Morgunblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 2014 Atvinnuauglýsingar AA samtökin á Íslandi óska eftir að ráða starfsmann í 60% starf á skrifstofu samtakanna. Í starfinu felast m.a. almenn skrifstofustörf, samskipti við AA deildir og erlend samskipti. Leitað er eftir umsækjanda sem hefur þekkingu á uppbyggingu og starfi AA samtakanna. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af skrifstofustörfum. Góð tölvukunnátta er áskilin. Einnig þarf umsækjandi að vera góður í mannlegum samskiptum, vera vel ritfær á íslensku og hafa góða enskukunnáttu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í lokuðu umslagi til AA samtakanna, Tjarnargötu 20, 101 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til og með 20. maí nk. Skrifstofa AA samtakanna á Íslandi Starfsmaður óskast Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Félag hesthúseigenda í Víðidal Aðalfundur félagsins verður haldinn í C-tröð 4 reiðhöllinni hjá Sigurbirni fimmtudaginn 15. maí nk. kl. 19.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfabyggð 4, Súðavík, fnr. 222-8964, þingl. eig. Aðalheiður J. Hall- dórsdóttir, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur, Súðavíkurhrepp- ur, Sýslumaðurinn á Blönduósi og Vátryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 6. maí 2014 kl. 13:30. Túngata 13, Ísafirði, fnr. 212-0758, þingl. eig. Guðmundur Heiðar Svanbergsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, þriðjudaginn 6. maí 2014 kl. 14:15. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 30. apríl 2014, Úlfar Lúðvíksson. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Brekknaás 9, 205-3773, Reykjavík, þingl. eig. Brekknaás 9 ehf., gerðar- beiðendur Orkuveita Reykjavíkur og Reykjavíkurborg, mánudaginn 5. maí 2014 kl. 14:00. Hverfisgata 72, 231-7793, Reykjavík, þingl. eig. HV-ráðgjöf sf. og HV-ráðgjöf sf, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 5. maí 2014 kl. 10:00. Kóngsbakki 11, 204-8382, Reykjavík, þingl. eig. Hilmar Óskarsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, mánudaginn 5. maí 2014 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 29. apríl 2014. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Depluhólar 10, 204-8492, Reykjavík, þingl. eig. Kefren ehf., gerðar- beiðendur Orkuveita Reykjavíkur og Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 6. maí 2014 kl. 13:30. Depluhólar 10, 204-8493, Reykjavík, þingl. eig. Kefren ehf., gerðar- beiðendur Orkuveita Reykjavíkur og Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 6. maí 2014 kl. 13:45. Eiríksgata 17, 200-8834, 200-8835, 200-8836 og 200-8837, Reykjavík, þingl. eig. HA eignarhaldsfélag ehf, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Rekstrarfélag verðbréfas ÍV hf. og Reykjavíkur- borg, þriðjudaginn 6. maí 2014 kl. 10:00. Skipholt 43, 201-3190, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Luis Carlos Cabrera Hidalgo, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., þriðju- daginn 6. maí 2014 kl. 10:30. Skipholt 45, 201-3193, Reykjavík, þingl. eig. Bella Josyane Luz, gerðar- beiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkurborg og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 6. maí 2014 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 29. apríl 2014. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Brekkugata 47, 20% eignarhluti gerðarþola, íbúð 01-0201 (221-7878), Akureyri, þingl. eig. Þórdís Linda Dúadóttir, gerðarbeiðandi Sýslu- maðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 7. maí 2014 kl. 10:00. Hjallalundur 11, íbúð G 030402 (214-7459), Akureyri, þingl. eig. Elmar Þór Pétursson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 7. maí 2014 kl. 10:15. Hvammshlíð 2, íbúð 01-0201 (214-7957), Akureyri, þingl. eig. Elsa Baldvinsdóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., miðvikudaginn 7. maí 2014 kl. 10:30. Sveinbjarnargerði IIC, 152949, gistiheimili, 01-0101 (216-0417), Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Sveitahótelið ehf., gerðarbeið- andi Byggðastofnun, miðvikudaginn 7. maí 2014 kl. 13:30. Sveinbjarnargerði IID, 192167, gistihús, 01-0101 (216-0407), Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Sveitahótelið ehf., gerðarbeið- andi Byggðastofnun, miðvikudaginn 7. maí 2014 kl. 13:35. Sýslumaðurinn á Akureyri, 30. apríl 2014, Halla Einarsdóttir ftr. Tilboð/útboð Opinn kynningarfundur í Hvalfjarðarsveit Lýsing breytingar aðalskipulags Hval- fjarðarsveitar 2008-2020 á landnotkun og stefnumörkun iðnaðarsvæðis á Grundartanga Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti hinn 25. mars sl. lýsingu breytingar aðal- skipulags Hvalfjarðarsveitar 2008–2020 er varðar stækkun iðnaðarsvæðis um 52,4 ha og minnkun athafnasvæðis um 85,8 ha og minnkun hafnarsvæðis um 6,7 ha á Grundar- tanga sbr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti hinn 30. apríl sl. lýsingu breytingar aðal- skipulags Hvalfjarðarsveitar 2008–2020 er varðar stefnumörkun iðnaðarsvæða á Grundartanga, sbr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Haldinn verður opinn kynningarfundur fyrir almenning og aðra hagsmunaaðila varðandi lýsingu ofangreindra breytinga aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2008–2020 í félags- heimilinu Fannahlíð, í Hvalfjarðarsveit, fimmtudaginn 8. maí nk. kl. 17:30. Lýsingarnar liggja frammi á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, og á heima- síðu Hvalfjarðarsveitar, www.hvalfjardar- sveit.is/skipulag/auglysingar. Ábendingar við efni lýsinganna skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa í síðasta lagi hinn 22. maí 2014 á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranesi, eða á netfangið skipulag@hvalfjardarsveit.is. Skipulagsfulltrúi Hvalfjarðarsveitar. Tilkynningar Kosning til kirkjuþings hefst 1. maí nk. Kosningin er rafræn og fer fram á http://kosning.kirkjan.is. Þar er einnig að finna nauðsynlegar leiðbeiningar. Kjörfundur stendur yfir frá 1. til og með 15. maí 2014. Reykjavík, 30. apríl 2014, fyrir hönd kjörstjórnar, Hjördís Stefánsdóttir, formaður. Jörðin Mosfell I í Grímsnesi auglýst til leigu Fasteignanefnd þjóðkirkjunnar, f.h. kirkjumálasjóðs, auglýsir lausa til leigu jörðina Mosfell I í Grímsnesi, landnr. 168267, í sveitarfélaginu Grímsnes- og Grafnings- hreppi. Jörðin gæti m.a. hentað hesta- mönnum. Æskilegt er að leigugjald sé að hluta til innt af hendi með vinnuframlagi leigutaka við nauðsynlegar endurbætur og lagfæringar við hið leigða. Miðað er við að leigusamningur verði ótímabundinn og með gagnkvæmum uppsagnarfresti. Sjá nánari upplýsingar á kirkjan.is Félagsstarf eldri borgara  !" # $%& '(%"!%!) *#+,-!/5, 1 23456 728698 :8; <2==5 756 85>3 ?A3BA B<C DECEF 35698 A94A724G A3BAHI8JI5 >4 9HI98HI8JI5 A6 34K L<:HI>845C MA8 N2:HI OA4HB8; B<C DPCDFC QR6A ; <2565335 28 NJ4I A6 ?JIAHI R NLS533 23   >4   7286A :8A=A8<24A R 4T349335 ; 2:I58 :;39= U C UR6O245HBA::5 R ?>65 HIVIIA8:V<A4A WBBA8C  !"67 (" 5:%;<<!6<!%= # $%& '(%"!%! !%>!'@ 1 >BA6 R OA4C  !"66<!%= # $%& '@-!%'B! C# <-!%J!%J#6& 1 XT<HBW<O9OA498 8LII9 R OA4 DC =AR B<C DEKDYC <25B98 >4 HW3498 R <?28IH?Z6 B<C DECDYKDECPYC XLH=W3OAB2SS35C A8=>35BB9<25B98C Q5IAHB>693C XLH=W3OAH[3534 >C:<C 8LII9I82:5<<533G HB8A9I<24 NT3393 ?JXA8?ZA <RI98 OA4H53H <XLHC QT::<9BA::5C WXA3 >S53 B<C DDKD\C  !"66<!%= #%>K'#%"& 1 >BA6 R OA4 DC =ARC L(%>K%'%BJ N 1 >8493BA::5 B<C ]CEFC ^IHB98698 B<C _C >8493<25B:5=5 B<C _CPYC ;O245H728698 B<C DDCEFC Q5339HI>:A R <5HIAH=56X9 ;3 <256?253K A3OA B<C DEC P#6<K%"!<! Q 1 U2I9HI>:A`BA::5 B<C _C A3OA7533A c;3 <256?Cd B<C _C f5::K A3WhH B<C _CDYC ;O245H728698 B<C DDCEFC L8J:534 B<C DEC f5::A3WhH B<C DEC A::5725I534A8 B<C DPCEFC Félagslíf Landsst. 6014050119 VII Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Knattspyrnufélagið Valur Aðalfundur Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Vals verður haldinn fimmtudaginn 8. maí að Hlíðarenda kl. 17.00. Dagskrá fundar er sem hér segir: 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Ársskýrsla formanns 4. Ársreikningur 2013 5. Fjárhagsáætlun 2014 6. Lagabreytingar 7. Kosningar 8. Önnur mál Allir félagsmenn eru hvattir til þess að mæta. Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.