Morgunblaðið - 02.01.2014, Síða 31

Morgunblaðið - 02.01.2014, Síða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR 2014 Sýningar á kvik- myndunum Alan Partridge: Alpha Papa og Filth eru hafnar í Bíó Para- dís, skv. vef kvik- myndahússins. Sú fyrrnefnda er ensk gamanmynd og segir af hinum góðkunna útvarps- manni Alan Par- tridge, sköp- unarverki leikarans Steve Co- ogan, sem lendir í því að útvarpstöð hans er tekin yfir af fjölmiðlarisum. Fer þá skondin atburðarás af stað. Leikstjóri er Declan Lowney. Filth er byggð á samnefndri skáldsögu Irwine Welsh og fjallar um spilltan lög- reglumann sem glímir við áfengis- og vímuefnafíkn. Leikstjóri er Jon S. Baird og James McAvoy fer með aðalhlutverkið. Þá má þess geta að Hross í oss verður sýnd áfram í Bíó Paradís þó sýningum á henni sé lok- ið í Háskólabíói. Frekari upplýsingar um myndirnar má finna á biop- aradis.is. Partridge, Filth og hross Óþverri James McAvoy í Filth. Með hinum óstöðvandi og jafna snúningi jarðar kvöddu íbúar jarð- arkúlunnar gamla árið í hverju landinu á fætur öðru og fögnuðu því nýja – sumir í sprengjuregni. Sums staðar taldi fólk síðustu sekúndur ársins 2013 niður í mann- þröng á torgum og fagnaði þegar fyrstu augnablik hins nýja birtust. Annars staðar voru fjölskyldurnar saman komnar, fólk óskaði hvað öðru heilla og góðra stunda, og ein- hverjir voru einir og veltu þá ef- laust margir fyrir sér hinu liðna og hvað framtíðin bæri í skauti sér. Þá voru áramótaheit strengd og spáð og spekúlerað í framtíðinni. AFP Dubaí Heimamenn skutu upp fleiri flugeldum en áður í þeirri von að setja met. Sprengt, spáð og spekúlerað EPA Ítalía Fjöldi manns fagnaði áramót- unum á Signoria-torgi í Flórens EPA Japan Fólk safnaðist saman í Tókýó og bað fyrir fjölskyldum og vinum. Smiðjuvegi 4 (Græn gata), 200 Kópavogi, sími 578 3030, gsm 824 0240, laugin.is Erum með allt fyrir Góður endir á góðum degi Nuddpottar Hreinsiefni Síur Viðgerðarþjónusta Varahlutir leikhusid.is ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið Þingkonurnar (Stóra sviðið) Fös 3/1 kl. 19:30 3.sýn Fim 9/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 17/1 kl. 19:30 Lau 4/1 kl. 19:30 4.sýn Mið 15/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 24/1 kl. 19:30 Mið 8/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 16/1 kl. 19:30 Jólafrumsýning Þjóðleikhússins í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fim 2/1 kl. 19:30 60.sýn Mið 22/1 kl. 19:30 62.sýn Mið 29/1 kl. 19:30 Lau 18/1 kl. 19:30 61.sýn Fim 23/1 kl. 19:30 63.sýn Fim 30/1 kl. 19:30 Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 5/1 kl. 13:00 24.sýn Sun 19/1 kl. 13:00 26.sýn Sun 12/1 kl. 13:00 25.sýn Sun 26/1 kl. 13:00 27.sýn Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum! Pollock? (Kassinn) Fös 10/1 kl. 19:30 Lau 11/1 kl. 19:30 Sun 12/1 kl. 19:30 Vel skrifað verk og frábærir karakterar. Aukasýningar komnar í sölu! Englar alheimsins (Menningarhúsinu Hofi) Fös 10/1 kl. 20:00 Lau 11/1 kl. 15:00 Englar alheimsins í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í janúar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 4/1 kl. 13:30 Lau 18/1 kl. 13:30 Lau 4/1 kl. 15:00 Lau 18/1 kl. 15:00 Síðustu sýningar fyrir jól - sýningar hefjast aftur í janúar. Sveinsstykki (Stóra sviðið) Fös 10/1 kl. 19:30 Aukas. Aukasýning í janúar. Ekki missa af Arnari Jónssyni í þessum einstaka einleik. Lúkas (Kassinn) Lau 4/1 kl. 19:30 Sun 5/1 kl. 19:30 HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 3/1 kl. 19:00 Sun 12/1 kl. 13:00 Sun 19/1 kl. 13:00 Lau 4/1 kl. 13:00 Fös 17/1 kl. 19:00 Fös 24/1 kl. 19:00 Sun 5/1 kl. 13:00 Lau 18/1 kl. 13:00 Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Jeppi á Fjalli (Gamla bíó) Fös 10/1 kl. 20:00 Gamla bíói Mið 15/1 kl. 20:00 Gamla bíó Lau 18/1 kl. 20:00 Gamla bíó Lau 11/1 kl. 20:00 Gamla bíó Fim 16/1 kl. 20:00 Gamla bíó Sun 19/1 kl. 20:00 Gamla bíó Sun 12/1 kl. 20:00 Gamla bíó Fös 17/1 kl. 20:00 Gamla bíó Flytur í Gamla bíó í janúar vegna mikilla vinsælda Hamlet (Stóra sviðið) Fös 10/1 kl. 20:00 fors Fim 16/1 kl. 20:00 3.k. Sun 26/1 kl. 20:00 7.k. Lau 11/1 kl. 20:00 frums Lau 18/1 kl. 20:00 4.k. Fös 31/1 kl. 20:00 8.k. Sun 12/1 kl. 20:00 2.k Sun 19/1 kl. 20:00 5.k. Mið 15/1 kl. 20:00 aukas Fim 23/1 kl. 20:00 6.k. Þekktasta leikrit heims Óskasteinar (Nýja sviðið) Fös 31/1 kl. 20:00 frums Sun 9/2 kl. 20:00 5.k Lau 15/2 kl. 20:00 8.k Lau 1/2 kl. 20:00 2.k Þri 11/2 kl. 20:00 6.k Sun 16/2 kl. 20:00 9.k Sun 2/2 kl. 20:00 3.k Mið 12/2 kl. 20:00 aukas Þri 18/2 kl. 20:00 10.k Þri 4/2 kl. 20:00 4.k Fim 13/2 kl. 20:00 7.k Lau 8/2 kl. 20:00 aukas Fös 14/2 kl. 20:00 aukas Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla Refurinn (Litla sviðið) Lau 4/1 kl. 20:00 Mið 8/1 kl. 20:00 Sun 5/1 kl. 20:00 Fim 9/1 kl. 20:00 Glænýtt verðlaunaverk. Spennuþrungið, reifarakennt og margrætt. Síðustu sýningar Gleðilegt nýtt leikhúsár

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.