Morgunblaðið - 15.05.2014, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.05.2014, Blaðsíða 37
MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2014 ÍSL TAL 12 12 L L 12 Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is Miðasala og nánari upplýsingar LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar BAD NEIGHBOURS Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:10 LÁSI LÖGGUBÍLL Sýnd kl. 6 THE OTHER WOMAN Sýnd kl. 8 - 10:20 SPIDERMAN 2 3D Sýnd kl. 7 - 10 RIO 2 2D Sýnd kl. 5 „Meinfyndin og heldur húmornum alla leið“ T.V. - Bíóvefurinn ★★★ EGILSHÖLLÁLFABAKKA BADNEIGHBOURS KL.5:50-8-10:10 BADNEIGHBOURSVIP KL.5:50-8-10:10 TRANSCENDENCE KL.5:30-8-10:30 THATAWKWARDMOMENTKL.8 DIVERGENT KL.5:10-8-10:50 CAPTAINAMERICA23D KL.5:10-8-10:45 NOAH KL.10:10 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.5:50 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI OLDBOY KL.5:40-8-10:20 TRANSCENDENCE KL.5:40-8-10:30 THATAWKWARDMOMENTKL.10:50 DIVERGENT KL.8 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.5:40 OLDBOY KL.5:40-8-10:20 TRANSCENDENCE KL.8-10:35 THATAWKWARDMOMENTKL.5:50-8 DIVERGENT KL.5:10-7:40-10:10 CAPTAINAMERICA22DKL.4:50-10:30 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á  CHICAGO SUN-TIMES ENTERTAINMENT WEEKLY  WASHINGTON POST  PORTLAND OREGONIAN  TOTAL FILM  EMPIRE  FRÁ FRAMLEIÐANDANUM CHRISTOPHER NOLAN LEIKSTJÓRA DARK KNIGHT ÞRÍLEIKSINS OG INCEPTION LOS ANGELES TIMES  CHICAGO SUN TIMES  THE BATTLE FOR THESTREET BEGINS. SETH ROGEN ZAC EFRON ROSE BYRNE FROM THE GUYS WHO BROUGHT YOU ‘THIS IS THE END’ T.V. - BÍÓVEFURINN.IS  “MEINFYNDINOGHELDUR HÚMORNUMALLA LEIД AKUREYRI OLDBOY KL.8-10:30 TRANSCENDENCE KL.8-10:30 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.5:50 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.5:40 KEFLAVÍK OLDBOY KL.10:20 BADNEIGHBOURS KL.8-10:10 TRANSCENDENCE KL.8 JOSH BROLIN OG SAMUEL L. JACKSON Í MAGNAÐARI HASARMYND FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 300 KR. FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 300 KR. FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 300 KR. Nethyl 2 110 Reykjavík Sími 568 1245 Sérfræðingar í líkamstjónarétti Veitum fría ráðgjöf fyrir tjónþola Pantaðu tíma: fyrirspurnir@skadi.is www.skadi.is Þ. Skorri Steingrímsson, Héraðsdóms- lögmaður Steingrímur Þormóðsson, Hæstaréttar- lögmaður Plötuútgáfan Record Records gaf 13. maí sl. út aðra plötu sína með ís- lenskri indítónlist, This Is Icelandic Indie Music Vol. 2, en fyrsta platan var gefin út í fyrravor. Á plötunni má finna 13 lög með jafnmörgum flytjendum, þar af fjögur sem hafa ekki verið gefin út áður en flytj- endur eiga það allir sameiginlegt að gefa út tónlist sína hjá Record Records. Platan verður fáanleg á diski, vínyl og í stafrænu formi. Diskurinn og vínyllinn verða aðeins fáanlegir hér á landi og í gegnum heimasíðu útgáfufyrirtækisins en stafræna útgáfan verður fáanleg í öllum helstu tónlistarveitum heims, að því er fram kemur í tilkynningu. Á plötunni má finna lög með Mammút, Ojba Rasta, FM Belfast, Agent Fresco, Benny Crespo’s Gang, Leaves, Mono Town, Júníusi Meyvant, Lay Low, Tilbury, Vök, Hymnalaya og Snorra Helgasyni. Íslensk indítónlist á erlendum veitum Morgunblaðið/Golli Ojba rasta Ein þeirra hljómsveita sem lag eiga á indíplötunni nýútkomnu. Kvikmyndavefurinn The Holly- wood Reporter (THR) greinir frá því að Baltasar Kormákur eigi í við- ræðum um að leikstýra kvikmynd- inni Reykjavik sem fjalla mun um leiðtogafund Ronalds Reagans og Mikhaíls Gorbatsjovs í Höfða árið 1986. Michael Douglas mun leika Reagan og Christoph Waltz Gorbat- sjov. Kvikmyndin hefur lengi verið í bígerð, árið 2008 var sagt frá því að leikstjórinn Ridley Scott ætlaði sér að leikstýra myndinni og væri búinn að fá leyfi fyrir því að taka upp í Höfða. Síðar var leikstjórinn Mike Newell orðaður við myndina. Baltasar staðfestir þetta í frétt THR, að hann eigi í viðræðum um að leikstýra myndinni en ekkert hafi þó verið ákveðið í þeim efnum. Viðræður séu skammt á veg komn- ar. Baltasar er önnum kafinn þessa dagana við að klippa næstu kvik- mynd sína, Everest. Afkastamikill Baltasar Kormákur við tökur á kvikmyndinni 2 Guns. Leikstýrir Baltasar Douglas og Waltz? Ljósmynd/Patti Perret Sænski kvikmyndagerðarmaðurinn Malik Bendjelloul, sem lést í fyrra- dag, svipti sig lífi, að því er fram kemur í viðtali við bróður hans, Johar, í sænska dagblaðinu Afton- bladet. Bendjelloul mun hafa glímt við þunglyndi. Malik Bendjelloul hlaut Óskarsverðlaun í fyrra fyrir bestu heimildamynd í fullri lengd, Searching for Sugar Man. Bendjelloul átti að baki fjölda heimildamynda um tónlistarmenn og hljómsveitir, m.a. Kraftwerk, Björk, Madonnu og U2 og stýrði hann einnig tónleikamynd með Prince. Látinn Malik Bendjelloul svipti sig lífi, aðeins 36 ára að aldri. Óskarsverðlaunaleikstjóri svipti sig lífi AFP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.