Morgunblaðið - 09.11.2013, Side 58

Morgunblaðið - 09.11.2013, Side 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 2013 06.00 Eurosport 09.10 Golfing World 10.00/13.25 The McGla- drey Classic 2013 13.00 Inside the PGA Tour 01.30 Eurosport Skjár golf 08.50 Dr.Phil 11.05 Gordon Ramsay Ul- timate Cookery Course Gordon Ramsey snýr aft- ur í heimaeldhúsið og kennir einfaldar aðferðir við heimaeldamennsku. 11.35 Borð fyrir fimm 12.05 Design Star 12.55 Rules of Engagem. 13.20 30 Rock 13.50 Happy Endings 13.50 Design Star 14.15 Parks & Recreation 14.40 Judging Amy 15.25 The Voice 18.55 America’s Next Top Model Bandarísk raun- veruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. 19.40 Secret Street Crew 20.30 The Bachelor Sean Lowe er fyrrverandi ruðn- ingsleikmaður frá Texas og hefur verið valinn pip- arsveinninn í ár. 22.00 The Client List Spennandi þættir með Jennifer Love Hewitt í að- alhlutverki. Sam er þriggja barna móðir í Tex- as. Hún er hamingju- samlega gift en á í fjár- hagsvandræðum. Hún bregður á það ráð að fara út á vinnumarkaðinn en þegar þangað er komið renna á hana tvær grímur. 22.45 The Thomas Crown Affair Bandarísk spennu- mynd frá árinu 1999 með Pierce Brosnan og Rene Russo í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um hinn moldríka Thomas Crown sem stelur ódauðlegum listaverkum í tómstundum sínum. Catherine Benning reynir að komast að hinu sanna í málinu en á erfitt með að standast persónu- töfra milljónamæringsins. 00.40 Rookie Blue 01.30 The Borgias SkjárEinn ANIMAL PLANET 16.20 Monster Bug Wars 17.15 Buggin’ with Ruud 18.10/22.45 Gator Boys 19.05 Shark Tribe 20.00 America’s Cutest Pets 20.55 Too Cute! 21.50 Untamed & Uncut 23.35 An. Cops Houston BBC ENTERTAINMENT 16.00/22.40 Best In Town 17.00 Million Dollar Intern 18.00 Would I Lie To You? 18.40 QI 19.15 Graham Norton Show 20.00 Whitechapel 21.00 Dalziel and Pascoe 21.50 Alan Carr: Chatty Man 23.30 Rev DISCOVERY CHANNEL 16.00 Auction Kings 17.00 Dual Survival 18.00 Bear Grylls: Es- cape from Hell 19.00 World’s Biggest Ship 20.00 Mythbusters 21.00 River Monsters 23.00 Timebomb Iceland EUROSPORT 15.00 Football: UEFA Women’s Champ. L. 17.00 Figure Skating: ISU Gr. Prix – NHK Trophy 19.00/ 23.30 Football: FIFA U-17 W. Cup in Un. Arab Em. 20.00 Fight Sport: Superkombat 23.00 Rally: FIA Eur. Rally Ch. in Du Valais MGM MOVIE CHANNEL 14.50 Beat Street 16.35 The Ra- ven 18.00 Longtime Companion 19.40 Once Bitten 21.10 Warm Summer Rain 22.35 Seven Hours To Judgment NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Underc. USA 17.00 Ul- timate Surv. Alaska 18.00 Nazi Underworld 19.00 Diggers 20.00 Ult. Airport Dubai 21.00 Inside Am. Mob 22.00 Battleground Brothers 23.00 Taboo USA ARD 15.30 Europamagazin 16.00/ 16.50/19.00/23.25 Tagessc- hau 16.03 Ratgeber: Gesundheit 16.30 Brisant 16.47 Das Wetter im Ersten 17.00 Sportschau 18.57 Lotto am Samstag 19.15 Rommel 21.15 Rommel – Hitlers General 22.00 Tagesthemen 22.20 Das Wort zum Sonntag 22.25 Inas Nacht 23.30 Die Pira- tenbraut DR1 13.35 Mit publikum 14.25 Miss Marple: Døden kommer med posten 16.00 Ved du hvem du er? 16.50 Nørd på eventyr i Myanmar 17.20 Held og Lotto 17.30 Avisen med Vejret 18.00 OBS 18.05 Yellowstone Nation- alpark 19.00 Hurra for de blå husarer 20.35 Kriminalkomm- issær Barnaby 22.10 Wallander: Brandvæg 23.35 Clockers DR2 14.20 Intro DR2 Tema: Bonderø- ven kommer til byen 14.21 Bon- derøven kommer til byen 15.20 Hugh’s Chicken Run 16.50 Jim- mys bondegård 17.50 Sort ar- bejde II 18.20 Nak & Æd 19.00 Våben, hvede og stål 21.30 Deadline 22.00 Skavlan 23.00 Mary Reilly NRK1 14.00 Vinn eller forsvinn 14.40 Adils hemmelige dansere 15.40 Beat for beat 16.30 Det hendte her 17.30 Ut i naturen: Havfiske med hjelm – magasin 18.00 Lør- dagsrevyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 Fleksnes: Det går alltid et tog 19.25 Stjernekamp 21.00 Lindmo 22.00 Kveldsnytt 22.15 Rådet 22.45 Wild Things NRK2 15.00 Norsk nok? 15.30 Kunn- skapskanalen: Tatta – en trad- isjonell tuareg-jordmor 16.05 Kunnskapskanalen: Forsker stand-up – Ultranøyaktig lyd 16.30 Fra Sverige til himmelen 17.00 KORK – hele landets or- kester 17.40 Dávgi – Ur- folksmagasin 18.00 Kinas mat 18.30 Svenske hemmeligheter 18.45 Bokprogrammet: Tomas Espedal 19.15 V-cup skøyter: 1500 m kvinner 19.50/20.10 V- cup skøyter: 500 m kvinner 20.00 Nyheter 20.20/21.00 V- cup skøyter: Lagtempo menn 20.45 V-cup skøyter: 1000 m menn 21.25 En mann som skri- ker 22.50 I tolvte time SVT1 13.00 Anslagstavlan 13.05 Doo- bidoo 14.05 Vem tror du att du är? 15.05 Work of art 15.50 Allt för Sverige 16.50 Helgmålsringn- ing 16.55/18.45 Sportnytt 17.00/18.30/22.20 Rapport 17.15 Go’kväll 18.00 Sverige! 19.00 Settman på plats 20.00 Svensk humor 20.30 Downton Abbey 21.20 Boardwalk empire 22.25 Portkod 1321 23.10 Ho- meland SVT2 13.10 Babel 14.10 Maram al- Masri – barfotapoeten från Syrien 15.05 Anslagstavlan 15.10 Rap- port 15.15 Tanja 16.00 Offer- rollsretorik 16.15 Finland är svenskt 16.45 Ei saa peittää 17.15 Det röda bandets sällskap 17.55 Guidad tur 18.00 En film om Jenny Wilson 18.55 K-märkta ord 19.00 Titus på Drottningholm 21.25 Kairo 678 23.10 Ät Viet- nam 23.40 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 17.00/19 Randver í Iðnó 17.30/19.30 Eld. m. Holta 18.00/20.00 Hrafnaþing 21.00 Stjórnarráðið 21.30 Skuggaráðuneytið 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Tölvur, tækni og k. 23.00 Fasteignaflóran 23.30 Á ferð og flugi Dagskráin er endurtekin all- an sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 10.30 Stundin okkar (e) 11.00 Fólkið í bl. (e) (4:6) 11.30 Útsvar (Ísafjarð- arbær – Fjallabyggð) (e) 12.30 Kastljós (e) 12.55 HM 2014 - umsp. (e) 13.25 Landinn (e) 13.55 Kiljan (e) 14.40 Djöflaeyjan (e) 15.10 Kattadansflokkurinn (Cat Dancers) (e) 16.25 Hvað veistu? – Sæt lækningajurt 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Grettir 17.25 Ástin grípur ungling. 18.10 Íþróttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.30 Ævintýri Merlíns (11:13) 20.20 Vertu viss Spurn- ingaleikur þar sem kepp- endur fá fúlgur fjár í upp- hafi þáttar og reyna síðan að halda í peningana með því að leggja undir á rétt svar. Umsjónarm. er Þór- hallur Gunnarsson. (1:8) 21.10 Hraðfréttir (e) 21.20 Sjónvarpsstjarnan (Ed TV) Líf Eds fer allt úr skorðum eftir að hann leyfir sjónvarpsfólki að fylgjast með sér í sólar- hring. Meðal leikenda eru Matthew McConaughey, Jenna Elfman og Woody Harrelson. 23.20 Greenberg Maður frá Los Angeles kemur aftur heim eftir langa dvöl í New York og verður ást- fanginn af aðstoðarkonu bróður síns. Stranglega bannað börnum. 01.05 Með á nótunum (In the Loop) (e) 02.50 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 11.35 Big Time Rush 12.00 Bold and Beautiful 13.40 Popp og kók 14.05 Ástríður 14.35 Kolla 15.00 Heimsókn 15.20 Sælkeraferðin 15.40 Sjálfstætt fólk 16.15 ET Weekend 17.00 Íslenski listinn 17.35 Sjáðu 18.05 Ávaxtakarfan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.50 Íþróttir 18.55 Dagvaktin 19.25 Lottó 19.30 Spaugstofan 19.55 Jane Eyre Rómantísk mynd frá 2011 sem byggð er á samnefndri sögu eftir Charlotte Brontë um Jane Eyre. 21.55 The Dept Tveir fyrr- um fulltrúar hjá Mossad, ísraelsku leyniþjónustunni, sem komnir eru á eftirlaun fá óvæntar og átakanlegar fréttir af fyrrum félaga þeirra. Allar líkur eru á að verkefni sem þau unnu öll að árið 1966 tengist þeim atburði. Aðalhlutverk: Hel- en Mirren, Sam Worthing- ton og Tom Wilkinson. 23.45 Two Lovers Aðal- hlutverk: Joaquin Pheonix, Gwyneth Paltrow og Vin- essa Shaw. 01.30 The Break-Up 03.15 Space Cowboys 05.20 Spaugstofan 05.45 Fréttir 10.50/16.25 Notting Hill 12.55/18.30 The Big Year 14.35/20.10 Extra Man 22.00/02.45 Wallander 23.35 Lockout 01.10 Streets of Blood 18.00 Að norðan 18.30 Matur og menning 19.30 Glettur 20.30 Borgarinn 21.30 Á flakki (e) 22.00 Föstudagsþátt. (e) Dagskráin er endurtekin á klst. fresti. 07.00 Barnaefni 18.55 Sumardalsmyllan 19.00 Franklín 20.15 Sögur fyrir svefninn 14.50 Spænski boltinn (Real Madrid – Real Socie- dad) Bein útsending. 16.55 Feherty (Tom Wats.) 17.20 Þýski handboltinn Kiel – Rhein Neckar L.) 18.40 Sportspjallið 12.10 Reading – QPR Enska B-deild. Bein úts. 14.20 Enska úrv.– upph. 14.50 Liverpool – Fulham Bein útsending. 17.00 Laugardagsmörkin 17.20 Norwich – West Ham Bein útsending. 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. m. þul. 06.36 Bæn. Sr. Sunna Dóra Möller. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 Útvarpsperlur: Biskupar á hrakhólum. Seinni þáttur um hús- næðishrakninga biskupanna þriggja Hannesar Finnssonar, Geirs Vídalíns og Steingríms Jónssonar. (e) (2:2) 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Raddir heims á Silkileiðinni. Umsjón: Dominique P. Jónsson. (e) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Sigríður Pétursdóttir fjallar um kvikmyndir. 11.00 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsd. 14.00 Til allra átta. 14.50 Talblaðran. Fjallað um teikni- myndasögur. 15.25 Listaukinn. Gestir í hljóðstofu spjalla um menningu og listir á líð- andi stundu. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Matur er fyrir öllu. Þáttur um mat og mannlíf. 17.00 B – hliðin. Rætt við tónlist- arfólk frá ýmsum hliðum. Umsjón: Jón Ólafsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Staður og stund. Umsjón: Svavar Jónatansson. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Brot af eilífiðinni. Saga dæg- urtónlistar á tuttugustu öld. (e) 20.00 Lemúrinn. Saga, menning og fróðleikur. (e) 21.00 Vetrarbraut. Sindri Freysson leikur tónlist að eigin vali. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Steinunn Jó- hannesdóttir flytur. 22.15 Tónlistarklúbburinn. Fjallað um tónlist og tónlistarlíf frá ýmsum sjónarhornum. (e) 23.15 Stefnumót. (e) 24.00 Fréttir. Næturútvarp Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20/00.40 Gavin & Stacey 20.30/01.10 Footb. Wives 21.25/02.00 Pressa 22.10/02.45 Entourage 22.40 Krøniken 23.40 Ørnen Litlir hlutir geta skipt miklu máli. Bara það hvaða lag er leikið á útvarpsstöðvum get- ur til dæmis haft merkileg áhrif á fólk. Um daginn var ég í strætó og þar var útvarp í gangi og skyndilega var byrjað að leika lagið What a Wonderful World með Louis Armstrong. Mig langaði til að biðja strætóbílstjórann að hækka en kunni ekki við það heldur sperrti eyrun eins og ég gat. Svo varð ég svona óskaplega ánægð með lífið. Ég er alls ekki geðvond manneskja að eðlisfari en er samt ekki allt- af eins og nýútsprungin rós. Þarna var ég eiginlega upp á mitt allra besta í strætó með Louis Armstrong. Lagaval í útvarpi skiptir sannarlega máli. Oft þarf maður til dæmis að skipta yf- ir á aðra útvarpsstöð þegar eitthvert orglagið dynur á manni. Það gerðist til dæmis nokkrum sinnum í síðustu viku. En svo er alltaf spenn- ingur þegar kemur að síð- asta lagi fyrir fréttir á RÚV. Una Margrét Jónsdóttir stýr- ir þeim dagskrárlið af rögg- semi og á skilið hrós fyrir frammistöðu sína. Meðan þessi dagskrárliður er á sín- um stað á RÚV er engin ástæða til að stokka upp hjá þeirri stofnun. Hafið það í huga, sjálfstæðismenn! Lagaval skiptir máli Ljósvakinn Kolbrún Bergþórsdóttir Góður Louis Armstrong gerir heiminn betri. Fjölvarp 13.15 Olísdeildin í hand- bolta Bein útsending frá leik Vals og ÍBV í Olísdeild karla í handknattleik. 15.15 Olísdeildin í hand- bolta Bein útsending frá toppslag Vals og Stjörn- unnar í Olísdeild kvenna í handbolta. 20.30 Íþróttir RÚV ÍÞRÓTTIR Omega 15.00 Ísrael í dag 18.30 Way of Master 19.00 Ýmsir þættir 19.30 Joyce Meyer 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Í fótspor Páls 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 20.00 Tomorroẃs W. 20.30 La Luz (Ljósið) 21.00 Time for Hope 21.30 John Osteen 15.00 The X-Factor US 17.05 The Amazing Race 17.50 Offspring 18.35 The Cleveland Show 19/00.40 Jamie’s Min. of Food Jamie Oliver er mjög annt um bætt mataræði. 19.50/01.25 Raising Hope 20.10/01.50 Don’t Trust The B….in Ap 20.35/02.10 Cougar Town 21.00/02.35 Golden Boy 21.40/03.20 The Resident 23.15 The Vampire Diaries 23.55 Zero Hour Stöð 3 Kíktu á salka.is Skúladóttir Bygg ð á hi num vinsæ la ein leik P abba num sem h efur s legið í gegn í um 20 lön dum. Munið eftir feðradeginum! Á bráðskemmtilegan og einlægan hátt lýsir höfundur föðurhlutverkinu og öllu sem því viðkemur. Bráðfyndin lýsing sem snertir streng hjá þeim sem lesa. Pabbinn er skáldsaga – byggð á sönnum atburðum. Þetta gerðist svona, en samt ekki alveg … Bókin er einnig komin út í Þýskalandi og hefur hlotið frábærar viðtökur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.