Morgunblaðið - 25.01.2014, Qupperneq 41
Nýjar glæsilegar íbúðir við Hrólfsskálamel. Húsið er hannað af T.ark ehf og byggt af Stólpum ehf.
Bílakjallari er undir húsinu og fylgir stæði hverri íbúð. Einstakur staður. Þægindi og öryggi eru lyk-
ilorðin í hönnun íbúðanna. Fáar, vel skipulagðar íbúðir eru í hverjum stigagangi og fáir um hverja
lyftu. Upplýsingar um eignirnar á www.stolpar.is
HRÓLFSSKÁLAMELUR NÝJAR GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR
Kristnibraut - bílskúr 3ja herbergja fal-
leg 82,2 fmíbúð á 3. hæð (efstu) í lyftuhúsi
með glæsilegu útsýni og 23,8 fm bílskúr.
Íbúðin nær í gegnum húsið og eru gluggar til
suðurs í eldhúsi og stofu en til norðurs úr
báðum herbergjum V. 28,5 m. 3188
Álfhólsvegur 32 lyftuhús og tvö
stæði í bílageymslu - nýjar glæsi-
legar íbúðir. Í einkasölu 3ja herb. 89,6
fm og 103,8 fm íbúðir á 2.hæð í nýju vönd-
uðu lyftuhúsi í grónu hverfi í Kópavogi. Af-
hendast í jan. 2014 fullbúnar. Tvö stæði í
bílageymslu fylgja hvorri íbúð fyrir sig. Vand-
aðar eikarinnréttingar, flísar og parket á gólf-
um. Mjög gott skipulag. Verð 103,8 fm íbúðin
er á 39,8 millj. 89,6 fm íb. er á 34,9 millj.
3336
Þorláksgeisli 7 - íbúð 0404 og
bílsk. Glæsileg 4ra herb. 124,1 fm íbúð á
4.h. í fallegu vel staðs. lyfuhúsi í Grafarholtinu
ásamt stæði í bílageymslu. 3. rúmgóð herb.
og rúmgóð stofa. Góðar svalir. Sérþvottahús
innan íbúðarinnar. Parket og flísar. Íbúðin er
að mestu nýmáluð. Afhending strax. Þórarinn
sölumaður sýnir. Hringdu í síma 899-1882 ef
þú vilt skoða um helgina. V. 32,9 m. 3465
Austurkór - parhús með glæsi-
legu útsýni Vel hannað og fallegt 234,5
fm parhús á tveimur hæðum með innbyggð-
um 31,7 fm bílskúr. Eignin selst tilbúin að ut-
an með grófjafnaðri lóð og tilbúin undir tré-
verk og málningu að innan. Á 1.hæð er for-
stofa, þrjú herbergi, baðherbergi, þvottaher-
bergi, stigahol/gangur, geymsla og inn-
byggður bílskúr. Á 2.hæð eru tvö herbergi,
baðherbergi, sjónvarpshol, stofur og opið
eldhús. (Mögulegt að selja húsið fokhelt og
frágengið að utan á 44,8 m.) V. 53,8 m.
3437
Vogatunga 19 - m. bílskúr Parhús
með bílskúr fyrir 60 ára og eldri. Húsið skipt-
ist í forstofu, hol, stofu, sólstofu, eldhús, bað-
herbergi og bílskúr. Húsið er innst inn í botn-
langa. Falleg lóð. Hit er í innkeyrslu og stétt-
um. V. 37,6 m. 3469
Boðagrandi 7, 8B - 2ja herbergja
m. bílskýli 2ja herbergja falleg íbúð á 8.
hæð í lyftublokk ásamt stæði í bílageymslu.
Stórglæsilegt útsýni er úr íbúðinni. Sér inn-
gangur er af svölum V. 22,5 m. 3306
Hraunteigur - Hæð með bílskúr -
Laus strax Björt og vel skipulögð 136 fm
efri hæð auk 22 fm bílskúr, samtals 158 fm
Tvær stórar stofur og þrjú góð svefnherbergi.
Auðvelt að bæta við fjórða herbergi úr stofu.
Endurnýjað eldhús. Laus við kaupsamning V.
37 m. 3488
Stóragerði 15 - Neðri sérhæð +
bílskúr Mjög góð og töluvert endurnýjuð
131 fm neðri sérhæð auk 26 fm bílskúr.
Íbúðin er í góðu ástandi. Eldhús er nýtt og
gólfefni góð. Auðvelt væri að hafa fjögur
svefnherbergi en veggur var tekinn niður og
eru í dag þrjár stofur og þrjú svefnherbergi.
Skólplagnir hafa verið endurnýjaðar. V. 46 m.
3490
Garðastræti - Góð íbúð hús byggt
1987 Mjög góð og vel skipulögð 2ja her-
bergja 82 fm íbúð á 3ju hæð í nýlegu húsi í
miðbæ Reykjavíkur. Góðar svalir með miklu
útsýni. Góð fjárfesting. Íbúðin er í leigu. V.
30,4 m. 3489
Gullsmári 3 íbúð 0202 - laus Falleg
frábærl. vel skipul. 4ra herbergja ca 95 fm
íbúð á 2.hæð í góðu einstakl. vel staðettu
fjölbýli steinsnar frá Smáralind og mjög góðu
íþrótta og skólasvæði í smáranum. Þrjú
svefnherbergi. Góð stofa. Parket, sérþvotta-
hús innan íbúðarinnar. Íbúðin er laus fljótlega.
3504
Hamrahlíð - parhús á fráb. stað.
Vandað og vel viðhaldið 251,1 fm parhús
ásamt 25,9 fm sér standandi bílskúr, samtals
277 fm Efri íbúðin sem er á tveimur hæðum
skiptist þannig að á neðri hæðinni er forstofa,
gestasnyrting, hol, stofa og borðstofa, eldhús
og herbergi. Á efri hæðinni eru fjögur her-
bergi og baðherbergi. Sér tveggja herbergja
íbúð er í kjallara. Ásamt geymslum og þvotta-
húsi. Mögulegt er að sameina eignirnar í eina
eign eða stækka aukaíbúðina. V. 69,0 m.
3447
Grandavegur - tvær íbúðir Til sölu
tvær íbúðir í kjallara með sér inngangi. Íbúð-
irnar eru lausar strax og seljast í sitt hvoru
lagi. Önnur íbúðin er 40,5 fm, verð 9,9 mill.
en hin er 30,9 fm og verð 8,9 millj. Ibúðirnar
eru ósamþykktar. V. 9,9 m. 3462
Tröllakór 2-4 íbúð 04-04 Glæsileg og
vel skipulögð 113,1 fm 3ja herbergja íbúð á
4. hæð (efstu) í nýlegu lyftuhúsi við Tröllakór í
Kópavogi. Stæði í bílageymslu fylgir auk þess
sem sér inngangur er af svölum. Þá er fallegt
útsýni úr íbúðinni. Granít sólbekkir og granít
borðlpötur í eldhús- og á baði. Innbyggður
ískápur og uppþvottavél geta fylgt með. V.
29,9 m. 3495
Hrísrimi parhús - frábær stað-
setning Mjög vel staðsett 160,8 fm parhús
með innbyggðum bílskúr. Á neðri hæðinni er
forstofa, snyrting, stofur, stigahol og eldhús
með borðkrók. Á efri hæðinni er gangur, fjög-
ur herbergi, baðherbergi og þvottaherbergi.
Frábær staðsetning, innst í botnlanga við
óbyggt svæði og grunnskóla. V. 48,0 m.
3527
Austurgerði Kóp. - einbýlishús á
fráb. stað. Vel skipulagt 132,2 fm einbýl-
ishús á stórri lóð í grónu hverfi. Húsið skiptist
í forstofugang, geymslu, þvottaherbergi, hol,
eldhús með borðkrók, búr, stofa, sjónvarps-
hol (hægt að innrétta þar fjórða herbergið),
hjónaherbergi, baðherbergi og tvö herbergi.
V. 37,0 m. 3532
Lindasmári - 7-8 herbergja 7-8 her-
bergja íbúð á tveimur hæðum (hæð og ris). Á
neðri hæðinni er n.k. forstofa, hol, þrjú svefn-
herbergi, tvær stofur, eldhús, þvottahús og
baðherbergi. Í risinu er hol, tvö svefnherbergi
og gluggalaust herbergi sem er með loftræs-
ingu. Innaf því er geymsla. V. 43,5 m. 3498
Kristnibraut - afhending strax
Mjög falleg 93,7 fm 3ja herbergja íbúð á 4.
hæð (efstu) í fallegu lyftuhúsi við Kristnibraut í
Reykjavík. Eigninni fylgir opið stæði í bílskýli.
Fallegar og samstæðar innréttingar. Sér inn-
gangur er af svölu. V. 26,9 m. 3133
Merkurgata - Einbýlishús Frábær-
lega vel staðsett eldra hús á tveimur hæðum
ofan við höfnina í Hafnarfirði á mjög góðri lóð
í hrauninu. Húsið er skráðir 140,4 fm og
þarfnast talsverðra endurbóta. Hluti var
byggður 1920 en viðbygging er frá ca 1976.
Allt að fjögur svefnherbergi, arinn. V. 32,0 m.
3236
Efstasund - einb./tvíbýli Einbýlishús
m. aukaaíbúð samt. 202 fm ásamt 50,3 fm
bílskúr. Endurnýjaðar ofnalagnir og ofnar að
hluta. Skólplagnir og hitalagnir. Séríbúð 70
fm endurnýjuð í kjallara hússins. Frábær
staðsetning innarlega í lóðinni . Nýtt hellulagt
bílaplan með hita og steypt aðkeyrsla að bíl-
skúr Nýlega tyrfð lóð. V. 49,9 m. 3296
Kvistavellir 56-62 - ný raðhús gott
verð Ný frábærlega vel skipulögð raðhús á
tveimur hæðum á ágætum stað á völlunum.
Húsin eru afhent í núverandi ástandi sem er
ca fullbúið að utan og rúmlega fokhelt að inn-
an, einangrað að innan. Afhending strax.
Sölumenn sýna. V. 24,4 - 24,9 m. 3487
Hraunbær 96 - laus strax. 3ja-4ra
herbergja íbúð við Hraunbæ sem skiptist í
eldhús, stofu, baðherbergi og tvö svefnher-
bergi. Aukaherbergi í kjallara. V. 22,5 m.
3449
Eignir óskast fyrir
viðskiptavini okkar
Einbýlishús eða raðhús
í Fossvogi óskast
Er með kaupendur að raðhúsum og einbýlishúsum í Fossvogi.
Mjög góðar greiðslur í boði.
Upplýsingar gefur Kjartan Hallgeirsson í síma 824-9093
Einbýlishús eða sérhæðir í miðbæ og
vesturbæ Reykjavíkur óskast
Erum með kaupendur að sérbýlishúsum eða sérhæðum í mið og
vesturbæ Reykjavíkur
Upplýsingar gefur Þórarinn Friðgeirsson í síma 899-1882
2ja -4ra herbergja íbúðir í Bökkum
Vantar 2ja, 3ja eða 4ra herbergja íbúðir í Bökkunum.
Upplýsingar gefur Þórarinn í síma 899-1882
3ja herbergja íbúð í Grafarvogi
eða Grafarholti
Vantar 3ja-4ra herbergja íbúð í Grafarvogi eða Grafarholti.
Upplýsingar gefur Þórainn M. Friðgeirsson sími 899-1882
Kópavogur - 2ja og 3ja herb. íbúðir
Er með kaupendur að 2ja og 3ja herbergja íbúðum í Kópavogi
Upplýsingar gefur Þórarinn