Morgunblaðið - 07.09.2013, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.09.2013, Blaðsíða 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 2013 Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi fagnar 15. starfsári stofnunarinnar með sýningu á verkum eftir svissneska lista- manninn Dieter Roth með yf- irskriftina „Hnallþóra í sól- inni“. Sýningin verður opin í dag kl. 17 og stendur til 9. febrúar 2014. „Dieter var með eindæmum fjölhæfur myndlist- armaður og hönnuður. Hann skap- aði linnulaust af miklum eldmóð og vann í ólíka miðla; grafík, högg- myndir, málverk, bókverk og myndbandslist. Nálgun Dieters við sköpunarferlið, tæknilegar aðferðir og efnivið var nýstárleg, og er hann talinn með áhrifamestu lista- mönnum frá Evrópu, eftir seinni heimsstyrjöld,“ segir m.a. í tilkynn- ingu. Á sýningunni er lögð áhersla á framlag Dieters til prentmiðilsins. „Til sýnis verða grafíkverk og bók- verk valin af Birni Roth, syni Die- ters. Björn skiptir sýningunni upp í ellefu tímabil sem spanna frá 1957 til 1993 og sem veitir greinargóða innsýn í listsköpun og ævistarf Die- ters. Alls verða til sýnis yfir 30 verk og seríur, úr einkaeigu og fengin að láni frá Nýlistasafninu. Dieter fluttist til Íslands árið 1957 og hóf að venja komu sínar á Seyð- isfjörð upp úr 1990. Áhrifa hans gætir víða í íslenskri myndlist- arsögu og gegndi hann sömuleiðis mikilvægu hlutverki í menningarlífi Seyðfirðinga,“ segir í tilkynningu. Frekari upplýsingar um sýning- una og Skaftfell má finna á vef miðstöðvarinnar, skaftfell.is. Hnallþóra í sólinni  Verk Dieters Roth í sýnd Skaftfelli Dieter Roth Þrír kvikmyndaleikstjórar verða heiðraðir á Al- þjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst 26. september nk. með verðlaunum fyrir framúrskar- andi listfengi. Þetta eru Svíinn Lukas Moodysson, Frakkinn Laurent Cantet og Bandaríkjamaðurinn James Gray. Leikstjórarnir þrír munu sækja hátíðina, hver með nýja kvikmynd til sýningar, og sitja fyrir svörum á völdum sýningum. Þá halda þeir einnig sk. masterklassa, námskeið þar sem þeir miðla af reynslu sinni. Nýjasta mynd Moodyssons nefnist Vi är bäst! eða Við erum bestar! og segir af þremur unglingsstúlkum sem stofna pönkhljómsveit í Svíþjóð árið 1982. Cantet mætir með Foxfire – Confessions of a Girl Gang, eða Tófuljóma – Játningar stelpugengis sem er fyrsta kvik- mynd hans á ensku. Hún segir af hópi unglingsstúlkna í verkamannahverfi í smábæ í New York-ríki árið 1953 sem bindast fóstsystraböndum. Nýjasta kvikmynd Gra- ys nefnist The Immigrant, Innflytjandinn, og segir af pólskum systrum sem halda til New York árið 1920 í leit að bandaríska draumnum svonefnda. Frekari upp- lýsingar má finna á riff.is. Þrír heiðraðir á RIFF Heiðraður Leikstjórinn James Gray verður á RIFF.  Moodysson, Cantet og Gray hljóta verðlaun „Til fundar við Ásbirninga“ er yfirskrift málþings um Sturlungu sem fram fer í Kakalaskála í Skagafirði í dag. Framsöguerindi flytja Einar Kárason rithöfundur, Ármann Jakobsson prófessor, Guðrún Nordal, forstöðumaður Árna- stofnunar, Helgi Þorláksson pró- fessor, Sigurður Hansen Kakalas- kálastjóri og Úlfar Bragason rannsóknarprófessor. Guðrún Ingólfsdóttir bókmenntafræð- ingur stýrir þinginu, sem hefst kl. 13. Málþing um Sturl- ungu í Skagafirði 14 10 16 16 12 SÝND Í 3D OG 2D ÍSL TAL MEÐ ÍSLENSKU TALI HHH T.V. - Bíóvefurinn/Séð & Heyrt H.G. - MBL HHH V.G. - DV FORSÝNING -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar L L JOBS Sýnd kl. 5 - 8 - 10:40 SUNN: AULINN ÉG 2 3D Sýnd kl. 2 ELYSIUM Sýnd kl. 8 - 10:20 KICK ASS 2 Sýnd kl. 8 - 10:20 LAUG: 2 GUNS Sýnd kl. 2 PERCY JACKSON: S.O.M. Sýnd kl. 2 - 5 STRUMPARNIR 2 2D Sýnd kl. 2 - 5 EGILSHÖLLÁLFABAKKA CITYOFBONES KL.5:20-8-10:40 CITYOFBONESVIP2 KL.2-5:20-8 AULINNÉG ÍSLTAL3DFORSÝNDKL.1(LAU) THECONJURING KL.5:40-8-9-10:30 THECONJURINGVIP KL.10:40 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL.1:30-3:40-5:50 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL.2-4:10-6:20 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL.12-1FYRSTABÍÓFERÐIN700KR. THEBLINGRING KL.10:40 WE’RETHEMILLERS KL.5:40-8 - 10:30 RED22 KL.8 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL KL.3D:1(SUN)-3:202D: 1-3:20 SAMMY2 ÍSLTAL2D KL.3:40TILBOÐ400KR. KRINGLUNNI CITY OF BONES KL. 6 - 9 - 10 THE CONJURING KL. 10:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL. 2 - 4 - 6 THE BLING RING KL. 8 WE’RE THE MILLERS KL. 8 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 1:20 - 3:40 CITY OF BONES KL.1-3:10-5:20-8-10:40 AULINNÉG ÍSLTAL2DFORSÝND KL.3:20(LAU) THE CONJURING KL. 8 - 10:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 1 - 3 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL. 1:20 - 3:30 - 5:50 KICK-ASS 2 KL. 8 - 10:20 WE’RE THE MILLERS KL. 5:30-8-10:30 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL.1-(3:20(SUN))-5:40 NÚMERUÐ SÆTI SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT AKUREYRI CITY OF BONES KL. 8 - 10:40 THE CONJURING KL. 8 - 10:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 WE’RE THE MILLERS 2 KL. 5:40 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20 KEFLAVÍK CITYOFBONES KL. (8-10:40(SUN) THECONJURING KL.10:20(SUN) LÍFIÐÍBÆNUM7KL.2-2:45-3:30-4:15-5-5:45-6:30 ÖLLI KL.8 ELYSIUM KL.8 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL.3:40 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL.1:30-(3:40-5:50(SUN) STRUMPARNIR ÍSLTAL2D KL.5:40  VARIETY  NEW YORK TIMES  SAN FRANCISCO CHRONICLE byggÐ Á sÖnnum atburÐum byggÐ Á samnefndri metsÖlubÓk MYNDIN SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM! „MORE EXCITING THAN THE HUNGER GAMES“ S.E. FOX-TV stranglega bÖnnuÐ bÖrnum STÓRKOSTLEG TEIKNIMYND FRÁ SNILLINGUNUM HJÁ DISNEY/PIXAR  ROGER EBERT SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 2D OG 3D SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D OG 3D FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR BÍLA “SPRENGHLÆGILEG.” COSMOPOLITAN “BESTA GRÍNMYND ÁRSINS!” JULIANN GAREY / MARIE CLAIRE “VIRKILEGA FYNDIN!” SCOTT MANTZ / ACCESS HOLLYWOOD FORSÝND SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D OG 3D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.