Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.12.2013, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.12.2013, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 2013 Hluti af hefð Bandaríkjamanna í kringum þakkargjörðarhátíðina er að kaupa jólagjafir þá helgina. Á föstudeginum gera þeir kjarakaup á hinum svokallaða Svarta föstu- degi, á laugardeginum er Styðjum litlu verslanirnar-dagurinn og á mánudeginum er rafrænn mánu- dagur þar sem verslað er í gegn- um netið. Á laugardag fór sjálfur forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, í verslunarleiðangur ásamt dætrum sínum Söshu og Mali og labbaði í borgaralegum klæðnaði inn í bókabúðina Politics and Prose. Búðin er þekkt í Washington fyrir notalegt viðmót og starfsfólk sitt, sem er þekkt fyrir að hafa yfir- gripsmikla þekkingu á rituðu máli. Obama keypti meðal annars Flugdrekahlauparann eftir Kha- led Hosseini, Kaffihús tregans eft- ir Carson McCullers og The Low- land eftir Jhumpa Lahiri. „Þetta er langur listi sem ég tók en ég fann bækur sem hæfa aldursbilinu frá fimm ára og til fimmtugs,“ sagði Obama þegar hann borgaði með kortinu sínu. Athygli vakti að afgreiðslukonan skoðaði myndina og undirskrift forsetans áður en hún samþykkti greiðsluna. FURÐUR VERALDAR Borgara- legur Obama Dagurinn „Styðjum litlar verslanir“ var settur á laggirnar 2010. Bandaríkja- menn eyddu 5,5 milljörðum dala á síðasta ári á þessum degi. AFP Berglind Guðmundsdóttir, sem ný- verið gaf út bókina GulurRauður- Grænn&salt – Fljótlegir réttir fyrir sælkera, tileinkar börnum á barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL, hluta af ágóða bókarinnar. Á föstudag afhenti Berglind deild- inni fyrstu ávísun sem hljóðaði upp á 100.000 krónur. „Ég fékk í lið með mér þrjú fyrirtæki, IKEA, Spilavini og Nóa-Síríus, sem brugð- ust frábærlega við. Börnin fengu því einnig sængur og kodda sem hefur sárvantað lengi á legu- deildina, einnig spil og jólanammi, en mikið er spilað á deildinni og verður það því kærkomið um jólin,“ segir Berglind en hún starfaði í nokkur ár á deildinni. „Ég fór að vinna á deildinni strax eftir námið mitt og þessi staður hefur því til- finningalegt gildi fyrir mig. Þetta er dásamlegur vinnustaður og góðir hlutir sem gerast þarna á hverjum degi. Þeir sem vinna þarna vita að það er eitthvað sérstakt við þennan stað.“ Atvikið vakti mikla lukku og var Berglind ánægð með að geta gefið. „Það var ótrúlega gaman að geta gert þetta.“ Berglind styrkti BUGL um 100.000 krónur, sem er hluti af ágóða nýútgefinnar bókar hennar um mat og uppskriftir. GEFUR HLUTA AF ÁGÓÐA BÓKARINNAR Styrkir börnin á BUGL ÞRÍFARAR VIKUNNAR Anne Heche leikkona Emilía Björg Óskarsdóttir fyrrum söngkona Nylon Sigrún Ragna Ólafsdóttir forstjóri VÍS Fyrstu ryðfríu pottarnir fráRösle gjörbyltu öllu fyrir 70 árum. Í dag eru pottarnirmeðMultiply „samloku“-kerfi þannig að þeir eru fljótir að hitna og kólna og dreifa hitanumeinnig jafnt umpottinn, alveg upp í topp. Rösle pottarnir henta á allar gerðir eldavéla, rafmagns-, gas- og spansuðuhellur . Algjörar samlokur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.