Morgunblaðið - 02.10.2013, Side 39

Morgunblaðið - 02.10.2013, Side 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 2013 56. starfsvetur Kammermús-íkklúbbsins hófst í Norður-ljósasal Hörpu á sunnudagvið fjölmenni. Þótt engar fengjust upplýsingar um fjölda seldra miða í þar til gerðri sölu, hvað þá hvers vegna, var það álit nær- staddra að KMK hafi að því leyti varla tapað á vistaskiptunum frá Bú- staðarkirkju til Hörpu, enda áttu og eiga t.a.m. erlendir ferðamenn sjaldnar erindi þar efra en í mið- borginni. Má því jafnvel gera sér vonir um að jákvæð smithrif (ef svo má frónska „spin-off“) auki verulega aðsókn að þessum aðalvettvangi kjarna kjarnans úr list listanna þeg- ar frá líður og víðar spyrst. Þetta voru óvenjulangir kamm- ertónleikar. Strengjakvartett Beethovens og Brahms var hvor um sig helmingi lengri en venja var á tímum Haydns og Mozarts, og þegar við bættist 2. kvartett J. C. Arriagas náði heildartíminn með hléi vel yfir meðallengd sinfóníutónleika eða um 2½ klst., jafnvel þótt sá tæki aðeins rúmlega 20 mínútur. Vakti raunar undrun að þetta tiltölulega stutta, lauflétta og leikandi verk skyldi haft sem 2. atriði í dagskrá mitt á milli jafnstórra og kröfuharðra bita og hinna fyrrtöldu, þar til leiðrétt var í upphafi leiks að Arriaga-kvartettinn yrði fyrstur að vonum. Hinir þrír strengjakvartettar baskneska undrabarnsins frá Bilbao, er lézt langt fyrir aldur fram (1806-26), voru samdir þegar höf- undurinn var aðeins 16 ára og eru í því ljósi ótrúlegt afrek, jafnvel þótt numið hafi hjá engum verri en Che- rubini í París, einu af eftirlætis- tónskáldum Beethovens. Með tilliti til þess hvað Arriaga var lengst af ókunnur utan heimalandsins var þakkarvert af tónleikaskrá að nefna að á vegum KMK hefði áður verið fluttur nr. 2 í Es (1985) og nr. 1 í d (1999). Slíkt vill ella gleymast og veitir sízt af þeirri rammaþekkingu í anda SÍ um „Tónlistina á Íslandi“ A-dúr kvartettinn var bráð- skemmtilegur í innblásnum einfald- leika sínum enda vel leikinn og hvergi að heyra að gegndi hagnýtu aukahlutverki upphitunar. Einnig myndaði hann viðeigandi upptakt að Beethoven með greinilegum áhrifs- einkennum af sama meistara, fyrir utan Mozart og Schubert. Glitti víða í vænlega framtíð piltsins, hefði hon- um enzt aldur; t.d. í Andante til- brigðaþættinum (II) og gáskafulla Menúett-Scherzóinu næst á eftir í lipurri túlkun flytjenda. Næstsíðasti kvartett Beethovens, nr. 15 í a-moll Op. 132 frá 1825, er meðal djúpsæknustu tónverka hans og að sama skapi rækilegur prófsteinn á jafnt tækni sem þroska hæfustu flytjenda. Ep- ísk lengd verksins, er nálgast hetju- hljómkviðuna Eroicu, tekur sinn toll, einnig hjá hlustendum, og munar mest um Heiligen Dankgesang (III; tileinkaðan bata Ludwigs eftir sjúkralegu), er í miðlungstúlkun gæti ýmist ært óstöðuga eða svæft. En svo var ekki í þessu tilviki. Spil- arar kvöldsins sýndu þvílíka innlifun og natni í samstillingu, fjölbreyttum tónalitum og víðum styrkbrigðum að jafnvel þessi yfirvigtarþáttur náði arnseygu flugi og setti í frábærri heyrð Norðurljósasalarins það eft- irminnilegt mark á upplifun hlust- enda að slagaði upp í nokkrar fremstu hljóðritanir verksins. Kannski ekki sízt fyrir smellandi hrynskyn þeirra fjórmenninga – með því að „rytminn er hálfur Beethoven“. Í hreinskilni sagt hefur 1. kvartett Brahms (1873) aldrei höfðað sérlega til mín og má vera að gildi um fleiri. Ekki aðeins vegna skringilegs skorts á eftirminnilegum stefjum frá sama manni og samdi einn vinsæl- asta fiðlukonsert allra tíma, heldur einnig sakir fimbulnjörvaðs rithátt- ar er útheimtir gífurlega samstill- ingu í flutningi. Það gekk því undr- um næst hvað tókst að laða mikinn skáldskap fram úr þessu marg- slungna verki. Lá beinast við að spyrja hvort ekki mætti að ósekju senda hópinn utan til megintónlist- arstöðva Evrópu með slíka frammi- stöðu í farteskinu – hvað sem allri kreppu og gjaldeyrishöftum líður. Sé pólitík list hins mögulega, þá lét nærri að hér færi list hins ómögu- lega. Flytjendurnir Sigrún Eðvaldsdóttir og Zbigniew Dubik fiðluleikarar, Ásdís Valdimarsdóttir víóluleikari og Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari. List hins ómögulega Norðurljósum í Hörpu Kammertónleikarbbbbn Strengjakvartettar eftir Beethoven í a Op. 132, Arriaga nr. 2 í A og Brahms nr. 1 í c Op. 51,1. Sigrún Eðvaldsdóttir & Zbigniew Dubik fiðla, Ásdís Valdimars- dóttir víóla og Bryndís Halla Gylfadóttir selló. Sunnudaginn 29.9. kl. 19:30. RÍKARÐUR Ö. PÁLSSON TÓNLIST Kringlunni | Skeifunni 8 | sími 588 0640 | casa.is Glær 49.000,- Svartur 49.000,- Kremaður/Gull 62.000,- Silfur 74.000,- BOURGIE Hönnun: Ferruccio Laviani Mary Poppins (Stóra sviðið) Fim 3/10 kl. 19:00 16.k Sun 13/10 kl. 13:00 aukas Fös 25/10 kl. 19:00 23.k Fös 4/10 kl. 19:00 17.k Mið 16/10 kl. 19:00 20.k Lau 26/10 kl. 13:00 aukas Lau 5/10 kl. 19:00 18.k Lau 19/10 kl. 13:00 aukas Sun 27/10 kl. 13:00 aukas Sun 6/10 kl. 13:00 aukas Sun 20/10 kl. 13:00 aukas Fim 31/10 kl. 19:00 aukas Fim 10/10 kl. 19:00 19.k Mið 23/10 kl. 19:00 21.k Fös 1/11 kl. 19:00 aukas Lau 12/10 kl. 19:00 aukas Fim 24/10 kl. 19:00 22.k Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Hús Bernhörðu Alba (Gamla bíó) Fös 18/10 kl. 20:00 frums Sun 27/10 kl. 20:00 5.k Sun 10/11 kl. 20:00 8.k Sun 20/10 kl. 20:00 3.k Sun 3/11 kl. 20:00 6.k Lau 16/11 kl. 20:00 9.k Lau 26/10 kl. 20:00 4.k Lau 9/11 kl. 20:00 7.k Sun 17/11 kl. 20:00 10.k Sígilt verk Lorca í kraftmikilli nálgun okkar fremstu listakvenna Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 18/10 kl. 20:00 1.k Lau 26/10 kl. 20:00 3.k Lau 9/11 kl. 20:00 5.k Lau 19/10 kl. 20:00 2.k Lau 2/11 kl. 20:00 4.k Sun 10/11 kl. 20:00 6.k Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Mið 2/10 kl. 20:00 fors Sun 20/10 kl. 20:00 12.k Fim 14/11 kl. 20:00 26.k Fim 3/10 kl. 20:00 fors Þri 22/10 kl. 20:00 aukas Fös 15/11 kl. 20:00 27.k Fös 4/10 kl. 20:00 frums Mið 23/10 kl. 20:00 13.k Þri 19/11 kl. 20:00 aukas Lau 5/10 kl. 20:00 2.k Fim 24/10 kl. 20:00 14.k Mið 20/11 kl. 20:00 28.k Sun 6/10 kl. 20:00 3.k Fös 25/10 kl. 20:00 15.k Fim 21/11 kl. 20:00 29.k Þri 8/10 kl. 20:00 aukas Lau 26/10 kl. 20:00 16.k Fös 22/11 kl. 20:00 30.k Mið 9/10 kl. 20:00 aukas Sun 27/10 kl. 20:00 17.k Mið 27/11 kl. 20:00 aukas Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Fim 28/11 kl. 20:00 31.k Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Fös 29/11 kl. 20:00 32.k Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Sun 1/12 kl. 20:00 33.k Sun 13/10 kl. 20:00 7.k Mið 6/11 kl. 20:00 aukas Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Þri 15/10 kl. 20:00 aukas Fim 7/11 kl. 20:00 23.k Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Mið 16/10 kl. 20:00 8.k Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Fim 17/10 kl. 20:00 9.k Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Fös 18/10 kl. 20:00 10.k Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Fös 13/12 kl. 20:00 38.k Lau 19/10 kl. 20:00 11.k Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k Benni Erlings, Bragi Valdimar og Megas seiða epískan tón - sjónleik Rautt (Litla sviðið) Mið 2/10 kl. 20:00 14.k Fös 11/10 kl. 20:00 18.k Mið 23/10 kl. 20:00 23.k Fim 3/10 kl. 20:00 15.k Lau 12/10 kl. 20:00 19.k Fim 24/10 kl. 20:00 24.k Fös 4/10 kl. 20:00 13.k Sun 13/10 kl. 20:00 20.k Fös 25/10 kl. 20:00 25.k Lau 5/10 kl. 20:00 16.k Mið 16/10 kl. 20:00 21.k Sun 27/10 kl. 20:00 27.k Sun 6/10 kl. 20:00 17.k Sun 20/10 kl. 20:00 22.k Meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Aðeins þessar sýningar! Mary Poppins – HHHHH – MLÞ, Ftíminn HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fim 3/10 kl. 19:30 aukas. Fös 25/10 kl. 19:30 42.sýn Lau 9/11 kl. 19:30 46.sýn Fös 4/10 kl. 19:30 38.sýn Lau 26/10 kl. 19:30 43.sýn Fim 14/11 kl. 19:30 47.sýn Fös 11/10 kl. 19:30 39.sýn Mið 30/10 kl. 19:30 Aukas. Lau 16/11 kl. 19:30 48.sýn Mið 16/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 31/10 kl. 19:30 44.sýn Fim 17/10 kl. 19:30 41.sýn Fim 7/11 kl. 19:30 45.sýn Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús! Maður að mínu skapi (Stóra sviðið) Lau 5/10 kl. 19:30 7.sýn Fös 18/10 kl. 19:30 10.sýn Lau 2/11 kl. 19:30 14.sýn Sun 6/10 kl. 19:30 8.sýn Lau 19/10 kl. 19:30 11.sýn Mið 6/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 12/10 kl. 19:30 9.sýn Fim 24/10 kl. 19:30 12.sýn Fös 8/11 kl. 19:30 16.sýn Nýtt leikrit eftir Braga Ólafsson. Athugið aðeins þessar sýningar. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 13/10 kl. 13:00 Frums. Sun 27/10 kl. 13:00 5.sýn Sun 10/11 kl. 13:00 9.sýn Sun 13/10 kl. 16:00 2.sýn Sun 27/10 kl. 16:00 6.sýn Sun 10/11 kl. 16:00 táknm. Sun 20/10 kl. 13:00 3.sýn Sun 3/11 kl. 13:00 7.sýn Sun 17/11 kl. 13:00 11.sýn Sun 20/10 kl. 16:00 4.sýn Sun 3/11 kl. 16:00 8.sýn Sun 17/11 kl. 16:00 12.sýn Pollock? (Kassinn) Mið 30/10 kl. 19:30 Frums. Sun 10/11 kl. 19:30 5.sýn Lau 23/11 kl. 19:30 9.sýn Fim 31/10 kl. 19:30 2.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 6.sýn Sun 24/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 3/11 kl. 19:30 3.sýn Sun 17/11 kl. 19:30 7.sýn Lau 30/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 9/11 kl. 19:30 4.sýn Mið 20/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 1/12 kl. 19:30 12.sýn Þrælfyndið leikrit byggt á sannsögulegum atburðum. Harmsaga (Kassinn) Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn Sun 13/10 kl. 19:30 Lau 12/10 kl. 19:30 Lau 19/10 kl. 19:30 Ofsafengin ástarsaga sótt beint í íslenskan samtíma Aladdín (Brúðuloftið) Sun 6/10 kl. 14:00 Frums. Lau 12/10 kl. 16:30 3.sýn Lau 19/10 kl. 16:30 5.sýn Lau 12/10 kl. 13:30 2.sýn Lau 19/10 kl. 13:30 4.sýn Brúðusýning fyrir áhorfendur á öllum aldri Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 5/10 kl. 13:30 95. sýn Lau 12/10 kl. 15:00 98. sýn Lau 26/10 kl. 13:30 101. sýn Lau 5/10 kl. 15:00 96. sýn Lau 19/10 kl. 13:30 99. sýn Lau 26/10 kl. 15:00 102. sýn Lau 12/10 kl. 13:30 97. sýn Lau 19/10 kl. 15:00 100. sýn Karíus og Baktus mæta aftur í október! Skrímslið litla systir mín (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 5/10 kl. 14:00 10. sýn Sun 6/10 kl. 12:00 11. sýn Barnasýning ársins 2012 Menn - skemmtikvöld (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 11/10 kl. 20:00 Fös 18/10 kl. 20:00 Lau 12/10 kl. 20:00 Lau 19/10 kl. 20:00 Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.