Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.12.2013, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.12.2013, Blaðsíða 13
Margmiðlunarspilarinn Apple TV er gríð- arlega vinsælt lítið tæki sem hægt er að nota á ýmsan máta. Með tækinu er hægt að spila efni þráðlaust úr tölvunni, spjaldtölvunni eða snjallsímanum í sjón- varpinu. Þegar búið er að stofna aðgang að erlendum leigusíðum gerir Apple TV þér kleift að horfa á efnið í sjónvarpinu. Apple TV er nokkurskonar uppflettitæki fyrir leigusíður og annað. Þá er einnig hægt að spila tónlist í tækinu, þráðlaust frá tölvunni, spjaldtölvunni og snjallsímanum. Til að hlusta á tónlist í Apple TV er gott að nota iTunes-tónlist- arsafnið. Í tölvunni velur þú Home sharing og getur Apple TV spilað tónlistina í sjónvarpinu. Í upprunalegu útgáfunni af Apple TV þarf að aflæsa eða nota svokallaða „jailbreak“-aðferð til að geta notað tækið. Hins vegar er það ekki raunin með nýrri útgáfur. Jailbreak er notað til þess að nýta tækið betur, t.d. tengja PC-tölvu í það. Notaðu Apple TV sem millilið auglýsingar á meðan verið er að horfa á efni. Hulu sýnir hins vegar auglýsingar en áskrift þar kostar um 600-700 krónur. 4 Þegar aðgangur að t.d. Netflixer stofnaður þarf að huga að því að fylla þarf inn amerískt póst- númer, sem er fimm stafa tala. 5Nú er hægt að horfa á Netflixeða Hulu í tölvunni. Ef áhugi er fyrir því að gera þetta að alvöru heimabíói þarf að tengja t.d. Apple TV við sjónvarpið. Nákvæmar leiðbeiningar má meðal annars finna á www.ein- stein.is. Þegar DNS-tölurnar eru komnar í tölvuna þá blekkir tölvan Netflix sem hleypir þér að síðunni. Morgunblaðið/Kristinn Ólafur Krist- jánsson, fram- kvæmdastjóri Netkennslu, er með svarta belt- ið á þessu sviði. Hann útskýrði fyrir blaðamanni ítarlega hvernig ferlið að því að geta notið þjónustu Netflix og Hulu færi fram. 1Fyrsta skrefið er að fara inn ásíðuna www.playmo.tv og skrá sig þar. Aðgangur kostar um 5 doll- ara eða um 600-700 íslenskar krón- ur á mánuði. 2 Þegar áskrift hefur verið stofn-uð þar, færðu svokallaðar DNS- tölur sem þú færir inn í tölvuna. DNS-tölur eru eins og símaskrá fyrir netið. Með því að færa DNS- tölurnar í tölvuna segja þær henni að hringja í gegnum gátt hjá play- mo.tv sem hleypir þér inn á Netflix eða Hulu. Þannig er verið að villa um fyrir síðunum, þar sem tölvan virðist þá vera innan þess svæðis þar sem þjónustan er í boði. 3Endurræsa þarf tölvuna og aðþví loknu er hægt að stofna að- gang að Netflix eða Hulu. Mán- aðaráskrift hjá Netflix er um 1.000 íslenskar krónur en þar eru engar Leiðbeiningar Ólafur Kristjánsson 8.12. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13 Ýmis sniðug smáforrit sem bjóða upp á frítt sjónvarpsefni er hægt að sækja í App Store, verslun fyrir smáforrit í snjallsímann, eða í spjaldtölvuna. Eitt þeirra heitir FilmOn Free Lite TV. Með forrit- inu er hægt að horfa á sjónvarps- stöðvar í beinni útsendingu. Ótal stöðvar eru í boði, svo sem BBC, NBC, E4, ITV og fleiri erlendar stöðvar. Með lítilli snúru er hægt að tengja svokallað Apple 30-pin Digital AV Adapter millistykki í símann og tengja síðan HDMI snúru við millistykkið og beint í sjónvarpið. Einnig er hægt að nota spjaldtölvuna í þetta. Umrætt stykki kostar 8.990 krónur og fæst meðal annars í Maclandi á Lauga- vegi en þetta er ágætis fjárfesting til lengri tíma. Millistykkið virkar fyrir iphone 4, 4s og 5 en misjafnt er eftir símum hvernig tengi þarf. Hægt að fá fyrir aðra snjallsíma og starfsfólks Maclands er allt af vilja gert til þess að aðstoða við þetta. HDMI snúru er hægt að nálgast víða og er verðið misjafnt. Betra er að hafa hana lengri. Millistykkið er hægt að nota fyrir snjallsíma og spjaldtölvur til að geta tengt í sjónvarpið. Sjónvarpsefnið beint úr snjallsímanum Munið að slökkva á kertunum Eftir að kertalogi hefur verið slökktur getur ennþá leynst glóð í kveiknum.Góð regla er að væta kertakveikinn með vatni þegar slökkt er á kerti til að ekki leynist glóð Slökkvilið höfuborgasvæðisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.