Hafnarfjörður - Garðabær - 23.11.2012, Blaðsíða 20
23. nóvember 201220
Bílskúrshurðir fyrir íslenskar aðstæður
Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður • Sími 569 2100 • hedinn.is
Héðinshurðir eru glæsilegar og endingar-
góðar bílskúrshurðir sem hafa sannað sig
í rysjóttu íslensku veðurfari. Gerðar úr
galvanhúðuðu stáli með þykkri einang-
run, þola mikið vindálag og kulda.
Fyrsta flokks viðhalds-
og varahlutaþjónusta.
Ítarlegar leiðbeiningar
um uppsetningu fylgja.
Dúndurstuð á
kvennakvöldi Hauka
Um 200 konur skemmtu sér konunglega á kvennakvöldi Hauka sem haldið var þann
haldið 29.okt í Haukahúsinu.
Óli Palli stjórnaði diskóteki af bestu
sort og veislustjóri var Anna Knúts-
dóttir. Veglegt happdrætti var ásamt
uppboði á gullskó í eigu Siggu gull-
smiðs. Meðfylgjandi myndir tók Sig-
ríður Einarsdóttir og eins og sjá má
var kátt á hjalla hjá konunum.
Sigríður Anna Sigurðardóttir, gullsmiður, Sigríður einarsdóttir, Sigga í Hress, rósa Guðbjartsdóttir, ritstjóri og bæj-
arfulltrúi og Guðrún Halldóra Helgadóttir, formaður skemmtinefndar.
ólöf baldursdóttir og Hafdís Sigursteinsdóttir höfðu margt að ræða á Kvenna-
kvöldi Hauka
Sigríður Kristinsdóttir (sem keypti gullskóinn á uppboðinu) Inga valgerður Kristinsdóttir, Hólmfríður Garðarsdóttir
ásamt vinkonu sinni.