandi og því ekki eins frá kvöldi til
kvölds. Allar nánari upplýsingar um
miðasölu, sýningar, listamenn, sýn-
ingartíma og -staði má finna á vef há-
tíðarinnar lokal.is. Þess má geta að
hægt verður að kaupa sérstakan há-
tíðarpassa sem gildir á sex af átta
sýningum hátíðarinnar að eigin vali.
grasrótarstarfið“
Eldfimt Æskuvinirnir Marcus Youssef og James Long leika samkvæmisleik sem tekið getur á sig ljóta mynd í leik-
sýningunni Winners & Losers. Aðstandendur segja sýninguna innihelda djarfar og eldfimar samræður.
Átök Benedikt K. Gröndal, Sveinn Ó. Gunnarsson, Erling Jóhannesson og
Sólveig Guðmundsdóttir leika í Eiðnum og eitthvað eftir Guðberg Bergsson.
Bandaríski leikarinn Bryan Cranston mun fara
með hlutverk erkióvinar Súpermanns, Lex Lut-
hors, í næstu kvikmynd um ofurhetjuna, Man of
Steel 2. Cranston hefur hin síðustu ár farið með að-
alhlutverkið í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum
Breaking Bad og ætti auk þess að vera Íslend-
ingum að góðu kunnur sem taugaveiklaði pabbinn
í gamanþáttunum Malcolm in the Middle. Cranston
mun hafa samið um að leika Luthor í fleiri en einni
kvikmynd, ef til þess kemur, þar sem Súpermann
kemur við sögu og gætu þær orðið sex talsins ef
marka má frétt á vef tímaritsins Rolling Stone.
Illmenni Cranston mun
leika óþokkann.
Cranston leikur Luthor
MÁ BJÓÐA ÞÉR
SÆTI Á BESTA STAÐ?
Fjórar sýningar
á 13.900 kr.
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Fös 30/8 kl. 19:30 20.sýn Sun 1/9 kl. 19:30 22.sýn Lau 7/9 kl. 19:30 24.sýn
Lau 31/8 kl. 19:30 21.sýn Fös 6/9 kl. 19:30 23.sýn Sun 8/9 kl. 19:30 25.sýn
Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús!
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 1/9 kl. 14:00 Aukas. Sun 8/9 kl. 14:00 Aukas. Sun 15/9 kl. 13:00 Lokas.
Aðeins þessar þrjár sýningar!
Maður að mínu skapi (Stóra sviðið)
Lau 14/9 kl. 19:30 Frums. Lau 21/9 kl. 19:30 4.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 7.sýn
Fim 19/9 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/9 kl. 19:30 5.sýn
Fös 20/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 6.sýn
Nýtt íslenskt leikrit eftir Braga Ólafsson!
Harmsaga (Kassinn)
Fös 20/9 kl. 19:30 Frums. Fim 26/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn
Lau 21/9 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/9 kl. 19:30 4.sýn Sun 6/10 kl. 19:30 7.sýn
Mið 25/9 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/9 kl. 19:30 5.sýn
Ofsafengin ástarsaga byggð á sönnu íslensku sakamáli!
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 5/10 kl. 13:30 Lau 12/10 kl. 19:30
Lau 5/10 kl. 15:00 Lau 12/10 kl. 19:30
Karíus og Baktus mæta aftur í október!
Hættuför í Huliðsdal (Kúlan)
Sun 8/9 kl. 16:00 Frums. Lau 14/9 kl. 16:00 3.sýn
Lau 14/9 kl. 13:00 2.sýn Sun 15/9 kl. 13:00 4.sýn
Hugrakkir krakkar athugið - aðeins þessar sýningar!
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fös 6/9 kl. 19:00 1.k Lau 14/9 kl. 19:00 6.k Sun 22/9 kl. 13:00 11.k
Lau 7/9 kl. 19:00 2.k Sun 15/9 kl. 15:00 7.k Fim 26/9 kl. 19:00 13.k
Sun 8/9 kl. 15:00 3.k Fim 19/9 kl. 19:00 8.k Fös 27/9 kl. 19:00 14.k
Fim 12/9 kl. 19:00 4.k Fös 20/9 kl. 19:00 9.k Lau 28/9 kl. 19:00 15.k
Fös 13/9 kl. 19:00 5.k Lau 21/9 kl. 19:00 10.k Fim 3/10 kl. 19:00
Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala.
Rautt (Litla sviðið)
Fim 5/9 kl. 20:00 1.k Fim 12/9 kl. 20:00 3.k Fös 20/9 kl. 20:00 5.k
Sun 8/9 kl. 20:00 2.k Sun 15/9 kl. 20:00 4.k Lau 21/9 kl. 20:00 6.k
Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar.
Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið)
Fös 4/10 kl. 20:00 frums Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Fim 17/10 kl. 20:00 9.k
Lau 5/10 kl. 20:00 2.k Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Fös 18/10 kl. 20:00 10.k
Sun 6/10 kl. 20:00 3.k Sun 13/10 kl. 20:00 7.k Lau 19/10 kl. 20:00 11.k
Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Mið 16/10 kl. 20:00 8.k Sun 20/10 kl. 20:00 12.k
Benni Erlings, Bragi Valdimar og Megas seiða epískan tón - sjónleik
Gleðilegt nýtt leikár!
Lyftu þér upp!
Stofnanir
Skólar
Heimili
Fyrirtæki
Brautarholt 26-28 | 105 Reykjavík
Sími 511 1100 | www.rymi.is | www.riverslun.is
Aðgengi fyrir alla.