Morgunblaðið - 27.09.2014, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.09.2014, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2014 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Ný skósending frá Maripé Lakkskór í úrvali! H a u ku r 1 .1 4 Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, lögg. verðbr.- og fasteignasali, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. sigurdur@kontakt.is Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Stórt og vinsælt hostel á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur. Góð velta og afkoma. • Ferðaskrifstofa með bílaleigu. Góð fyrirtæki sem bjóða upp á spennandi ferðir allt árið á eigin bílum. Velta 300 mkr. og vaxandi. Ágæt afkoma. • Stærsta leikfangaheildverslun landsins. Gott aðalumboð og nokkur minni. EBITDA um 25 mkr. • Ein elsta og þekktasta verslun landsins með vandaðan kvenfatnað. Markhópur verslunarinnar eru konur 30 ára og eldri. Góð umboð. • Öflugt ferðaþjónustufyrirtæki á landsbyggðinni óskar eftir meðfjárfesti til að fjármagna áframhaldandi uppbyggingu. • Mjög vinsæll veitingastaður í Reykjavík. EBITDA 45 mkr. • Þekkt innflutningsfyrirtæki með eldhús- og baðherbergisinnréttingar. Ársvelta 120 mkr. og ört vaxandi. • Lítið, fallegt og mjög vinsælt kaffihús á góðum stað. Stækkunarmöguleikar til staðar • Heildverslun með sælgæti. Ársvelta 65 mkr. Góð afkoma. • Lítið, fallegt og mjög vinsælt hótel á góðum stað á suðvestur horninu. Stækkunarmöguleikar til staðar • Rótgróin og vel þekkt smurbrauðsstofa og veisluþjónusta. Mikið af föstum viðskiptavinum. Góð afkoma. • Stórt og rótgróið iðnfyrirtæki í málmiðnaði sem byggir bæði á sölu innanlands og á útflutningi. Viðskiptavinir eru framleiðslufyrirtæki á sjávarfangi. Bæði er þar um að ræða mikilvæga samninga við fasta viðskiptavini um viðhald og varahluti sem og stök verkefni í vélalausnum. Fyrirtækið hefur mikla sérstöðu og á auðvelt með að hasla sér völl á fleiri mörkuðum erlendis. Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Kjólar Kr. 15.900 str. M-XXL Opið í dag 10-16 gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Góð ávöxtun Fyrirtæki óskar eftir fjárfesti í verkefni sem tekur u.þ.b. 6-12 mánuði. Fjármagsþörf á tímabilinu ca 25-30 milljónir. Fyllsta trúnaði heitið. Þeir sem hafa áhuga sendi svör á box@mbl.is, merkt: ,,F – 25760“, fyrir 1. okt. Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 Haust 2014 Skólaföt Spariföt Sængurgjafir Afmælisgjafir IanaReykjavik DIMMALIMM Jarðskjálfti, sem mældist 5,2 stig varð síðdegis í gær við Bárðar- bungu. Undir kvöld höfðu mælst um 40 jarðskjálftar yfir daginn sem er svipaður fjöldi og á sama tíma á fimmtudag. Ekkert dregur úr eldgosinu í Holuhrauni og í gær varð ljóst, að nýja hraunið hafði á nokkrum stöð- um runnið yfir vegslóða á svoköll- uðum Fæðum. Þá hélt sig öskju Bárðarbungu áfram á svipuðum hraða og verið hefur undanfarna daga. Engar breytingar sáust á vatnamælum sem ekki var hægt að skýra með veðurfarsbreytingum. Íbúar á Austurlandi urðu varir við gasmengun frá gosinu í gær. Á Djúpavogi fundu íbúar fyrir óþæg- indum og Þórdís Sigurðardóttir, að- stoðarleikskólastjóri á Bjarkatúni, sagði í samtali við mbl.is að þetta væri í fyrsta sinn sem gasmengunar vegna gossins hefði orðið vart í bæn- um. Ákveðið var að hafa börnin inni fram yfir hádegi og alla glugga lok- aða. Veðurstofan segir, að í dag megi búast við gasmengun á norðanverðu hálendinu og á Norðurlandi frá Húsavík og vestur í Skagafjörð. Jarðskjálfti upp á 5,2 stig  Nýja hraunið hefur runnið yfir vegslóða Morgunblaðið/RAX Eldgos Ekkert lát er á eldgosinu. Bílabúð Benna á Tangarhöfða í Reykjavík mun um helgina frum- sýna nýja bíla frá Opel en fyrir- tækið hefur nú tekið við umboði fyrir það merki. Þá mun bílabúðin bjóða upp á sérstaka Opel-fjármögnun sem er nýjung hér á landi. Um er að ræða óverðtryggt lán til 5 ára í íslensk- um krónum með 5,95% föstum vöxt- um og miðað við 40% útborgun. Sýningin stendur yfir laugardag og sunnudag frá kl. 12-16. Sýnir bíla frá Opel Opel Adam Einn af nýju Opel-bílunum sem Bílabúð Benna sýnir um helgina. Úrval nýrra bíla með drifi á öllum hjólum verður á bílasýningu BL ehf. við Sævarhöfða í Reykjavík í dag, laugardag, milli kl. 12 og 16. Sýndir verða ellefu bílar í bæði flokki jeppa og jepplinga, en aðal- áhersla dagsins verður á nýjum og breyttum Izusu D-Max, sem nýlega var kosinn pallbíll ársins 2014 í Bretlandi. Viðstaddur sýninguna verður Koichi Inoue, forstjóri Izusu í Evr- ópu. Izusu D-Max Tvær útfærslur af bílnum verða sýndar hjá BL við Sævarhöfða. Bílasýning í BL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.