Morgunblaðið - 08.07.2014, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.07.2014, Blaðsíða 3
Sæbrautinni var breytt í hringleikahús hraðans fimmtudaginn 3. júlí síðastliðinn þegar 100 hröðustu hjólreiðamenn og konur Íslands öttu kappi. Keppnin var tileinkuð réttindum barna og alls söfnuðust um 13 milljónir króna til hjálpar börnum í Suður-Súdan, með fjárframlagi Alvogen og með aðgangseyri frá styrktartónleikum UNICEF og Alvogen. Hamingjuóskir til þeirra sem tóku þátt og til allra sem urðu vitni að æsilegri keppni! Til hamingju hröðustu hjólreiðamenn Íslands! Hanka Kupfernagel er áttfaldur heimsmeistari í hjólreiðum og sigurvegari mótsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.