Morgunblaðið - 20.05.2014, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.05.2014, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2014 Innihurðir í öllum stærðum og gerðum! Trésmiðja GKS ehf, Funahöfða 19, sími 577 1600, gks@gks.is, gks.is Gæði - Kunnátta - Sveigjanleiki Lei tið tilb oða hjá fag mö nnu m o kka r • Hvítar innihurðir • Spónlagðar innihurðir • Eldvarnarhurðir • Hljóðvistarhurðir • Hótelhurðir • Rennihurðir • Með og án gerefta Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 7 8 1 9 6 1 9 2 7 6 5 7 8 5 7 4 1 9 5 4 8 6 2 4 7 4 8 7 9 2 8 9 1 6 4 6 1 2 7 8 4 8 5 2 4 9 7 7 9 5 4 9 3 3 6 4 9 1 7 5 5 7 1 6 2 3 4 3 2 7 8 5 6 1 6 9 4 1 6 9 2 8 5 7 3 5 8 7 3 1 4 2 6 9 2 3 9 5 6 7 1 8 4 9 2 3 8 4 6 7 5 1 8 7 5 2 3 1 9 4 6 6 4 1 7 5 9 3 2 8 3 9 8 6 7 5 4 1 2 7 6 4 1 9 2 8 3 5 1 5 2 4 8 3 6 9 7 1 6 2 9 8 7 4 3 5 9 7 8 5 3 4 2 1 6 3 4 5 2 6 1 9 7 8 2 8 9 3 4 6 7 5 1 5 3 6 7 1 2 8 9 4 7 1 4 8 5 9 6 2 3 6 9 3 4 7 5 1 8 2 4 5 7 1 2 8 3 6 9 8 2 1 6 9 3 5 4 7 1 8 7 9 2 6 5 3 4 4 9 6 1 5 3 2 7 8 2 3 5 7 4 8 6 9 1 5 2 9 3 8 1 7 4 6 6 4 8 5 7 2 9 1 3 7 1 3 6 9 4 8 2 5 8 6 2 4 3 7 1 5 9 9 7 4 8 1 5 3 6 2 3 5 1 2 6 9 4 8 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 tekur fastan, 8 slitur, 9 láta falla, 10 liggi á hálsi, 11 snjóa, 13 let- urtákn, 15 manns, 18 hugsa um, 21 þáði, 22 frumu, 23 hlutdeild, 24 ofsækir. Lóðrétt | 2 flýtinn, 3 vitleysa, 4 er minnugur misgerða, 5 snaginn, 6 bílífi, 7 brak, 12 nægt, 14 fíngert regn, 15 sæti, 16 borguðu, 17 tími, 18 snjódyngja, 19 synji, 20 bylgja. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sýpur, 4 fella, 7 kokið, 8 losti, 9 arm, 11 aurs, 13 hadd, 14 úldin, 15 selt, 17 étir, 20 sin, 22 álfan, 23 annað, 24 ka- rat, 25 gaupa. Lóðrétt: 1 sækja, 2 pukur, 3 riða, 4 fálm, 5 lesta, 6 aðild, 10 ruddi, 12 sút, 13 hné, 15 skálk, 16 lofar, 18 tunnu, 19 riðla, 20 snót, 21 nagg. Taflfélag Reykjavíkur hefur um langt árabil haldið Skákmót öðlinga og hef- ur Ólafur S. Ásgrímsson haft veg og vanda af mótshaldinu fyrir hönd fé- lagsins. Þessu vinsæla móti lauk fyrir skömmu í húsakynnum félagsins í Faxafeni 12. Staðan kom upp í við- ureign Kristjáns Halldórssonar (1861), hvítt, og Bjarnsteins Þórs- sonar (1815). Í stað þess að leika 59. Kd3!, sem hefði tryggt hvítum unnið tafl, lék Kristján 59. Kf5?? og gafst upp um leið enda mátar svartur eftir 59…Hf4#. Lokastaða efstu manna varð þessi: 1.-2. Sævar Bjarnason (2101) og Ögmundur Kristinsson (2044) 6 vinningar af 7 mögulegum. 3.-6. John Ontiveros (1710), Þorvarður F. Ólafsson (2254), Ólafur Gísli Jóns- son (1890) og Sigurður Kristjánsson (1884) 5 v. Eftir stigaútreikning var al- þjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason úrskurðaður sigurvegari mótsins. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Gunngeiri Akasíuviði Einstaklings Föðurmóðir Gaffallyfturum Hraunsholtið Hrísdal Hvarflað Lagaákvæðum Leggöngum Lækkið Samningi Sonarsonar Veiklyndu Útilegumennina Þingnes F W G T Q O Y L E G G Ö N G U M B K M Ú T I L E G U M E N N I N A L Z V U M O E S O N A R S O N A R A L Z V R W H W I J R W K J Z X R G P F M S U K F R D N K I U J P D A P Y N U T T D B R Í O S D Ð E F Á B N W M D P F S S I Y S X T K Ó K G T J G I N H Y A E R R V D F A V M H J I E B Y F L M K B I I J A Æ K N R Ð M Y C L T L N P Q X F E Ð L W L I U M W H K H A I F S B U U G U A V I V Ð V U I T F N D P C M D Q N U S Y N A Ö U E R F G Q M Y I O V Í N S E R G A F V H A I U V R B O S S X U F N E S Q R W G F B C J K A Q G D L G J G Y K C B U T G Ð I K K Æ L A O J C L N R Y X T I L Z A D G O Ð R X X H N R I A N C I Ð I T L O H S N U A R H F R Þ U Múmínálfar. S-Allir Norður ♠D4 ♥G7 ♦ÁG108743 ♣43 Vestur Austur ♠K1032 ♠8765 ♥5 ♥9862 ♦D965 ♦K2 ♣DG72 ♣Á65 Suður ♠ÁG9 ♥ÁKD1043 ♦-- ♣K1098 Suður spilar 7♣ dobluð. „Þú SAGÐIR tvö lauf.“ „Víst gerði ég það, en ég MEINTI það ekki.“ Öllum áhorfendum á BBO var ljóst að það sem Bart Bramley raunverulega meinti var að hann ætti tígullit, ekki lauflit. Og þannig átti Lew Stansby að skilja sögnina ef hann væri ekki orðinn svona rosalega gleyminn. Sem einstaklingar eiga þeir Bramley og Stansby langa sögu að baki í banda- rískum toppbrids, en samvinnusagan er stutt og enn í slípun. Stansby vakti á sterku laufi í suður og Bramley svaraði með 2♣, sem er kerfisbundið YF- IRFÆRSLA í tígul. Því hafði Stansby steingleymt og hann lyfti í 3♣ til að fastsetja tromplitinn. Framhaldið var einbeitt og rökrétt, en niðurstaðan sorgleg: 7♣ dobluð, 2000 niður og sveifla upp á 21 impa (4♥ unnust í NS á hinu borðinu). Hvar gerðist þetta? Í bandarísku landsliðs- keppninni í Fönix í síðustu viku. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Þau verða örlög sumra orðtaka að skolast til í munni manna og verða óskiljanleg. Að taka e-m opnum örmum er þó svo gagnsætt að það að taka e-m „opnum ermum“ skilst, þótt laskað sé. Varla má samt bera miklu lengra af leið. Málið 20. maí 2002 Bandaríska sópransöngkonan June Anderson hélt tónleika í Háskólabíói. „Hún kom, söng og sigraði,“ sagði gagnrýnandi Morgunblaðsins sem var agndofa og orðlaus og fannst tónleikarnir magnaðir. 20. maí 2008 Stjórn Orkuveitu Reykjavík- ur samþykkti að hætta und- irbúningi Bitruvirkjunar og fresta öllum framkvæmdum á svæðinu, í kjölfar álits Skipulagsstofnunar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Hvað er að gerast í þessu þjóðfélagi? Upplýst er að fimm menn hafi haft samræði við unga stúlku þvert á vilja hennar. Athafnir sínar tóku þeir upp á mynd- band. Hvert á slík upptaka að fara? Þetta er mögulega ætl- að til svívirðilegrar dreifingar gegn vilja stúlkunnar. Séð frá mér er þarna á ferðinni full- komið tilfinningaleysi og við- bjóður, siðblinda í hugsun og athöfnum í framferði gegn öðru fólki. Þetta er mikil grimmd og algjör fyrirlitning á mannskepnunni sem slíkri. Algjört siðleysi og fullkomin andúð á vilja annarra og mannlegri reisn. Slíkir ger- endur voðaverka verða að Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is teljast, ef satt reynist, full- komnir aumingjar sem loka ber inni og það sem fyrst. Svona atferli verður seint út- rýmt, því miður. Ég giska á að þarna hafi verið á ferðinni forhertur forsprakki þessa glæpsamlega verknaðar sem dregur aðra með sér. En það breytir engu um það að hinir eiga að vita muninn á réttu og röngu atferli. Bíða svona pilt- ar bara eftir tækifærum og mögulegum fórnarlömbum? Hópnauðganir eru staðreynd en vonandi er þetta sjaldgæf nýjung hérlendis. Erfitt að spá um slíkt þar sem mörgum reynist erfitt að segja frá, skiljanlega. En fórnarlömb verða að segja frá öðrum til viðvörunar. Þegar eitt fórn- arlamb stígur fram gefur það öðrum tækifæri til að hugga sig og yfirvöldum tækifæri til að refsa drullusokkunum. Ef þessir meintu nauðgarar hafa í raun framkvæmt þennan glæp eru þeir ekkert annað en hrottar. Hvað er að gerast i sálarlífi slíkra ofurdjöfla? Ég lýsi yfir andúð og fyrir- litningu á viðlíka atferli og óska eftir að slíkir ræflar séu teknir af götum Reykjavíkur. Ég efa ekki að nánast allir Ís- lendingar séu sammála mér. Nauðgun er fangelsun fórn- arlambs og varðar við alþjóð- leg lög líka, ekki bara íslensk. Sorgir þolandans verða trú- lega aldrei bættar nema fyrir kraftaverk. Jóna Rúna Kvaran.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.