Morgunblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 45
MENNING 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 2014
Vortónleikar Kvennakórs Hafn-
arfjarðar fara fram í kvöld kl. 20
í Hásölum við Strandgötu. Yfir-
skrift þeirra er Vorið kallar og er
efnisskráin fjölbreytt. Tónleika-
gestir eiga von á léttri og leikandi
vorstemningu með áherslu á nor-
ræn sönglöng og vinsæl erlend
dægurlög, að því er fram kemur í
tilkynningu. Stjórnandi kórsins er
Erna Guðmundsdóttir, Antonía
Hevesi leikur á píanó og flautu-
leikari er Kristrún Helga Björns-
dóttir.
Handverkskonan Arndís Sigur-
björnsdóttir mun skreyta Hásali í
anda vorkomunnar í tilefni tón-
leikanna en hún sá um jólaskreyt-
ingar fyrir tónleika kórsins í Víði-
staðakirkju í desember í fyrra.
Miðasala fer fram hjá kórkonum
og við innganginn. Gestum verður
boðið upp á kaffi og konfekt í tón-
leikahléi.
Vorfögnuður Kvennakór Hafnarfjarðar fagnar hækkandi sól með vortónleikum í kvöld.
Vorið kallar á Kvennakór Hafnarfjarðar
Tónlistarhátíðin SPOT hefst í Árós-
um í dag og af því tilefni er Nordic
Playlist, norræni lagalistinn sem er
samstarfsverkefni útflutnings-
miðstöðva tónlistar á Norður-
löndum, helgaður listamönnum sem
þar koma fram. Esben Marcher,
maðurinn sem sá um að bóka hljóm-
sveitir og tónlistarmenn á hátíðina,
valdi tíu lög á listann og þeirra á
meðal eru tvö íslensk, „Tension“
með hljómsveitinni Vök og „Hver
er ég?“ með Grísalappalísu. Listann
má finna á vefslóðinni nordicplay-
list.com.
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Öflugur Gunnar Ragnarsson á tónleikum
með Grísalappalísu á Airwaves í fyrra.
Nordic Playlist
helgaður SPOT
Tónlistarveislan Rockville 2014
verður haldin á írska barnum Pad-
dy’s í Keflavík frá og með deginum
í dag til og með 3. maí og er hljóm-
sveitin Lokbrá meðal þeirra sem
troða upp. Hljómsveitin var stofn-
uð um aldamótin og var hvað virk-
ust á árunum 2003 til 2004. Lítið
hefur spurst til hennar hin síðustu
ár og má því segja að hljómsveitin
snúi aftur á Rockville. Lokbrá
stofnuðu þeir Baldvin Albertsson
og Óskar Þór Arngrímsson og
skömmu síðar bættust Trausti
Laufdal Aðalsteinsson og Oddur
Ingi Þórsson í hópinn.
Aðrar hljómsveitir og tónlist-
armenn sem troða upp á Rockville,
skv. dagskrá á fésbókarsíðu við-
burðarins, eru Aesculus, Con-
flictions, Icarus, TBC, In the
Company of Men, dj. flugvél og
geimskip, Caterpillarmen, Æla,
Skelkur í bringu, G-strengirnir
Keflavík, Íkorni, Johnny and the
Rest, Eyþór Ingi og Atómskáldin,
Markús and the Diversion Ses-
sions, Mystery Boy Feat, Mixed
Emotions og loks Diskótekið Mix-
ed Emotions.
Morgunblaðið/Sverrir
Lokbrá Baldvin, Óskar, Oddur og Trausti slaka á árið 2004.
Lokbrá snýr aftur á Rockville
7
12
12
L
ÍSL
TAL
14
Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is
Miðasala og nánari upplýsingar
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
THE OTHER WOMAN Sýnd kl. 5 - 8 - 10:20
SPIDERMAN 2 3D Sýnd kl. 2 - 7 - 10
RIO 2 2D Sýnd kl. 2 - 4:30
A HAUNTED HOUSE 2 Sýnd kl. 10
HARRY OG HEIMIR Sýnd kl. 2 - 4 - 6 - 8
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
TRANSCENDENCE KL.3-5:30-8-10:30
TRANSCENDENCEVIP KL.3-5:30-8-10:30
THEAMAZINGSPIDER-MAN2KL.3D:5-8-10:55 2D: 2
DIVERGENT KL.5:10-8-10:50
CAPTAINAMERICA23D KL.2-5:10-8-10:45
NOAH KL.5-8
NEEDFORSPEED KL.10:40
THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.2
MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.2
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
AKUREYRI
TRANSCENDENCE KL.8-10:30
CAPTAINAMERICA23D KL.5:10
DIVERGENT KL.5:10-10:10
THATAWKWARDMOMENTKL.8
TRANSCENDENCE KL.5:30-8-10:30
THATAWKWARDMOMENTKL.5:50-8-10:10
DIVERGENT KL.5-8
CAPTAINAMERICA22D KL.10:50
TRANSCENDENCE KL.5:25-8-10:35
THEAMAZINGSPIDER-MAN23DKL.2-4:50-7:40-10:35
DIVERGENT KL.4:50-7:40-10:30
CAPTAINAMERICA23DKL.2-4:50-7:40-10:30
RÍÓ2 ÍSLTAL KL.3D:2:30 2D:3:10
SPARBÍÓ
MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR
EMPIRE
ENTERTAINMENT WEEKLY
TOTAL FILM
KEFLAVÍK
TRANSCENDENCE KL.5:30-8-10:30
THEAMAZINGSPIDER-MAN22DKL.5-10:10
THATAWKWARDMOMENTKL.8
RÍÓ2 ÍSLTAL2D KL.1
HENTURÁNIÐ ÍSLTAL2D KL.1
CHICAGO SUN-TIMES
ENTERTAINMENT WEEKLY
WASHINGTON POST
PORTLAND OREGONIAN
BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK
TOTAL FILM
EMPIRE
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM CHRISTOPHER NOLAN LEIKSTJÓRA DARK KNIGHT ÞRÍLEIKSINS OG INCEPTION
LOS ANGELES TIMES
CHICAGO SUN TIMES