Morgunblaðið - 30.06.2014, Side 29

Morgunblaðið - 30.06.2014, Side 29
» Listhópar Hins húss-ins skemmtu vegfar- endum Reykjavíkur- borgar með ýmsum uppákomum á föstudag. Allt er þetta hluti af liðn- um Föstudagsfiðrildi en þá flakka hóparnir, sem eru níu talsins, vítt og breitt um miðbæinn og auðga líf viðstaddra með myndlist, tónlist, dansi eða annarri list. miðbæ Reykjavíkur Framandlegt Sviðslistahópurinn ROF stóð að gjörningi við Skólavörðustíg 1A en greinilegt er að ýmislegt hefur gengið á. Tónleikar Hljómsveitarverkefnið Harmónía Sjarmónía flutti tón- list á Ingólfstorgi í miðbænum, vegfarendum til mikillar gleði. org við Lindargötu og máluðu þar með leikskólabörnunum í góða veðrinu. Strengjaleikur Tónelskir Reykvík- ingar gátu glaðst yfir ýmsu í gær. Morgunblaðið/Þórður MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 2014 Kvikmyndahúsið Bíó Paradís mun í sumar bjóða upp á dagskrá ætlaða eldri borgurum. Verkefnið, sem er að danskri fyrirmynd, mun ná til ýmissa margverðlaunaðra og um- deildra kvikmynda en meðal þeirra má nefna Paradísartrílógíu leik- stjórans Ulrich Seidl sem tekur meðal annars á kynlífsferða- mennsku og belgísku kvikmyndina Broken Circle Breakdown. Þá má einnig nefna kvikmyndina Child́s Pose, eða Kvöl, sem er rúmensk og eftir leikstjórann Cãlin Peter Netzer og segir sögu Corneliu, stjórn- samrar móður sem sér sér leik á borði til að ná stjórn á fullorðnum syni sínum eftir að hann er ákærður fyrir manndráp. Myndin var frum- sýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíð- inni í Berlín þar sem hún hlaut Gold- en Bear verðlaunin í fyrra. Boðið verður upp á kaffi og veigar að sýn- ingum loknum. Kvöl Stilla úr kvikmyndinni Child’s Pose, eða Kvöl í íslenskri þýðingu. Bíósýningar fyrir eldri borgara L 16 12 12 12 ★ ★ ★ ★ ★ „Besta íslenska kvikmynd sögunnar!” Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Fréttablaðið ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND MEÐ PAUL WALKER ÍSL. TAL Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is Miðasala og nánari upplýsingar POWERSÝNING KL. 10:10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar TRANSFORMERS 4 3D Sýnd kl. 4 - 7 - 10:10(P) BRICK MANSIONS Sýnd kl. 10:40 AÐ TEMJA DREKANN 2D Sýnd kl. 4:30 22 JUMP STREET Sýnd kl. 8 MILLION WAYS TO DIE Sýnd kl. 10:20 VONARSTRÆTI Sýnd kl. 5 - 8 14"Þú sérð ekki fyndnari mynd í sumar!"-T.V., Biovefurinn.is "Ég hló svo mikið að ég skammaðist mín”!" -Guardian

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.