Morgunblaðið - 02.10.2013, Síða 41
MENNING 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 2013
Kristján Árnason, bókmenntafræð-
ingur, skáld og þýðandi, var í gær
sæmdur stórriddarakrossi hinnar
grísku Fönix-orðu, fyrir framlag sitt
til eflingar grískum menntum á Ís-
landi. Antonos Vlavianos, sendi-
herra Grikkja á Íslandi, afhenti
Kristjáni orðuna við athöfn í Þjóð-
menningarhúsinu, sem jafnframt
var haldin til að fagna útgáfu bók-
arinnar Grikkland alla tíð.
Þessi nýja bók kallast á við bókina
Grikkland ár og síð sem fyrst kom út
árið 1991 að frumkvæði Grikklands-
vinafélagsins Hellas. Hún var end-
urútgefin árið 2009.
Eins og fyrri bókin er sú nýja sýn-
isbók þar sem birtir eru grískir bók-
menntatextar frá ýmsum tímabilum
og af ýsmum toga. Öll tímabil eiga
sína fulltrúa í bókinni, allt frá hinni
klassísku fornöld til seinni tíma, en
sjaldan hefur verið eins mikil gróska
í grískum skáldskap og á síðustu öld.
Kristján sæmdur grískri orðu
Morgunblaðið/Rósa Braga
Heiðraður Sendiherra Grikklands, Antonos Vlavianos, sæmdi Kristján Árna-
son stórriddarakrossi fyrir framlag hans til eflingar grískum menntum.
Yfir tvö þúsund bíógestir sóttu
Evrópsku kvikmyndahátíðina í
Bíói Paradís heim þetta árið. „Á
hátíðinni var boðið upp á þver-
skurð þeirra kvikmynda sem álf-
an hefur upp á að bjóða í dag.
Boðið var upp á tólf nýjar og ný-
legar myndir frá Evrópu en
vegna gífurlegrar eftirspurnar
munu þrjár myndir hátíðarinnar
halda áfram í Bíói Paradís,“ segir
m.a. í tilkynningu frá skipuleggj-
endum.
Myndirnar sem sýndar verða
áfram eru hin ítalsk/franska Feg-
urðin mikla (La grande bellezza) í
leikstjórn Paolo Sorrentino, hin
rúmenska Kvöl (Child’s Pose) í
leikstjórn Cãlin Peter Netzer og
hin þýska Oh Boy í leikstjórn Jan
Ole Gerster. Allar eru myndirnar
sýndar með enskum texta.
Hátíðin heldur einnig norður,
þar sem nokkrar myndir hátíð-
arinnar verða sýndar á Akureyri í
samstarfi við kvikmyndaklúbbinn
Kvikyndi, nú í október.
Heiðursgestur hátíðarinnar var
pólska kvikmynda- og sjónvarps-
leikstýran Agnieszka Holland sem
einnig er vel þekktur handritshöf-
undur í Hollywood og hefur getið
sér gott orð fyrir bæði listræna
og pólitíska kvikmyndagerð.
Mátar Jón Gnarr borgarstjóri og Agnieszka Holland heiðursgestur.
Þrjár hátíðarmyndir sýnd-
ar áfram í Bíói Paradís
Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Kaldalóni í
Hörpu í kvöld, miðvikudag, þar sem efnisskráin verð-
ur helguð stórtrommaranum Buddy Rich (1917-1987).
Tónleikarnir hefjast klukkan 21.
Tónlistin sem flutt verður er öll af einni af þekkt-
ustu plötum stórsveitar trymbilsins, Big Swing Face
frá árinu 1967. Um er að ræða sérlega kraftmiklar út-
setningar, bæði þekktra djassstandarda og frumsam-
inna laga frá þessum tíma.
Stórsveitin og Buddy Rich
Buddy Rich
Ljós!
Landsins mesta úrval
af höfuðljósum í Fjallakofanum
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
Á TOPPNUM Í ÁR
KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
DONJON KL.5:50-8-10:10
DONJONVIP2 KL.8
WELCOMETOTHEPUNCH KL.8-10:10
WELCOMETOTHEPUNCHVIPKL.5:50-10:102
RIDDICK KL.8-10:30
PARANOIA2 KL.8
AULINNÉG ÍSLTAL3D KL.5:50
AULINNÉG ÍSLTAL2D KL.5:50
AULINNÉGENSTAL2D KL.5:50
THECONJURING KL.10:20
FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL.5:50
WERETHEMILLERS KL.8 - 10:30
KRINGLUNNI
DON JON KL. 5:50 - 8 - 10:40
WELCOME TO THE PUNCH KL. 10:30
THE BUTLER KL. 5 - 8 - 10:10
CITY OF BONES KL. 8
FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50
DON JON KL. 5:50 - 8 - 10:10
WELCOME TO THE PUNCH KL. 8 - 10:20 2
RIDDICK KL. 5:30 - 8 - 10:30
THE BUTLER KL. 5:20 - 8
AULINN ÉG ÍSLTAL2D KL. 5:50
THE CONJURING KL. 10:40
NÚMERUÐ SÆTI
AKUREYRI
DON JON KL. 8
WELCOME TO THE PUNCH KL. 10:10
RIDDICK 2 KL. 10:40
THE BUTLER KL. 8
CITY OF BONES KL. 5:30
FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50
KEFLAVÍK
DONJON KL.8-10
WELCOMETOTHEPUNCH KL.10
RUNNERRUNNER KL.8
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
SAN FRANCISCO CHRONICLE
T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H
HRESSASTA, LÍFLEGASTA OG LITRÍKASTA
FJÖLSKYLDUMYNDIN SEM ÞÚ FINNUR Á ÞESSU ÁRI.
BETRI EN FYRRI.
JOBLO.COM
T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H
EIN SÚ SVALASTA Í ÁR.
A.O.S NEW YORK TIMES
BOSTON GLOBE
Á TOPPNUM Í USA 3 VIKUR Í RÖÐ
EMPIRE
BÍÓVEFURINN
MARKSTRONGOGJAMESMCAVOYÍFLOTTRISPENNUMYND
FRÁ
FRAM
LEIÐANDANUM
RIDLEY SCOTT
FERSKASTA MYND ÁRSINS
ÖGRANDIKOMÍDÍAEINSOGÞÆRGERASTBESTAR
DREPFYNDIN OG
HÆTTULEGAHREINSKILIN.
SJÁÐU ÞESSA!
16
12
12
„Hressasta, líflegasta og litríkasta fjölskyldumyndin
sem þú finnur á þessu ári. Betri en fyrri.“
T.V. - Bíóvefurinn/S&H
HHH
ÍSL TAL
ENSKT TAL
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
L
L
RUNNER, RUNNER Sýnd kl. 5:30 - 8 - 10
DIANA Sýnd kl. 8 - 10:30
AULINN ÉG 2 2D Sýnd kl. 5:30
DESPICABLE ME 2 2D Sýnd kl. 5:30 - 8
MALAVITA Sýnd kl. 10:10