Morgunblaðið - 25.01.2014, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.01.2014, Blaðsíða 47
Svöl Dee Dee Penny er leiðtogi Dum Dum Girls. hafi verið mikið réttnefni og hún ræðir um tilurð plötunnar á opin- berri síðu Dum Dum Girls. Eitilhörð „Ég lokaði mig af sumarið 2012 í íbúðinni minni í New York og beið eftir að andinn kæmi yfir mig,“ segir hún en hún fluttist þangað frá heimaborg- inni Los Angeles árið 2011. Lög hrönnuðust fljótlega upp og vopnuð tíu stykkjum skellti hún sér til Los Angeles til að klára dæmið. Babb kom þá í bátinn þar sem rödd Dee Dee hvarf og hún sneri aft- ur til Eplisins með skottið á milli lappa. Þurrka- tímabil hófst, efinn og systir hans, angist, flögruðu í kringum hina annars eit- ilhörðu Dee Dee. Fljótlega sá hún þó að þessi auka- tími, þetta hlé, var dulbúin gæfa eftir allt saman. Það fór að birta til og hún hóf að vinna texta, innblásna af höfundum eins og Rainer Maria Rilke, Anaïs Nin, Arthur Rimbaud, Paul Verlaine, Charles Baudelaire og Sylviu Plath og einnig fékk hún óbeinan stuðn- ing að eigin sögn frá Patti Smith og Lou Reed, „andlegum“ for- eldrum sínum. Röddin sneri líka aftur undir rest og Dee Dee tók upp allan sönginn ein og óstudd í svefn- herberginu sínu. Sumpart hljómar þetta allt sam- an klisjulega og tilgerðarlega en Dee Dee, eins óvitlaus og hún er, er alveg meðvituð um þann þátt líka. Og því er ekki annað hægt en að hrífast af einlægu niðurlagi hálf- gerðrar stefnuyfirlýsingar sem hún birtir á heimasíðunni en þar segir hún kinnroðalaust: „Það er aldrei tilgerðarlegt að skynja og skapa…“ » Smekklega útfærtsjöunda áratugar popp með heilnæmum slatta af blómanýbylgju níunda áratugarins. MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 2014 staðnum þannig að við rótuðum inn bassa, magnara, trommusetti og saxófóni og spiluðum gamla djassstandarda frá þriðja og fjórða áratug síðustu aldar auk þess sem við læddum músíkinni okkar inn á milli. Við enduðum því á að selja helling af plötunum okk- ar þarna. Eftir tónleikana fórum við síðan í baðhús þar sem allir Þjóðverjarnir stripluðust saman í góðum fíling. Þetta var algjört ævintýri,“ segir Óskar og bendir á hversu gaman sé að vera opinn fyrir nýjum hlutum og láta koma sér á óvart. „Enda er lífið eitt stórt ævintýri ef maður vill sjá það þannig.“ Aldrei með fyrirfram ákveð- inn lagalista á tónleikum Spurður hvernig viðtökur hafi verið ytra við tónleikum kvart- ettsins segir Óskar þær hafa verið mjög góðar. „Auðvitað er stemn- ingin mismunandi milli tónleika og ræðst af samsetningu áhorfenda og því samspili sem verður til milli okkar sem á sviðinu erum og í samspili við salinn. Það sem er gaman við bandið er að það getur tekist á við hvaða kringumstæður sem er. Þannig breytum við bara prógramminu eftir því sem þarf. Við erum aldrei með fyrirfram ákveðinn lagalista og gerum helst ekki hlé á milli laga, heldur förum úr einu lagi í annað í samspili við stemninguna í salnum,“ segir Ósk- ar og bendir á að áhorfendahóp- urinn hverju sinni hafi þannig mikil áhrif á efnisskrána. Spennandi að spila á Íslandi „Við erum auðvitað með ákveðin lög sem við spilum oftar en önnur og sum lögin af plötunum okkar spilum við aldrei á tónleikum,“ segir Óskar og bendir á að kvart- ettinn hafi á tónleikaferðalagi sínu æft fimm ný lög auk þess að eiga í sarpi sínum um þrjátíu lög sem ratað hafa inn á fjórar útgefnar plötur AdHd. „Skipun dagsins er að hver sem er má byrja á hvaða lagi sem er, hvenær sem er. Og ef þú ert ekki að hlusta þá missir þú af lestinni og þá hlæjum við bara saman að því, vegna þess að það eru ekki til nein mistök. Ekkert frekar en það er til neitt sem heit- ir rétt eða rangt.“ Sem fyrr segir lýkur tónleika- ferðalagi AdHd með tónleikum í Gamla bíó á mánudaginn kemur, en í framhaldinu taka við upp- tökur hjá kvartettinum. Óskar segir sérlega spennandi að leika fyrir landann eftir að bandið hafi getað stillt saman strengi sína síð- ustu vikurnar. „Það er svo spenn- andi að spila á Íslandi þegar við komum beint úr svona túr og er- um samstilltir. Þegar við fórum fyrsta tónleikatúrinn okkar um landið árið 2010 og lékum átta tónleika í röð þá upplifði ég það að bandið tók tíu sinnum meiri fram- förum á þessum átta dögum held- ur en í tvö ár þar á undan. Það skiptir máli að hafa tækifæri til að spila marga tónleika í röð saman og ná upp hlustun innan hópsins.“ Ljósmynd/Ulla C. Binder » Skipun dagsins erað hver sem er má byrja á hvaða lagi sem er, hvenær sem er. Og ef þú ert ekki að hlusta þá missir þú af lestinni og þá hlæjum við bara saman að því, vegna þess að það eru ekki til nein mistök. Ungmennaráð UNICEF stendur fyrir skiptidóta- markaði í Borgar- bókasafni, Tryggvagötu 15, á morgun, sunnudag, milli kl. 15.00 og 16.30. „Börn geta lagt fram leikföng, bækur og spil, sem þau eru hætt að leika sér með, á mark- aðinn og valið sér annað dót í stað- inn. Leikur sameinar öll börn, hvar svo sem þau kunna að búa, og þjón- ar mikilvægu hlutverki í þroska hvers einstaklings. Á markaðnum munu fulltrúar í ungmenna- ráðinu leika við börnin og fræða þau um end- urnýtingu, sjálfbærni og Barnasáttmála Sam- einuðu þjóðanna, en markmið skiptidótamarkaðsins er m.a. að skapa vettvang fyrir börn þar sem þau geta leikið sér og um leið kynnst umhverfi sínu og sam- félagi,“ segir í tilkynningu. Skiptidótamarkaður á vegum UNICEF HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið Englar alheimsins (Stóra sviðið) Lau 25/1 kl. 19:30 aukas. Fim 6/2 kl. 19:30 70.sýn. Fös 14/2 kl. 19:30 73.sýn Fim 30/1 kl. 19:30 65.sýn Fös 7/2 kl. 19:30 71.sýn. Sun 23/2 kl. 19:30 74.sýn Fös 31/1 kl. 19:30 69.sýn Fim 13/2 kl. 19:30 72.sýn. Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Þingkonurnar (Stóra sviðið) Lau 1/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 8/2 kl. 19:30 12.sýn Lau 15/2 kl. 19:30 13.sýn Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 21/2 kl. 19:30 Frums. Fös 28/2 kl. 19:30 4.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/2 kl. 19:30 2.sýn Fim 6/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 8.sýn Mið 26/2 kl. 19:30 Aukas. Fös 7/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/2 kl. 19:30 3.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 15/3 kl. 19:30 10.sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Pollock? (Kassinn) Fös 31/1 kl. 19:30 32.sýn Lau 8/2 kl. 19:30 34.sýn Lau 1/2 kl. 19:30 33.sýn Lau 15/2 kl. 19:30 35.sýn Skemmtilegt leikrit með framúrskarandi leikurum. Síðustu sýningar. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 26/1 kl. 13:00 27.sýn Sun 9/2 kl. 13:00 29.sýn Sun 2/2 kl. 13:00 28.sýn Sun 16/2 kl. 13:00 30.sýn Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum! Karíus og Baktus (Kúlan) Sun 26/1 kl. 16:00 Sun 9/2 kl. 16:00 Sun 2/2 kl. 16:00 Sun 16/2 kl. 16:00 Karíus og Baktus bregða á leik. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 25/1 kl. 20:00 8.sýn Fös 31/1 kl. 20:00 10.sýn Fös 7/2 kl. 20:00 13.sýn Lau 25/1 kl. 22:30 Aukas. Fös 31/1 kl. 22:30 11.sýn Fös 7/2 kl. 22:30 14.sýn Fim 30/1 kl. 20:00 9.sýn Fim 6/2 kl. 20:00 12.sýn Lau 8/2 kl. 20:00 15.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Óraunveruleikir (Kassinn) Lau 25/1 kl. 20:00 Sun 26/1 kl. 20:00 Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Lau 25/1 kl. 13:00 Sun 2/2 kl. 13:00 aukas Lau 8/2 kl. 13:00 aukas Sun 26/1 kl. 13:00 Mið 5/2 kl. 19:00 aukas Sun 9/2 kl. 13:00 lokas Fim 30/1 kl. 19:00 Fim 6/2 kl. 19:00 aukas Lau 1/2 kl. 13:00 aukas Fös 7/2 kl. 19:00 aukas Súperkallifragilistikexpíallídósum! Síðustu sýningar! Jeppi á Fjalli (Gamla bíó í janúar, Hof í febrúar) Lau 25/1 kl. 20:00 Lau 1/2 kl. 20:00 í Hofi Sun 26/1 kl. 20:00 Sun 2/2 kl. 20:00 í Hofi Sýnt í Gamla bíói í Janúar. Tvær sýningar í Hofi á Akureyri í Febrúar. Hamlet (Stóra sviðið) Lau 25/1 kl. 20:00 aukas Sun 9/2 kl. 20:00 Lau 22/2 kl. 20:00 Sun 26/1 kl. 20:00 7.k. Fös 14/2 kl. 20:00 Fös 28/2 kl. 20:00 Fös 31/1 kl. 20:00 8.k. Lau 15/2 kl. 20:00 Sun 2/2 kl. 20:00 Fös 21/2 kl. 20:00 Frægasta leikrit allra tíma. Ný kynslóð, nýjir tímar, nýr Hamlet. Óskasteinar (Nýja sviðið) Fös 31/1 kl. 20:00 frums Lau 15/2 kl. 20:00 8.k Fim 27/2 kl. 20:00 aukas Lau 1/2 kl. 20:00 2.k Sun 16/2 kl. 20:00 9.k Fös 28/2 kl. 20:00 16.k Sun 2/2 kl. 20:00 3.k Þri 18/2 kl. 20:00 10.k Lau 1/3 kl. 20:00 Þri 4/2 kl. 20:00 4.k Mið 19/2 kl. 20:00 11.k Sun 2/3 kl. 20:00 17.k Lau 8/2 kl. 20:00 aukas Fim 20/2 kl. 20:00 aukas Þri 4/3 kl. 20:00 18.k Sun 9/2 kl. 20:00 5.k Fös 21/2 kl. 20:00 12.k Mið 5/3 kl. 20:00 19.k Þri 11/2 kl. 20:00 6.k Lau 22/2 kl. 20:00 13.k Lau 8/3 kl. 20:00 20.k Mið 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 23/2 kl. 20:00 14.k Sun 9/3 kl. 20:00 21.k Fim 13/2 kl. 20:00 7.k Þri 25/2 kl. 20:00 15.k Fös 14/2 kl. 20:00 aukas Mið 26/2 kl. 20:00 aukas Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla Bláskjár (Litla sviðið) Lau 8/2 kl. 20:00 frums Fim 13/2 kl. 20:00 3.k Fim 20/2 kl. 20:00 5.k Mið 12/2 kl. 20:00 2.k Sun 16/2 kl. 20:00 4.k Sun 23/2 kl. 20:00 6.k Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Mið 12/2 kl. 10:00 Fim 13/2 kl. 13:00 Þri 18/2 kl. 11:30 Mið 12/2 kl. 11:30 Mán 17/2 kl. 10:00 Sun 23/2 kl. 20:00 Mið 12/2 kl. 13:00 Mán 17/2 kl. 11:30 Sun 30/3 kl. 20:00 Fim 13/2 kl. 10:00 Mán 17/2 kl. 13:00 Fim 13/2 kl. 11:30 Þri 18/2 kl. 10:00 Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í Mary Poppins – síðustu sýningar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.