Morgunblaðið - 02.01.2014, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 02.01.2014, Qupperneq 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR 2014 Á föstudag var frumsýnd í Las Ve- gas afar viðamikil sýning sem fyr- irhugað er að gangi næstu tvö árin og hyllir framlag poppstjörnunnar Britney Spears til dægurmenn- ingar. Ekkert er til sparað og er Spears sjálf fyrir miðju, en hún flutti til borgarinnar eftir að hafa samið við Axis leikhúsið í Planet Hollywood Resort & Casino. Spears er einungis 32 ára gömul en hefur engu að síður verið á sviði í nær tvo áratugi. Með sýningu sinni í Las Vegas fetar hún í fótspor margra dægurstjarna sem eiga þó sameiginlegt að mæta nokkuð eldri þar til leiks, þar á meðal Elvis Pres- ley og Liberace. Í umfjöllun The New York Times um sýningu Spears segir að ekkert sé til sparað að gera uppsetninguna sem glæsilegasta og er áhorfendum fylgt gegnum úrval vinsælustu laga söngkonunnar. Sýningin tekur um níutíu mínútur og fer mikið fyrir glæstum sviðsmyndum, vídeóum og funheitum dönsurum, og fyrir miðju er söngkonan sjálf og gerir, að sögn rýnis, fátt annað en að vera „minjagripur“ að berja augum og „sjaldan virðist röddin sem berst frá úr hátölurunum koma úr munni hennar.“ Poppstjarnan Spears veifar aðdáendum í Las Vegas. Hún sýnir þar næstu árin. Glamúrsýning Britney Spears ásökunum um að hafa haft rangt við og þá er ekki slæmt að hafa dótt- urina Line sér til halds og trausts, en hún er ekki síður í krefjandi starfi sem blaðamaður. Þetta er baráttusaga upp á líf og dauða, frama og forsmán, mannrán og morð, réttlæti og ranglæti, sið- ferði og siðblindu. Þetta er kapplaup Starf rannsóknarlögreglu-manns er örugglega ekkiaðeins erfitt heldur van-þakklátt, sérstaklega þegar ekki tekst að leysa tiltekið mál eða lausnin véfengd. Norski höfund- urinn tekst á við þetta vandamál í krimmanum Veiði- hundunum og kemst vel frá verk- inu. Rannsóknarlög- reglumaðurinn William Wisting hefur verið í lög- reglunni í 31 ár og er heiðarleikinn uppmálaður en er engu að síður leystur frá störfum vegna þess að hann er grunaður um að hafa hagrætt sönnunargögnum í morðmáli fyrir 17 árum. Maðurinn sem hefur haft réttvísi að leiðarljósi í áratugi þarf nú að hreinsa sig af við tímann og Jørn Lier Horst nær að skapa töluverða spennu, þar sem hann tengir fortíðina við nútímann. Krimminn Veiðihundarnir hefur fengið góðar viðtökur. Bókin var val- in besta norska glæpasagan 2012 og besta norræna glæpasagan 2013. Það er síðan lesandans að vega og meta hvort hún standi undir því. Morgunblaðið/Ómar Spenna „Þetta er baráttusaga upp á líf og dauða, frama og forsmán, mann- rán og morð, réttlæti og ranglæti, siðferði og siðblindu,“ segir m.a. í dómi. Kapphlaup við tímann eins og í gini úlfsins Spennusaga Veiðihundarnir bbbbn Eftir Jørn Lier Horst. Örn Þ. Þorvarðarson þýddi. Kilja. Draumsýn bókaforlag 2013. 360 bls. STEINÞÓR GUÐBJARTSSON BÆKUR Grænn markaður ehf. | Réttarhálsi 2, 110 Reykavík | www.flora.is | Sími 535 8500 | info@flora.is Verslunareigendur! Ítalskir pappírspokar í úrvali Eingöngu sala til fyrirtækja EGILSHÖLLÁLFABAKKA WOLFOFWALLSTREET KL.4:30-8-10:30-11:30 WOLFOFWALLSTREETVIP KL.4:30-8-11:30 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG3DKL.4:30-8-11:20 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG2DKL.2-6-10 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUGVIP2DKL.1 ANCHORMAN2 KL.5:40-8-10:20 FROZENENSTAL2D KL.2-8 FROSINN ÍSLTAL2D KL.1-2-3:20 FROSINN ÍSLTAL3D KL.1-3:20-5:40 KRINGLUNNI WOLFOFWALLSTREET KL. 2 -5:40 -6:50 -9:10 -10:20 ANCHORMAN 2 KL. 5:50 - 8:20 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 2 - 4:20 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20 DELIVERYMAN KL. 5:40 WOLFOFWALLSTREET KL. 8 -11:20 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG3D KL. 4:20 - 8 ANCHORMAN 2 KL. 5:30 - 11:30 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 3 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 2 WOLF OFWALLSTREET KL.4:30-7-10:30 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUGHFR3D KL.12:20-3:40-7-10:20 ANCHORMAN 2 KL. 8 - 10:30 RISAEÐLURNAR ÍSLTAL3D KL. 12:20 RISAEÐLURNAR ÍSLTAL2D KL. 12:30 - 2:30 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 2:20 - 4:40 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 12:30 - 2:30 HOMEFRONT KL. 8 DELIVERYMAN KL. 10:15 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT AKUREYRI WOLF OFWALLSTREET KL. 8 - 11:30 ANCHORMAN 2 KL. 8 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 1 - 3:20 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20 - 5:40 FROZEN ENSTAL2D KL. 5:40 HOMEFRONT KL. 10:30 WILL FERRELL, STEVE CARRELL, PAUL RUDD ÁSAMT ÚRVALSLIÐI GRÍNLEIKARA Í JÓLAGRÍNMYNDINNI Í ÁR! USA TODAY  LOS ANGELES TIMES  2 tilnefningar til Golden Globe verðlauna Besta Mynd ársins Besti leikari í aðalhlutverki Leonardo DiCaprio T.V. - BÍÓVEFURINN/SÉÐ OG HEYRT  ROLLING STONE  EMPIRE  THE GUARDIAN  ÆVINTÝRIÐ HELDUR ÁFRAM GLEÐILEGT NÝTT ÁR! Ævintýrið heldur áfram Will Ferrel, Steve Carell og Paul Rudd ásamt úrvalsliði grínleikara í jólagrínmyndinni í ár Gleðilegt nýtt ár Sýnd í 3D 48 ramma 12 L 7 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar THE HOBBIT 2 3D (48R) Sýnd kl. 2 - 4 - 6 - 7:30 - 10 - 11 ANCHORMAN 2 Sýnd kl. 8 - 10:30 RISAEÐLURNAR 3D Sýnd kl. 1:45 FROSINN 2D Sýnd kl. 1:45 - 3:45 - 6 Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.