Morgunblaðið - 02.10.2013, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 2013
Verslunarrými
Brautarholt 26-28 | 105 Reykjavík
Sími 511 1100 | www.rymi.is | www.riverslun.is
Verslunarhillur
Verðmerkilistar
Gínur
Útiskilti
Fataslár
Frumvarp til fjárlaga 2014
Í aðhaldsaðgerðum mennta- og
menningarmálaráðuneytisins er
m.a. gert ráð fyrir að dregið verði
úr beinum framlögum til kennslu
og rannsókna á háskólastigi en inn-
heimta ríkistekna aukin.
,,Á framhaldsskólastigi er gert
ráð fyrir að dregið verði úr tíma-
bundnum framlögum sem ætluð
voru til þess að greiða fyrir aukn-
um aðgangi fólks að framhalds-
skólum og til þróunar fjölbreyttara
námsframboðs,“ segir í frumvarp-
inu.
Þá fellur niður 400 milljóna kr.
tímabundið framlag til að mæta
stofnkostnaði við uppsetningu á
sýningu Náttúruminjasafns.
Skv. fjárlagafrumvarpinu þurfa
nokkrar stofnanir sem stækkuðu
mikið eftir hrun að draga saman
seglin. Sérstakur saksóknari fær
559 milljónir á næsta ári, en hann
fékk 849 milljónir í ár og 1.253
milljónir í fyrra.
Framlög til Fjármálaeftirlitsins
lækka úr 1.818 milljónum í 1.582
milljónir. Þá kemur fram að Banka-
sýsla ríkisins verði lögð niður í árs-
lok 2014, líkt og upphaflega var
áformað. Framlög til umboðsmanns
skuldara lækka úr 944 milljónum í
715.
Framlög til Vatnajökuls-
þjóðgarðs lækka úr 732 milljónum í
352 milljónir, m.a. vegna þess að
hætt verður við byggingu þekking-
arseturs á Kirkjubæjarklaustri.
Morgunblaðið/Ómar
Stofnanir Skera á niður fé til ýmissa stofnana, m.a. Sérstaks saksóknara.
Minni framlög til
kennslu og rannsókna
Ýmsar stofnanir draga saman seglin
Sértækar tekjuaðgerðir árið 2014
Í milljörðum króna ma.kr.
Bankaskattur hækkaður og stofn breikkaður (þrotabú) 14,3
Almennur fjársýsluskattur lækkaður í 4,5% -1,1
Tryggingagjald lækkar um 0,1 prósentustig -1,0
Tekjuskattur einstaklinga,miðþrep lækkað í 25,0% -5,0
Frítekjumark vaxtatekna einstaklinga hækkað í 125 þús
Virðisaukaskattur á bleiur lækkaður í neðra þrep -0,2
Skattkerfisbreytingar 2014 alls 6,9
Vaxtagjöld á verðlagi hvers árs
Ma.kr.
90
80
70
60
50
40
30
20
10
0
13,4 14,9
22,2
35,5
84,3
68,1 65,6
75,6 77,1 76,0
2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014Aðhaldsaðgerðir eftir málaflokkum*
Í milljónum króna Lækkun Heildar- Lækkun
m.kr. velta %
Samgöngu-, efnahags- og atvinnumál -637 88.958 -0,7%
Heilbrigðismál -1.143 126.075 -0,9%
Almannatryggingar og velferðarmál -334 127.750 -0,3%
Menntamál -670 54.406 -1,2%
Æðsta stjórnsýsla -395 32.356 -1,2%
Löggæsla, réttargæsla og öryggismál -207 23.939 -0,9%
Menningar-, íþrótta- og trúmál -162 17.833 -0,9%
Húsnæðis-, skipulags- og veitumál -36 6.072 -0,6%
Samtals veltut. aðhaldsráðstafanir -3.583 477.389 -0,8%
Sértækar aðhaldsaðgerðir -2.595 477.389 -0,5%
Fallið frá nýlegum verkefnum -5.790 477.389 -1,2%
Samtals -11.968 477.389 -2,5%
*Breytingar frá veltu fjárlaga 2013 án vaxtagjalda og óreglulegra liða.
Afkoma ríkissjóðs 2004-2017*
*Óreglulegir liðir undanskildir
Afkoma
% af VLF
Tekjur, gjöld
% af VLF
10
8
6
4
2
0
-2
-4
-6
-8
-10
40
38
36
34
32
30
28
26
24
2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017
Afkoma (vinstri ás) Tekjur (hægri ás) Gjöld (hægri ás)
Aðhaldsráðstafanir
Í milljónum króna Lækkun Heildar- Lækkun
m.kr. velta %
Samtals veltut. aðhaldsráðstafanir -3.583 477.389 -0,8%
Sértækar aðhaldsaðgerðir -2.595 477.389 -0,5%
Fallið frá nýlegum verkefnum -5.790 477.389 -1,2%
Samtals -11.968 477.389 -2,5%
Heildarskuldir og hrein staða ríkissjóðs
Heildarskuldir (vinstri ás) Hrein staða (vinstri ás) Heildarskuldir (hægri ás)
Ma.kr. % af VLF
2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017
1.800
1.600
1.400
1.200
1.000
800
600
400
200
0
100
90
80
70
60
50
40
30
20
10
0