Hafnarfjörður - Garðabær - 23.11.2012, Blaðsíða 9

Hafnarfjörður - Garðabær - 23.11.2012, Blaðsíða 9
23. nóvember 2012 5. tölublað 1. árgangur Hafnarfjörður OG GarðaBÆr kOma út annan hVeRn föstudaG Tímaritið Vísbending: Garðabær er draumasveitar- félagið þriðja árið í röð Tímaritið Vísbending birti á dögunum lista yfir stöðu sveitarfélaganna á landinu með tilliti til þess hvernig fjárhagsleg staða þeirra er. Garðabær vermir toppsætið á listanum en Álftanes er í því 34. Garða- bær er jafnframt eina sveitarfélagið sem fær einkunn yfir 8 á listanum. Einkunnin er reiknuð útfrá nokkrum atriðum en það sem gerir Garðabæ að draumasveitarfélaginu er að útsvarsprósentan er lægri en annars staðar, afkoma er hófleg og skuldir sem hlutfall af tekjum eru lágar. Það sem veikir stöðuna hinsvegar að veltufjár- hlutfall er nokkuð hátt en í slíkum tilfellum þætti betra að greiða niður skuldir eða lækka útsvar enn meira. 1. Garðabær 9,0 2. akureyri 7,2 3. snæfellsbær 6,8 4. hornafjörður 6,7 5. akranes 6,7 6. dalvíkurbyggð 6,7 7. eyjafjarðarsveit 6,3 8. Þingeyjarsveit 6,0 9. seltjarnarnes 5,7 10. Vesmannaaeyjar 5,4 11. fjallabyggð 5,4 12. ölfus 5,4 13. fjarðarbyggð 5,1 14. Borgarnes 5,1 15. húnaþing vestra 5,1 16. Árborg 5,0 17. Reykjavík 5,0 18. mosfellsbær 4,8 19. hveragerði 4,6 20. Vogar 4,5 21. Vesturbyggð 4,4 22. kópavogur 4,3 23. Rangárþing eystra 4,2 24. Bláskógarbyggð 3,9 25. Garður 3,9 26. norðurþing 3,9 27. skagafjörður 3,8 28. hafnarfjörður 3,7 29. Ísafjarðarbær 3,7 30. Grindavíkurbær 3,7 31. stykkishólmur 3,6 32. Rangárþing ytra 3,4 33. Reykjanesbær 3,4 34. Álftanes 3,1 35. fljótsdalshérað 2,7 36. sandgerði 2,5 Sveitarfélag Einkunn Sveitarfélag Einkunn Sveitarfélag Einkunn

x

Hafnarfjörður - Garðabær

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hafnarfjörður - Garðabær
https://timarit.is/publication/1080

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.