Morgunblaðið - 12.06.2014, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 2014
Atvinnuauglýsingar
Árvakur óskar eftir að ráða starfsmann í
mötuneyti.
Í mötuneytinu er eldaður og framreiddur
matur fyrir starfsfólks Árvakurs hf., sem gefur
fyrir hádegismat, þrifum í eldhúsi, uppvaski,
þjónustu vegna funda og þess háttar. Eins er
mikilvægt að viðkomandi geti leyst matráð
af og þá eldað hádegismat fyrir allt að 100
manns.
Um er að ræða 50% starf, frá 10:00-14:00 en
viðkomandi þarf að vera tilbúinn í 100% starf
þegar leysa þarf matráð af.
Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu
af ofangreindu, er snyrtilegur, þjónustulipur og
störf strax.
Ljósbjörg Guðmundsdóttir, starfsmannastjóri
Árvakurs, í síma 569-1332. Umsóknarfrestur
er til 20. júní 2014
Umsóknir er hægt að fylla út á
mbl.is, neðst á forsíðu. Á umsóknar-
eyðublaðinu skal velja almenn
umsókn og tiltaka mötuneyti þegar
spurt er um ástæðu umsóknar.
Einnig er hægt að skila inn
umsókn merktri starfsmannahaldi
í afgreiðslu Morgunblaðsins að
Hádegismóum 2.
Starfsmaður í mötuneyti
Við Héraðsdóm Suðurlands er staða dómritara laus til umsóknar. Lögð er áhersla á góða íslensku-
kunnáttu, færni í ritvinnslu og nákvæmni í vinnubrögðum. Þá þurfa umsækjendur að hafa til að bera hæfni
í mannlegum samskiptum og jafnframt er þess vænst að þeir sýni þjónustulund og ábyrgð.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi SFR og fjármálaráðherra.
Umsóknarfrestur er til og með 7. júlí nk. Ekki er sótt um á sérstökum eyðublöðum.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf 25. ágúst nk.
Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og meðmælendur berist skrifstofu Héraðsdóms
Suðurlands, Austurvegi 4, Selfossi.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg E.L.Stefánsdóttir dómritari í síma 482-1055.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin
Dómstjórinn við Héraðsdóm Suðurlands.
DÓMRITARI
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Aðalfundur Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur
verður haldinn í matsal félagsins fimmtu-
daginn 26. júní kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf í samræmi við 13. gr.
samþykkta félagsins.
2. Önnur mál löglega upp borin.
Stjórnin.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Fjarðarsel 27, 205-7003, Reykjavík, þingl. eig. Furugerði 5 ehf, gerðar-
beiðandi Íslandsbanki hf., mánudaginn 16. júní 2014 kl. 10:30.
Sörlaskjól 13, 202-6767, Reykjavík, þingl. eig. Jón Sigurðsson, gerðar-
beiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg,
mánudaginn 16. júní 2014 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
11. júní 2014.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Álfaskeið 51, 0201 (207-2808), Hafnarfirði, þingl. eig. Db. Elsa Guð-
jónsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður og Íslandsbanki
hf., miðvikudaginn 18. júní 2014 kl. 11:00.
Kjóahraun 3 (223-5960), Hafnarfirði, þingl. eig. Friðþjófur Þorsteins-
son og Jósefína Halla Hafliðadóttir, gerðarbeiðandi BYR hf, miðviku-
daginn 18. júní 2014 kl. 10:00.
Rauðhella 1, 0114 (225-8293), Hafnarfirði, þingl. eig. GT hreinsun ehf.,
gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarkaupstaður, miðvikudaginn 18. júní 2014
kl. 09:30.
Ölduslóð 27, 0101 (208-0875), Hafnarfirði, þingl. eig. Hilmar Darri
Flygenring og Hólmfríður Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnar-
fjarðarkaupstaður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn
18. júní 2014 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
11. júní 2014.
Uppboð á bifreiðum,
reiðhjólum og óskilamunum
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp við lögreglustöðina
að Faxastíg 42 í Vestmannaeyjum fimmtudaginn 19. júní
2014, kl. 15:00:
GH L34, RO 064, OF 060 og SM D47
Einnig verða boðnir upp óskilamunir í vörslu lögregl-
unnar í Vestmannaeyjum, en aðallega er um að ræða
reiðhjól. Jafnframt er skorað á þá sem hafa glatað
reiðhjólum og öðrum munum að athuga hjá lögreglunni
hvort hlutina sé þar að finna.
Greiðsla er áskilin við hamarshögg. Einungis er tekið við
greiðslu í peningum eða með debetkorti.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
11. júní 2014
Karl Gauti Hjaltason
sýslumaður
Félagsstarf eldri borgara
! " # %&" '( ) *
%& + * , -
( *
.%/"% 0 ( ( + , * &*%
( (
/* 1
234 (( "
5* ! ( (% .(/
616$337 ( #(
617$78
!"# $$
% /*(
38 / * "
8
%
! &
/
/ * "
1
8$4 9 ( %% %*
3
&" ' (
" # % (
7
:%% &
8
8
;(
,<( * (
8
*( $
% % =&( 23
&+
*( *
(
61$1688
! # %
1$
8
>
2
8
% /
) & *
1
8
8
) ?$( (
8
@!9%( & /+
28
A
>
8
,<(
8
# % 0 (
3
38
)& # /(
6
8 &
1$4 %
8 % "(/
8
8
8 ( %%
3
8
+,' !- "
( (
( %* ,<( ( *
+ /
:
+ ( /
< ( / 9
. ' ( %%
6
8
B
1
' & *
1C
( %
1
3
8$8
8
/
*(
8$2
8
/
0 %C %%
1
)*
-
1
*(
8
:%%
3
8
/
1
2 ,/ (
2
8
/ % /*( $ ( % ( %
Sumarhús
Glæsilegar sumarhúsalóðir!
Til sölu eignarlóðir á kjarri vöxnu
hrauni við Ytri-Rangá í landi Leiru-
bakka. Stórkostlegt útsýni. Aðeins
100 km frá Reykjavík. Upplýsingar á
www.fjallaland.is og í síma 8935041.
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
NICOLAI
BIFREIÐASTILLINGAR
Faxafeni 12 Sími 588-2455
Véla- og hjólastillingar
Tímareimar - Viðgerðir
Til sölu
Plastgeymslu-útihús 4,5 fm
Auðveld í uppsetningu og viðhaldsfrí.
Verð 180 þús.
Uppl. í síma 893 3503 eða 845 8588.
Gaslampi / hitari á pallinn,
hæð 220 cm. Verð 74.600.
Bindir & stál ehf, Hvaleyrar-
braut 39, 220 Hafnarfirði.
Uppl. í síma 864 9265 eða á
www.el-bike.is
Dýrahald
Hundasnyrting
Bjóðum upp á hundasnyrtingu á
laugardögum í sumar fyrir smá/-
millistóra hunda. Margra ára reynsla.
Tímapantanir í síma 868 7448.
Hvuttar, hundasnyrtistofa,
Anja og Inga, hundasnyrtar.
Smáauglýsingar
Aukablað um bíla fylgir
Morgunblaðinu alla þriðjudaga