Morgunblaðið - 25.02.2014, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.02.2014, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 2014 www.nortek.is Sími 455 2000 Nortek sérhæfir sig í öryggislausnum sem þú getur treyst hvort heldur er að degi eða nóttu, miklir möguleikar bæði fyrir lítil og stór fyrirtæki. Meira en 16 ára reynsla í sölu og þjónustu á öryggiskerfum. Nortek ehf | Eirhöfði 13 og 18 | 110 Reykjavík Hjalteyrargötu 6 | 600 Akureyri | nortek@nortek.is FYRIRTÆKJAÖRYGGI • Aðgangsstýring • Brunakerfi • Myndavélakerfi • Innbrotakerfi • Slökkvikerfi / Slökkvitæki • Öryggisgirðingar / Hlið / Bómur • Áfengismælar / fíkniefnapróf Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 8 6 7 5 8 6 1 2 9 3 6 3 7 2 3 2 5 9 1 5 3 8 2 5 6 5 7 6 3 1 9 1 2 9 7 6 7 4 2 3 5 7 3 4 2 9 7 1 6 4 2 2 3 6 6 3 5 6 2 8 1 9 3 5 6 9 7 5 2 8 1 2 8 7 4 3 5 6 9 1 5 3 9 1 6 2 4 7 8 1 4 6 7 8 9 5 3 2 4 2 3 8 5 7 9 1 6 9 7 1 6 2 4 8 5 3 8 6 5 9 1 3 7 2 4 6 9 2 3 7 8 1 4 5 7 5 8 2 4 1 3 6 9 3 1 4 5 9 6 2 8 7 4 3 7 8 1 2 5 9 6 8 1 9 6 3 5 4 7 2 2 5 6 4 9 7 1 8 3 5 2 4 3 6 9 8 1 7 6 9 3 7 8 1 2 5 4 1 7 8 2 5 4 6 3 9 7 6 1 5 4 3 9 2 8 3 4 5 9 2 8 7 6 1 9 8 2 1 7 6 3 4 5 7 8 3 5 9 4 2 1 6 6 2 9 7 1 3 5 4 8 4 5 1 2 8 6 3 9 7 8 4 2 9 3 5 7 6 1 1 3 7 6 2 8 9 5 4 5 9 6 1 4 7 8 3 2 9 1 5 8 6 2 4 7 3 3 7 8 4 5 1 6 2 9 2 6 4 3 7 9 1 8 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 gosdrykkurinn, 8 gjalds, 9 venja, 10 kjöt, 11 gæfa, 13 peningar, 15 stilltar, 18 vondan, 21 ríkidæmi, 22 kalvið- ur, 23 sigruðum, 24 matarskrína. Lóðrétt | 2 leyfi, 3 röska, 4 sjúga, 5 lykt, 6 þvottasnúra, 7 at, 12 spil, 14 reyfi, 15 ræma, 16 greppatrýni, 17 hunda, 18 svelginn, 19 láðs, 20 að undanteknu. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gaufa, 4 hælum, 7 uggur, 8 lætur, 9 sót, 11 aumt, 13 árar, 14 ókátt, 15 hagl, 17 alur, 20 áta, 22 fánýt, 23 gætin, 24 romsa, 25 agnir. Lóðrétt: 1 gaupa, 2 ungum, 3 aurs, 4 holt, 5 letur, 6 múrar, 10 ófátt, 12 tól, 13 áta, 15 hafur, 16 gónum, 18 látin, 19 Rún- ar, 20 átta, 21 agga. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Rf3 O-O 5. Bg5 d6 6. e3 Rbd7 7. Bd3 c6 8. O-O h6 9. Bh4 g5 10. Bg3 Rh5 11. Bc2 Rxg3 12. hxg3 f5 13. e4 e6 14. He1 Df6 15. d5 Re5 16. Rxe5 dxe5 17. dxc6 bxc6 18. Dd6 f4 19. gxf4 exf4 20. e5 Df7 21. Dd3 Bh8 22. Ra4 a5 23. Had1 Ha7 24. Rb6 c5 25. Rxc8 Hxc8 26. Dd6 Bg7 27. Hd2 Bf8 28. Dd3 a4 29. Hed1 Hb8 30. Da3 Dg7 31. Dc3 Df7 32. Be4 Dc7 33. Bf3 Bg7 34. Hd6 He8 35. Bc6 He7 36. Hd8+ Kf7 37. H1d6 Da5 Staðan kom upp á Skákþingi Reykja- víkur sem lauk fyrir skömmu í húsa- kynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxa- feni 12. Jón Trausti Harðarson (2003) hafði hvítt gegn Sigurbirni Björnssyni (2375). 38. Bf3! Bf8 svartur hefði orð- ið mát eftir 38…Dxc3 39. Bh5#. 39. Dc2 De1+ 40. Kh2 Dxe5 41. Bh5+ Kg8 42. Dg6+ Hg7 43. Hxf8+! og svartur gafst upp enda óverjandi mát. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Ingólfshöfða Arameíska Aðlögumst Bolann Byggðarlags Falist Fisktegund Frankarnir Hikaðir Lokaðar Lyktaði Nafnorða Ofurmegni Partýið Tálgað Veiðivélum K E I F J F W C W M F E I L X A H U A Ð R O N F A N U L T L M T T J R V O S I U F E A L Y H S Q W M V I R G Q P Q P K N É K P U S L A D N R C Y T U N F T V T A R G Q R N R V D C N N M M J I A R B A O A U A B U O H U U T Y Ð Ð T X L M M G K A R Ð Y G O K F I I Ý H R X E E N H T A I V E F W E H I T A M Í T A T T G L P N X U V M Ð Q Ð C S K R S S L O B N Q O R N X E G J K S F I M Á K A A H W M M Y B G A A I N L U T A F L V I L P E H Y K C F M A G O Ð E O O T K Q Q G B R P W P F Ö J A M B S C G A W E N P R L F M L M R G E N A T Q Ð J S I T B G U Ð A U C B K J M X M I H J J M R Z A G V L X N T Q C U T R B X N I S F Q L I N G Ó L F S H Ö F Ð A D Viðsnúinn Lightner. N-Allir Norður ♠KD43 ♥Á65 ♦ÁKG83 ♣10 Vestur Austur ♠1082 ♠65 ♥D9873 ♥G1042 ♦-- ♦10764 ♣G9765 ♣ÁD2 Suður ♠ÁG97 ♥K ♦D952 ♣K843 Suður spilar 6♠ doblaða. „Ja-hérna.“ Eitt andartak misstu þeir málið, skýrendur á BBO, sem sátu yfir tölvunni á febrúarkvöldi fyrir skömmu og fylgdust með úrslitaleik NEC-bikarsins í Japan. Það var Hollendingurinn Sjoert Brink sem sleit tunguna úr hinum annars glað- beittu skýrendum. Hann var í vestur og kom mikið við sögu spilsins, án þess að hafa beinlínis efni á því, að sumra mati. Norður vakti á tígli og suður svaraði á spaða. „Eitt grand!“ Brink var mættur á svæðið til að sýna hina litina með „very unusual“ grand-innákomu. Norður stökk í 4♣ (splinter), austur sagði 4♥, en suð- ur átti nóg til að stýra spilinu í 6♠. Þá doblaði Brink óvænt! Kom síðan út með lítið lauf og fékk tígul til baka: einn niður. Ný tunga óx í koki skýrenda og tók til máls með gremjublandinni aðdáun: „Fyrst meldar hann á engin spil, vekur svo makker sinn með öfugu slemmu- dobli og hittir loks á eina útspilið. Ja- hérna.“ Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sögnunum rekja og reka er stundum ruglað saman þegar menn vilja rekja e-ð til e-s, t.d. atvik til orsakar eða ætt sína til fornkonungs. „Bruninn er rekinn til bilunar í raf- magni.“ Það á að vera rakinn. Rekja, rakti, hef rakið. Eins og að rekja slóð. Málið 25. febrúar 1930 Tíu alþingisþingmenn voru dæmdir í þingvíti, eða í launamissi í einn dag, fyrir að mæta ekki á þingfund. Í þessum hópi voru nefndar- menn í fjárveitinganefnd sem höfðu tafist uppi á Hellisheiði þegar þeir voru að skoða nýjan snjóbíl og reyna kosti hans. 25. febrúar 1964 Teikning eftir Sigmund Jó- hannsson birtist í fyrsta sinn í Morgunblaðinu, en hún var af landgöngu í Surtsey. Stuttu síðar fóru teikningar hans að birtast daglega og gerðu það í rúm 44 ár. 25. febrúar 1966 Bandaríska söngkonan Ella Fitzgerald kom til landsins og hélt tónleika í Háskóla- bíói. „Mig langar að gera fólk hamingjusamt með söng mínum,“ sagði hún í samtali við Morgunblaðið. 25. febrúar 1989 Kvikmyndin Kristnihald undir Jökli var frumsýnd. Myndin var byggð á sögu Halldórs Laxness en dóttir hans, Guðný Halldórsdóttir, var framleiðandi. Í umsögn Morgunblaðsins var myndin sögð bráðskemmtileg og vel heppnuð. 25. febrúar 2000 Þrír létust og sjö slösuðust alvarlega í árekstri jeppa og rútu við Grundarhverfi á Kjalarnesi. Tugir annarra voru fluttir á sjúkrahús. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Þetta gerðist… ESB og staðreyndirnar Nú hefur komið á daginn, samkvæmt skýrslu sem tekin hefur verið saman af Hag- fræðistofnun um ESB, að við Íslendingar fáum engin sér- réttindi varðandi sjávar- útvegsmál. Við inngöngu í Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is ESB myndum við missa for- ræðið yfir fiskimiðum okkar sem eru einhver þau gjöf- ulustu í heimi. Af hverju skyldi ESB hafa svona mik- inn áhuga á aðild okkar Ís- lendinga? Heldur fólk að það sé af góðvild einni saman? Svarið við þessu er að ESB hefur áhuga á að komast yfir sjávarútvegsauðlind okkar og fá aðgang að hinum auðugu fiskimiðum okkar. Stuðnings- menn aðildar að ESB eru eins og tossabekkur sem gengur illa að skilja einföldustu hluti eins og þessa staðreynd. Sigurður Guðjón Haraldsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.