Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.07.2014, Side 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.07.2014, Side 24
Heimili og hönnun *Nýtt vörumerki vefsíðunnar Airbnb hefur vakið athygli þar sem vörumerkiðþykir sláandi líkt vörumerkjum tveggjaannarra þekktra fyrirtækja. FyrirtækiðDesignStudio hannaði nýja umgjörð ogvörumerki vefsíðunnar, sem þykir afarlíkt vörumerkjum verslunarkeðjunnar Habitat og vefsíðunnar Automation Anywhere. Umdeilt vörumerki My concept store 159.900 kr. Hljómurinn í Marshall Han- well-hátalaranum er magn- aður. Snúran.is 4.900 kr. Pyropet kisu- kerti frá Þórunni Árnadóttur. Epal 12.900 kr. Skemmtilegt veggfóður frá Ferm Living. Kaupstaður - kaupstadur.is 2.800 kr. Viskustykki úr 100% bómull frá Ihanna home. Kokka 3.690 kr. Filippa K hannaði þessa fallegu skál fyrir Rörstrand. Líf og list 7.690 kr. Meno pokinn frá Iittala hentar bæði sem taska og á heimilinu fyrir tímarit. Hrím 18.990 kr. Teppi úr lífrænni bómull frá Ferm Living. Mildir gráir tónar gefa heimilinu notalegan svip. Morgunblaðið/Ómar HLÝLEGT OG MILT Gráskalinn GRÁIR LITATÓNAR ERU ALLTAF KLASSÍSKIR OG FÆRA GJARNAN HLÝJA OG NOTALEGA STEMNINGU Á HEIMILIÐ. GRÁR ER RÓANDI LITUR OG SÉRLEGA FALLEGUR Í BLAND VIÐ AÐRA MILDA LITI, HVORT SEM ER Í MÁLNINGU Á VEGG EÐA ÖÐRUM MUNUM. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Epal 42.500 kr. Falleg marmaraklukka frá hönnunarhúsinu Menu. S/K/E/K/K Sérpöntun Einstakt ljós frá Iacoli & McAllister.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.