Hafnarfjörður - Garðabær - 23.11.2012, Blaðsíða 1
23. nóvember 2012
23. tölublað 2. árgangur Á l f t a n e s / V O G a R
Fallega jólaskeiðin
frá Ernu
Skipholti 3 - Sími: 552 0775 - www.erna.isERNA GULL- OG SILFURSMIÐJA
Silfurmunir og skartgripir síðan 1924
Jólaskeiðin 2012 er hönnuð
af Sóleyju Þórisdóttur.
Skeiðin er smíðuð
á Íslandi úr ósviknu silfri.
Verð: 18.500.- stgr.
Gleraugnaverslun
Strandgötu, Hafnarfirði / Sími 555 7060 / www.sjonlinan.is
Gleraugnaverslun
Strandgötu, Hafnarfirði / Sími 555 7060 / www.sjonlinan.is
Fjarðargötu 17 - Hafnarfirði
Sími 520 2600 - Fax 520 2601
Netfang: as@as.is - Heimasíða: www.as.is
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17
Tugmilljóna tjón í bruna hjá fiskvinnslunni Svalþúfu, Óseyrarbraut:
Þakka má vasklegri framgöngu slökkviliðs
og hagstæðu veðri að ekki fór verr
Betur fór en á horfðist þegar eldur kom upp í fiskvinnslunni Svalþúfu við Óseyrararbraut að-
fararnótt miðvikudags. Það voru lög-
reglumenn á eftirlitsferð sem uppgötv-
uðu eldinn kl. 1:31 og var allt tiltækt
slökkvilið kallað út.
Að sögn Ragnars Jónssonar hjá rann-
sóknardeild lögreglunnar liggja niður-
stöður um eldupptök ekki að fullu fyrir.
Hann segir húsið ekki ónýtt og megi þar
þakka vasklegri framgöngu slökkviliðs
og hagstæðs veðurs að hægt var að koma
í veg fyrir að eldurinn dreifði sér.
Þannig var hægt að bjarga verðmætum
saltfiskafurðum og dýrum fiskvinnslu-
vélum sem voru annars staðar í húsinu
en þar sem eldurinn kom upp. Er blaða-
maður kom á vettvang voru menn frá
rannsóknardeild lögreglunnar á vett-
vangi við rannsókn málsins.