Morgunblaðið - 02.01.2014, Qupperneq 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR 2014
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
7 4
2 9 3 7
5 9
5 9 2 4
6 2
9 1 3
2 6 3
7 1
4 7 6 2
7 9 2
1
8 5 6 1
2 3 8
6 3
7 1
9 2 3 8
2 1 7 5
9
8 7 9
3
6
5 2 3
7 6 2
1 9 3 2
9 4 5 1
2 7 6
4 6 5 3 8 1 9 2 7
2 1 7 5 6 9 4 3 8
9 3 8 4 7 2 5 6 1
6 5 2 1 3 8 7 4 9
1 8 9 2 4 7 6 5 3
7 4 3 9 5 6 8 1 2
8 2 1 6 9 4 3 7 5
5 7 6 8 2 3 1 9 4
3 9 4 7 1 5 2 8 6
3 8 7 1 4 5 6 2 9
6 5 1 2 9 3 8 4 7
2 4 9 6 7 8 1 5 3
4 3 6 7 5 2 9 8 1
8 9 2 3 1 6 5 7 4
1 7 5 9 8 4 3 6 2
9 1 4 5 6 7 2 3 8
5 2 8 4 3 1 7 9 6
7 6 3 8 2 9 4 1 5
3 9 8 4 2 1 7 6 5
4 6 5 3 9 7 2 1 8
1 2 7 6 8 5 9 4 3
7 5 6 2 3 9 4 8 1
2 8 4 1 5 6 3 9 7
9 1 3 8 7 4 5 2 6
5 7 1 9 4 8 6 3 2
6 4 2 7 1 3 8 5 9
8 3 9 5 6 2 1 7 4
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 traustur, 8 víðkunnugt, 9 kyn-
ið, 10 tími, 11 mólendið, 13 fyrir innan, 15
sól, 18 fjarstæða, 21 að, 22 vagga, 23
snjólausan, 24 ræpu.
Lóðrétt | 2 borðar allt, 3 falla, 4 trufl-
un, 5 kvendýrið, 6 reiðum, 7 röskur, 12
eyktamark, 14 synjun, 15 jurt, 16 tittur,
17 óhreinkaðu, 18 fáni, 19 glerið, 20 fífl.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skálm, 4 bitur, 7 rellu, 8
rúmba, 9 rúm, 11 rugl, 13 örvi, 14 ágeng,
15 holt, 17 nafn, 20 stó, 22 lygin, 23
lævís, 24 nusar, 25 negla.
Lóðrétt: 1 skrár, 2 áflog, 3 maur, 4
barm, 5 tímir, 6 róaði, 10 úrelt, 12 lát, 13
ögn, 15 hælin, 16 logns, 18 alveg, 19
nísta, 20 snar, 21 ólin.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2
O-O 5. e4 d5 6. e5 Re4 7. a3 Bxc3+ 8.
bxc3 c5 9. Bd3 Da5 10. Re2 cxd4 11.
cxd5 exd5 12. f3 Rxc3 13. Rxd4 Rb5+
14. Bd2 Rxd4 15. Bxh7+ Kh8 16. Bxa5
Rxc2+ 17. Bxc2 Rc6 18. Bb4 Rxb4 19.
axb4 f6 20. exf6 Hxf6 21. Kd2 Bd7 22.
Hhe1 a6 23. He7 Hd8 24. Hae1 Kg8 25.
h4 Kf8 26. h5 Be8 27. Hxb7 Bxh5 28.
Hh1 Hh6 29. g4 Be8 30. Hxh6 gxh6 31.
Hb6 Kg7 32. Bd3 Hd7 33. Bxa6 Hf7 34.
Hb7 Bd7 35. b5 Kf6 36. b6 Ke6
Staðan kom upp á sterku atskákmóti
sem kennt er við Anatoly Karpov, fyrr-
verandi heimsmeistara í skák, og lauk
fyrir nokkru í Cap d‘Agde í Frakklandi.
Sjálfur heiðursgesturinn, Rússinn Ana-
toly Karpov (2619), hafði hvítt gegn
svissneska stórmeistaranum Yannick
Pelletier (2578). 37. Bb5! og svartur
gafst upp enda taflið tapað eftir
37…Bxb5 38. Hxf7 Kxf7 39. b7.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik
Orðarugl
Arftöku
Endurskíra
Ferlegum
Forfallnir
Granninn
Greifarnir
Heillum
Líkþrá
Massagreininum
Nettengd
Ráðgátuna
Rúnirnar
Siðapostula
Syðrafirði
Undirorpinn
Uppblásinn
V T H V H A B R Y M Q E A W R G D B
M O J X D G Q B I I G E G J F C L A
A R F H G P G N B K C A B R S H S B
L J E S D R M R F C U J Ú X S Z A V
Í U R X I B A M E M H N S Y W U C M
K B L R G Ð C N U I I O Ð U J F D U
Þ Y E V B J A L N R F R D G S G E N
R A G S J S L P N I A A U E N C F I
Á R U K W I Q A O F N J R E J B O N
N F M Q E V R P I S Y N T N M B R I
A T Z H N D T R N I T T L B I P F E
S Ö Q V T M Ð N P N E U U O G R A R
Q K K H T I J D B N B Y L H G T L G
R U N N I P R O R I D N U A U S L A
E L Z J J F E O O J R E Q Q B U N S
A R L G E N D U R S K Í R A J A I S
C N R V U P P B L Á S I N N H Q R A
S N B D B K R Á Ð G Á T U N A C O M
Teygjuæfingar.
Norður
♠K742
♥8
♦87532
♣1098
Vestur Austur
♠G53 ♠ÁD10
♥D97653 ♥G42
♦ÁKDG ♦10964
♣-- ♣543
Suður
♠986
♥ÁK10
♦--
♣ÁKDG762
Suður spilar 5♣.
Eddie Kantar heldur því fram að
þrautir á opnu borði séu góðar teygju-
æfingar fyrir heilann. Þraut dagsins er í
boði Kantars – 5♣ með ♦Á út.
Á læstu borði væri rökrétt að spila
upp á ♠Á réttan, en það þýðir ekki hér.
Lausnin felst í því að fría fimmta tíg-
ulinn og endaspila svo austur í trompi!
Skoðum þetta, lið fyrir lið.
Tígulásinn er trompaður hátt. Litlu
millispilin í trompi – sexan og sjöan –
eru notuð til að ferðast inn á blindan til
að stinga tígul tvisvar hátt í viðbót. Þá
er ♥ÁK spilað, ♥10 stungin og tígull
trompaður í fjórða sinn með hátrompi.
Nú eru fjögur spil á hendi. Heima á
sagnhafi þrjá spaðahunda og tromp-
tvistinn, en í borði er frítígull og ♠Kxx.
Vestur skiptir ekki máli, en austur á
♠ÁD10 og ♣3.
Þarf að segja meira?
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
„Unggæðingsháttur“ ber með sér að um sé að ræða háttalag æskufólks, ungra gæð-
inga og fjörugra sem sjást ekki alltaf fyrir. Skemmtileg alþýðuútgáfa af torskildu orði.
En orðið er ungæðisháttur. Æði er hér hegðun og ungæði þá barnaskapur.
Málið
2. janúar 1884
Andrea Guðmundsdóttir
saumakona á Ísafirði kaus til
bæjarstjórnar og varð fyrsta
íslenska konan sem það gerði
eftir að konur fengu kosn-
ingarétt til sveitarstjórna.
2. janúar 1892
Jólatrésskemmtun var hald-
in í fyrsta sinn fyrir fé-
lagsmenn í Verslunarmanna-
félagi Reykjavíkur. Hún
hefur verið árlega síðan.
2. janúar 1899
Kristilegt félag ungra
manna, KFUM, var stofnað í
Reykjavík, að frumkvæði
séra Friðriks Friðrikssonar.
2. janúar 1932
Mötuneyti safnaðanna í
Reykjavík tók til starfa í
Franska spítalanum, en
kreppan stóð þá sem hæst.
Gefnar voru meira en tíu
þúsund máltíðir til vors og
um fjörutíu þúsund máltíðir
næsta vetur.
2. janúar 1999
Salurinn í Tónlistarhúsi
Kópavogs var vígður með
miklu tónaflóði. Tónlistar-
gagnrýnandi Morgunblaðs-
ins sagði að Íslendingar
hefðu eignast „alvöru tón-
leikahús sem gera mun
Kópavog að miðstöð kamm-
ertónlistar um ókomin ár“.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Golli
Þetta gerðist…
Bíllinn er fundinn
Kærar þakkir til allra sem aðstoðuðu mig við
leit að bílnum mínum sem hvarf í þrjár vikur
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
og fannst svo heill og óskemmdur. Gleðilegt
ár. Kveðja,
KD.
VINTAGE FLÍSAR
Nýkomnar
Stórhöfða 21 | sími 545 5500 | flis.is
Fyrir þá sem
elska hönnun