Morgunblaðið - 08.07.2014, Blaðsíða 36
36 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 2014
Bíólistinn 4.-6. júlí 2014
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
Transformers : Age of Extinction
How to Train your Dragon 2
22 Jump Street
Sabotage
Vonarstræti
Maleficent
Salvation, The
Fault in our Stars
Cuban Fury
Edge Of Tomorrow
1
2
3
Ný
4
5
Ný
6
Ný
7
2
3
4
1
8
5
1
5
1
6
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Transformers: Age of Extinction skil-
aði mestu miðasölutekjunum í kvik-
myndahúsum landsins yfir helgina,
eins og um síðustu helgi. Kvik-
myndin var einnig sú tekjuhæsta í
Bandaríkjunum um helgina en þó
hefur aðsókn að kvikmyndahúsum
þessa tilteknu helgi, þjóðhátíðar-
helgi Bandaríkjamanna, ekki verið
eins lítil í tíu ár, að því er fram
kemur á vef dagblaðsins Wall Street
Journal. Þjóðhátíðarhelgin í fyrra
var einnig afar slæm hvað bíósókn
varðar í Bandaríkjunum, 44% lægri
miðasölutekjur en árið 2012.
Af öðrum myndum hér heima má
nefna að nýjasta mynd Arnolds
Schwarzenegger, Sabotage, var sú
fjórða tekjuhæsta og að miðasölu-
tekjur af Vonarstræti frá upphafi
sýninga eru orðnar rúmar 60 millj-
ónir króna.
Bíóaðsókn helgarinnar
Transformers vinsæl
Harðhaus Arnold Schwarzenegger
alvarlegur á svip í Sabotage.
Age of Extinction hefst fjórum árum eftir
atburðina og uppgjörið í síðustu mynd, Dark
of the Moon. Mark Wahlberg fer með hlutverk
einstæðs föður sem dag einn kaupir gamlan
trukk eða sjálfan Optimus Prime.
Metacritic 32/100
IMDB 6.4/10
Sambíóin Álfabakka 17:00 (VIP), 17:00 3D, 20:30 3D, 20:30
(VIP), 22:20 3D, 22:20
Smárabíó 16:00, 17:00 3D (LÚX), 20:00 3D, 21:00 3D (LÚX),
22:10 3D
Laugarásbíó 17:50 3D, 21:00 3D (POW)
Sambíóin Kringlunni 17:50 3D, 21:10 3D, 22:10 3D
Samb. Egilshöll 16:40, 19:00, 20:00 3D, 22:20 3D
Sambíóin Keflavík 18:00 3D, 21:15 3D,
Sambíóin Akureyri 17:00 3D, 20:30 3D,
Transformers:
Age of Extinction Sabotage er nýjasta mynd leikstjórans og handrits-
höfundarins David Ayer sem sendi frá sér hina mögnuðu
mynd End of Watch.
Metacritic 42/100
IMDB 6.2/10
Sambíóin Álfabakka 17:40,
20:00, 22:20
Sambíóin Egilshöll 17:40,
20:00, 22:25
Sambíóin Akureyri 22:20
Sambíóin Keflavík 22:10
Sabotage 16
Þeir Nick Frost og Chris
O’Dowd fara á kostum sem
ólíklegustu salsakóngar í
heimi.
Metacritic 52/100
IMDB 6.3/10
Sambíóin Álfabakka 17:50,
20:00, 22:10
Sambíóin Kringlunni 17:50,
20:00, 22:20
Sambíóin Akureyri 20:00
Sambíóin Keflavík 20:00
Cuban Fury Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
The Salvation 16
The Salvation er vestri með
Mads Mikkelsen, sem sló
síðast rækilega í gegn hér-
lendis í kvikmyndinni Jagten,
og Evu Green í aðal-
hlutverkum. Myndin þykir
sverja sig í ætt við hefð-
bundna vestrahefð með
svolítið skandinavískum
snúningi.
Metacritic 60/100
Mbl.bbbnn
IMDB 7.5/10
Smárabíó 20:00, 22:40
Háskólabíó 17:50, 20:00,
22:10
Borgarbíó Akureyri 20:00,
22:10
Maleficent Sögumaður segir frá sögu
valdamikillar álfkonu sem
lifir í mýri skammt frá landa-
mærum konungsríkis
manna.
Metacritic 56/100
IMDB 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 17:50,
20:00
Sambíóin Egilshöll 17:40,
20:00
Sambíóin Akureyri 17:50
Edge of Tomorrow 12
Hermaður ferðast um tíma
og rúm í stríði við geimverur.
Mbl. bbbbn
Metacritic 71/100
IMDB 8,2/10
Sambíóin Egilshöll 22:10
Sambíóin Kringlunni 20:00
Töfralandið Oz Metacritic 25/100
IMDB 6.7/10
Smárabíó 15:30
Laugarásbíó 16:00
22 Jump Street Eftir að hafa þraukað tvisvar
sinnum í gegnum mennta-
skóla bregða lögregluþjón-
arnir Schmidt og Jenko sér í
dulargervi í háskóla.
Mbl. bbbmn
Metacritic 71/100
IMDB 8,0/10
Laugarásbíó 20:00
Smárabíó 17:30, 20:00,
22:30
Háskólabíó 22:15
Borgarbíó Akureyri 20:00.
22:10
Að temja
dreka sinn 2 Þegar Hiksti og Tannlaus
uppgötva íshelli sem hýsir
hundruð villtra dreka ásamt
dularfullri persónu finna þeir
sig í miðri baráttu um að
vernda friðinn.
Mbl. bbbnn
Metacritic 77/100
IMDB 8,6/10
Laugarásbíó 14:00, 14:00
3D, 16:30
Smárabíó 15:30, 15:30 3D,
17:45, 17:45 3D
Háskólabíó 17:45
Borgarbíó Akureyri 17:40
X-Men: Days of
Future Past 12
Metacritic 74/100
IMDB 8.4/10
Háskólabíó 22:40 3D
Vonarstræti 12
Mbl. bbbbm
IMDB 8,5/10
Laugarásbíó 17:00, 20:00
Smárabíó 20:00
Háskólabíó 17:20, 20:00
Brick Mansions 16
Lögreglumaður í dulargervi í
Detroit-borg ferðast með
hjálp fyrrverandi fanga um
hættulegt hverfi sem er um-
lukið vegg.
Metacritic 40/100
IMDB 6,0/100
Laugarásbíó 22:40
The Fault in Our Stars
Mbl. bbbnn
Metacritic 69/100
IMDB 8.4/10
Háskólabíó 17:20, 20:00,
22:40
Make Your Move Tveir dansarar í New York
finna sig í miðri hringiðu
deilna á milli aðila í neðan-
jarðardansklúbbi.
Metacritic 40/100
IMDB 5,6/10
Sambíóin Kringlunni 17:40
Jónsi og
Riddarareglan Mbl. bbnnn
IMDB 6,0/10
Sambíóin Álfabakka 17:50
Blended Eftir að hafa farið á slæmt
stefnumót lenda Jim og
Lauren í því að vera föst
saman á hóteli með fjöl-
skyldum sínum.
Metacritic 31/100
IMDB 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 20:00
A Million Ways to
Die in the West 16
Mbl.bbmnn
Metacritic 45/100
IMDB 6,3/10
Laugarásbíó 22:20
Monica Z Monica Z fjallar um ævi
djasssöngkonunnar Monicu
Zetterlund, sem lést í elds-
voða á heimili sínu í Stokk-
hólmi fyrir átta árum.
Mbl. bbbbn
IMDB 7,1/10
Bíó Paradís 17:50
Welcome to
New York 16
Mbl. bbbnn
Metacritic 68/100
IMDB 5.1/10
Bíó Paradís 17:20, 20:00
Borgarbíó Akureyri 17:40
Short Term 12
Metacritic 82/100
IMDB 8.1/10
Bíó Paradís 22:30
Hross í oss
IMDB 7.2/10
Bíó Paradís 18:00
Heima - Sigur Rós
IMDB 8.6/10
Bíó Paradís 20:00
Eldfjall
IMDB 7.2/10
Bíó Paradís 22:00
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Tapashúsið | Ægisgarður 2, 101 Reykjavík | info@tapashusið.is
NÝR OG SPENNANDI
MATSEÐILL
TAPASHÚSID BORDPANTANIR
Í SÍMA 512-8181