Morgunblaðið - 30.06.2014, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 2014
Gullöld nördanna er svo
sannarlega komin. Hver
ofurhetjumyndin á eftir ann-
arri er í sýningu og enginn
skortur er á vísindaskáld-
skap í dagskránni. Stöð 2
sýndi hina vinsælu kvikmynd
Wolverine á laugardags-
kvöldið. Wolverine er stökk-
breyttur maður að nafni
Logan sem hefur ofurmann-
lega krafta, en hann er
þekktastur fyrir stálklærnar
sem þeytast út úr hnúum
hans þegar þörf er á. Wol-
verine er andhetja, búinn
ýmsum kostum og göllum, og
er hluti af hinni andkerfis-
legu bylgju sem tröllreið
Bandaríkjunum í Víetnam-
stríðinu.
Myndin er ólík hinum sex
X-Men myndunum að því
leyti að heimurinn er ekki í
húfi, heldur er Wolverine í
baráttu við sjálfan sig, eigin
tilfinningar og fortíð sína.
Til að geta sigrast á utanað-
komandi djöflum þarf hann
fyrst að sigrast á sínum eig-
in. Myndinni tókst vel að
samtvinna tilfinningalíf hans
við spennandi söguþráð sem
flestir ættu að geta notið.
Ljóst er að fólk vill í aukn-
um mæli neyta afþreyingar-
efnis sem færir það úr hvers-
dagsleikanum og inn í heim
fantasíunnar. Allt frá Harry
Potter yfir í Twilight.
Nördavæðingin er ekki að
hefjast, hún er búin að vinna.
Nördarnir hafa
sigrað sjónvarpið
Ljósvakinn
Ingvar Smári Birgisson
Wolverine Ofurhetjumyndir
eru vinsælar þessa dagana.
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 Pepsi MAX tónlist
16.40 Big Fat Gypsy Wedd-
ing
17.30 Judging Amy
18.15 Dr. Phil
18.55 Top Gear USA
19.45 The Office
20.05 Rules of Engage-
ment Bandarísk gam-
anþáttaröð um skraut-
legan vinahóp.
20.30 Top Chef Þau Tom
Colicchio og Padma
Lakshmi fá til sín 17 efni-
lega matreiðslumenn sem
þurfa að sanna hæfni sína
og getu í eldshúsinu
21.15 Rookie Blue Þriðja
þáttaröðin af kanadísku
lögregluþáttunum Rookie
Blue. Fylgst er með lífi og
störfum nýútskrifaðra ný-
liða í lögreglunni sem
þurfa ekki aðeins að glíma
við sakamenn á götum úti
heldur takast á við sam-
starfsmenn, fjölskyldu og
eiga um leið við eigin
bresti.
22.00 Betrayal Betrayal
eru nýjir bandarískir
þættir byggðir á hol-
lenskum sjónvarpsþáttum
og fjalla um tvöfalt líf,
svik og pretti.
22.45 Green Room with
Paul Provenza Það er allt
leyfilegt í græna herberg-
inu þar sem ólíkir grín-
istar heimsækja húmorist-
ann Paul Provenza.
23.10 Law & Order Spenn-
andi þættir um störf lög-
reglu og saksóknara í New
York borg.
23.55 Agents of
S.H.I.E.L.D. Hörkuspenn-
andi þættir úr smiðju
teiknimyndarisans Marvel.
Bandaríska ríkisstjórnin
bregður á það ráð að láta
setja saman sveit óárenni-
legra ofurhetja til að
bregðast við yfirnátt-
úrulegum ógnum á jörð-
inni. Frábærir þættir sem
höfða ekki bara til ofur-
hetjuaðdáenda.
00.40 Ironside
01.25 Rookie Blue
02.10 Betrayal
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
15.20 Must Love Cats 16.15 Too
Cute! 17.10 My Cat from Hell
18.05 Shamwari: A Wild Life
19.00 Too Cute! 19.55 My Cat
from Hell 20.50 Animal Cops
Houston 21.45 How Sharks Hunt
22.35 Untamed & Uncut 23.25
Shamwari: A Wild Life
BBC ENTERTAINMENT
15.15 QI 15.45 Pointless 16.30
Would I Lie To You? 17.00 QI
17.30 The Graham Norton Show
18.15 Top Gear 2007: Polar
Special 19.10 Dara Ó Briain Live
From The Theatre Royal 20.00
Would I Lie To You? 20.30 QI
21.00 Top Gear 21.55 QI 22.25
Pointless 23.10 Dara Ó Briain
Live From The Theatre Royal
DISCOVERY CHANNEL
15.30 Auction Hunters 16.00
Game of Pawns 16.30 Overhaul-
in’ 17.30 Wheeler Dealers 18.30
Fast N’ Loud 19.30 Abalone Wars
20.30 The Mind Control Freaks
21.30 Sons of Guns 22.30 Over-
haulin’ 23.30 Fast N’ Loud
EUROSPORT
15.30 Live: Bom Dia Rio 15.40
Cycling 16.45 Snooker 18.45
Watts 19.00 This Week On World
Wrestling Entertainment 19.30
Live: Copacabana Live Show
20.00 Pro Wrestling Vintage Col-
lection 21.00 Horse Racing Time
21.15 Snooker 22.00 Live: Copa-
cabana Live Show 22.35 Cycling
MGM MOVIE CHANNEL
14.25 Eddie And The Cruisers
16.00 Platoon 18.00 A Midnight
Clear 19.45 Big Screen 20.00 At
First Sight 22.05 She 23.50 Foxy
Brown
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Megafactories 16.00
Alaska State Troopers 17.00 UFO
Europe: Untold Stories 18.00 Yu-
kon Gold 19.00 Diggers 20.00
Money Meltdown 21.00 Taboo
USA 22.00 Nazi Underworld
23.00 Diggers
ARD
15.15 Brisant 16.00 Verbotene
Liebe 16.50 Großstadtrevier
18.15 Die eiserne Lady 19.50
Exclusiv im Ersten: Schattenwelt
20.20 Tagesthemen 20.50 Hor-
rordroge Crystal Meth 21.35 Bis
das Album voll ist 22.20
Nachtmagazin 22.40 Tatort
DR1
15.00 Herskab og tjenestefolk
16.00 Antikduellen 16.55 Vores
vejr 17.05 Aftenshowet 18.00
Guld på Godset 19.00 Må vi
komme med? 20.00 Sporten
20.30 Lewis: Soning 22.05 Til
undsætning 22.50 Water Rats
23.35 Mord i centrum
DR2
14.25 Hurtig opklaring 15.10 Ho-
meland – Nationens sikkerhed
16.10 Gør ikke dette hjemme!
16.40 Landeplagen – Kender du
det 17.10 Husker du. 17.55
Nærkontakt – på piller 18.25
Løftet som bandt 19.50 Nak &
Æd – en helleflynder i Norge
20.30 Deadline 21.00 Geert
Wilders – frelser eller fanatiker?
22.20 The Daily Show – ugen der
gik eps.1-52 22.40 Glemte film
fra 2. Verdenskrig 23.25 Børn på
farlig flugt
NRK1
14.30 Tilbake til 70-tallet 15.10
FIFA FOTBALL-VM 2014: Før kam-
pen 15.35 FIFA FOTBALL-VM
2014: Før kampen 16.00 FIFA
FOTBALL-VM 2014: Åttende-
delsfinale 18.00 Dagsrevyen
18.30 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 18.45 Herskapelig
redningsaksjon 19.30 Georg og
Lydia 21.00 Kveldsnytt 21.15 In-
spektør Lynley 22.45 Copacab-
ana Palace 23.45 Filmsommer:
Iron Sky
NRK2
14.55 Derrick 16.00 Dagsnytt at-
ten 17.00 Antikkduellen 17.30
Hvem tror du at du er? 18.30
Status Norge: Eldreboomen
19.00 Slik går no dagan 19.30
Dokusommer: Pushwagner 20.25
Filmsommer: Applaus 21.50
Filmsommer: Vanære 23.45 Slik
går no dagan
SVT1
14.05 Motor: VM-rally 15.00 Fot-
bolls-VM: Åttondelsfinal 16.15
Torsteins dröm 16.55 Spinnglada
tjejer 17.00 Fotbolls-VM: Åtton-
delsfinal 17.30 Rapport 18.00
Fotbolls-VM: Åttondelsfinal 19.00
Svett & etikett 19.30 Mysteriet
på Moulin Rouge 21.05 Downton
Abbey 21.55 Hundens hemliga
liv 22.45 Det goda livet 23.10
Där ingen skulle tro att någon
kunde bo 23.40 Uppdrag
granskning sommar
SVT2
14.40 Debatt Almedalen 15.50
Uutiset 16.00 Fotbolls-VM: Åtton-
delsfinal 17.00 Partiledartal i Al-
medalen 18.00 Debatt Almeda-
len 19.00 Aktuellt 19.50 Nyfiken
på partiledaren 20.50 Partil-
edartal i Almedalen 21.50 Andra-
land 22.20 Såna är föräldrar
22.40 Övergivna rum
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Frumkvöðlar Frum-
kvöðlar taka ekki sumarfrí
20.30 Heillsuþáttur ÍNN
Sölvi Tryggvason á heilsu-
bótarslóðum 1.þáttur e
21.00 Íslensk fyr-
irtækjaflóra Sigurður K
Kolbeinsson heimsækir
Icelandair
21.30 Til framtíðar. Þátta-
röð um lífeyrissjóðina.
Endurt. allan sólarhringinn.
10.55 HM í fótbolta (Hol-
land – Mexíkó) (e)
12.45 HM í fótbolta (Kosta
Ríka – Grikkland) (e)
14.35 Herstöðvarlíf (e)
15.20 HM stofan
15.50 HM í fótbolta (16 liða
úrslit) Bein útsending
17.50 HM stofan
18.15 Fisk í dag (e)
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Njósnari Bresk gam-
anþáttaröð þar sem fylgst
er með Tim sem er njósnari
hjá MI5 og togstreitu hans
milli njósnastarfs og einka-
lífs. (e)
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.30 HM stofan
19.50 HM í fótbolta (16 liða
úrslit) Bein útsending.
21.55 HM stofan
22.15 Tíufréttir
22.30 Veðurfréttir
22.35 Víkingarnir Æv-
intýraleg og margverðlaun-
uð þáttaröð um víkinginn
Ragnar Loðbrók, félaga
hans og fjölskyldu. Bannað
börnum.
23.20 Kvöldstund með
Jools Holland Vinsæll
breskur tónlistarþáttur í
umsjón Jools Holland.
Fjölbreytt úrval tónlistar
er tekið fyrir og í hverjum
þætti stíga fimm hljóm-
sveitir á svið. .
00.25 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.00 Malcolm’s Job
08.25 2 Broke Girls
08.45 Anger Management
09.10 B. and the Beautiful
09.30 Doctors
10.10 School Pride
10.55 The Crazy Ones
11.20 Hin fullkomnu pör
11.45 Falcon Crest
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
14.25 ET Weekend
15.10 Villingarnir
15.35 Ofurhetjusérsveitin
16.00 Frasier
16.25 The Big Bang Theory
16.45 How I Met Y. Mother
17.10 B. and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Mindy Project
19.35 The Goldbergs
20.00 Höfð. heim að sækja
20.20 Nashville Önnur
þáttaröð þessara frábæru
þátta þar sem tónlistin
spilar stórt hlutverk og
fjallar um kántrí-
söngkonuna Rayna og
ungstirnið Juliette Bar-
nes.
21.05 The Leftovers
22.15 Crisis
23.00 Vice
23.30 Anger Management
23.50 White Collar
00.35 Or. is the New Black
01.35 Burn Notice
02.15 Veep
02.45 Am. Horror Story
03.25 October Sky
05.10 The Three Stooges
12.05/17.00 Journey 2: The
Mysterious Island
13.40/18.35 Bjarnfr.son
15.30/20.25 The Oranges
22.00/03.05 My C. Vinny
24.00 Wrecked
01.30 Dredd
18.00 Að norðan
18.30 Grill og gleði E Grill-
að í sólinni
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.45 Ævintýraferðin
18.55 UKI
19.00 Undraland Ibba
20.25 Sögur fyrir svefninn
14.50 Meistarad. Evrópu
16.35 Pepsi-mörkin 2014
17.55 Moto GP
18.55 Dom. d. – Liðið mitt
19.20 Dominos-deildin
15.40 K.ríka – Grikkland
17.20 England and Italy
17.50 Ítalía – Úrúgvæ
19.30 Frakkland – Nígería
21.10 Bebeto
06.36 Bæn. Séra Svavar A. Jónsson
flytur.
06.39 Sumarglugginn.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Blik.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Stefnumót.
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Bandaríkin í skugga skulda-
bólunnar. Efnahagsþróun í valdatíð
Bush og rætur fjármálakreppunnar.
14.00 Fréttir.
14.03 Litla flugan. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Listaukinn. (e)
15.38 Miðdegistónar. Dafnis og Klói
– svíta nr. 2 eftir Maurice Ravel. Fíl-
harmóníusveitin í Berlín leikur;
Simon Rattle stjórnar.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Ég sé í hljóði. Tónlist mynd-
listarmanna.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhalls-
dóttir halda leynifélagsfund fyrir
alla krakka.
20.30 Ferðalag. (e)
21.30 Kvöldsagan: Laxdæla saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Steinunn Jó-
hannesdóttir flytur.
22.15 Segðu mér. (e)
23.00 Sjónmál. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.00 Sjálfstætt fólk
20.30 Eldsn. með Jóa Fel
21.00 Breaking Bad
21.45 Sisters
22.35 The Newsroom
Fjölvarp
17.20 Æv.t. Berta og Árna
17.25 Babar
17.47 Skrekkur íkorni
18.10 Fum og fát
18.15 Leonardo
18.45 Ævintýri Merlíns (e)
19.30 Andraland Andri
Freyr Viðarsson flandrar
um Reykjavík. (e)
20.00 Downton Abbey (e)
21.10 Frímann flugkappi
Freyr Eyjólfsson ræðir við
Jakob Frímann Magnússon
í tilefni af sextugsafmæli
hans og afmælisbarnið tek-
ur lagið. (e)
22.15 Fiskar á þurru landi
Sjónvarpsmynd í tveimur
hlutum byggð á leikriti eft-
ir Árna Ibsen. . (e)
RÚV ÍÞRÓTTIR
Omega
16.00 Blandað efni
17.00 Helpline
18.00 Máttarstundin
19.00 Joni og vinir
22.00 Fíladelfía
23.00 Glob. Answers
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í fótspor Páls
21.00 S. of the L. W.
21.30 Joel Osteen
17.30 Grand Designs
18.20 Hart Of Dixie
19.00 Take the M. and Run
19.45 Bleep My Dad Says
20.10 Time of Our Lives
21.05 The Glades
21.50 The Vampire Diaries
Þriðja þáttaröðin um ung-
lingsstúlku sem fellur fyrir
vampíru
22.30 Pretty Little Liars
23.10 Nikita
23.50 Terminator: The Sa-
rah Connor Chronicles
00.35 Take the M. and Run
01.20 Bleep My Dad Says
01.40 Time of Our Lives
02.40 The Glades
03.20 The Vampire Diaries
Stöð 3
Auðbrekku 3 ~ 200 Kópavogur ~ Sími: 564 1660 ~ oreind.is
25ÁRA
1988-2013 Þar sem gervihnattabúnaðurinn fæst
LOFTNET FYRIR FERÐABÍLA,
HJÓLHÝSI OG FELLIHÝSI