Morgunblaðið - 02.01.2014, Page 30
30 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR 2014
» Hefð er fyrir því hérlendisað fólk safnist saman á
brennum á gamlárskvöld. Á
Reykjavíkursvæðinu voru 15
samþykktar brennur og var
þar margt um manninn. Víða
tóku menn lagið og slegið var
á létta strengi. Heildar-
innflutningur á flugeldum var
um 400 tonn, en árið 2012 voru
648 tonn flutt til landsins og
árið 2011 575 tonn. Fjölmenni
var á Skólavörðuholti um ára-
mótin og hafa sjaldan verið
fleiri.
Fjölmenni á brennum og sjaldan fleiri en nú á Skólavörðuholti um áramót
Brenna Margir útlendingar komu til landsins fyrir áramót í þeim tilgangi að upplifa áramótin hér á landi. Fólk fjölmennti á brennur á gamlárskvöld og margir voru á brennu í Breiðholti.
Hallgrímskirkja Mikið var um að vera á Skólavörðuholtinu um áramót.
Blys Flugeldar eiga ekki heima við brennur en blys og stjörnu-
ljós lífga upp á tilveruna sem og söngur og dans.
Flugeldar Áramótunum fagnað uppi á Hamri í Hafnarfirði.
Ljós Brennur eru fyrir alla, unga sem aldna, kerlingar og karla.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
F
A
S
TU
S
_E
_0
4.
01
.1
3
Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • Sími 580 3900 • www.fastus.is
Verslun opin mán-fös 8.30 -17.00
Hágæða stálpottar og pönnur fyrir þá sem eru metnaðarfullir í eldhúsinu.
Má nota á allar gerðir af hellum, þ.m.t. spanhellur.
Mikið úrval af öllum stærðum og gerðum.
Potturinn og pannan
í góðu eldhúsi
Veit á vandaða lausn
Morgunblaðið/Eva Björk