Morgunblaðið - 15.10.2014, Síða 33

Morgunblaðið - 15.10.2014, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 2014 Raðauglýsingar 569 1100 Tilboð/Útboð Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022. 1407012 – Helluvað 3, breyting á landnotkun Sveitastjórn Rangárþings ytra hefur samþykkt að gera breytingar á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022. Gerð verður breyting á kafla 4.3 um frístundabyggð og á uppdrætti Aðalskipulags Rangárþings ytra. Gert er ráð fyrir nýju frístundasvæði á jörðinni helluvaði 3 þar sem skipulagðar verða 6 lóðir fyrir sumarhús á u.þ.b. 16 ha. lands. 1302038 – Jarlsstaðir, breyting á landnotkun Sveitastjórn Rangárþings ytra hefur samþykkt að gera breytingar á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022. Um er að ræða breytingar á landnotkun, s.s. iðnaðarsvæði vegna malarnáms og steypustöðvar ásamt golfvelli. Einnig verður skilgreint um 50 ha svæði undir frístundabyggð. Tillögurnar liggja frammi hjá Skipulagsstofnun, hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 1-3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með 27. nóvember, 2014. Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum 1406014 – Helluvað 3, Rangárþingi ytra, deiliskipulag Deiliskipulagið gerir ráð fyrir að skipta út úr Helluvaði 3, 16 ha. svæði fyrir 6 frístundalóðir en nú þegar hefur einni frístun- dalóð, um 0,2 ha, verið skipt út úr jörðinni. 1301032 – Svínhagi SH-5, Rangárþingi ytra, deiliskipulag Deiliskipulagið tekur til um 3 ha. eignarlóðar úr landi Svínhaga á Rangárvöllum. Gert er ráð fyrir að byggja mega tvö frístundahús og tvö gestahús á lóðinni. 1305038 – Svínhagi R-24 og 25, Rangárþingi ytra, br. á deiliskipulagi Breytingin tekur til sameiningar á tveimur lóðum innan frístundasvæðis í landi Svínhaga, nú nefnt Heklubyggð, skv. dsk. 25.11.2013. Lóðirnar heita Höfðahraun 1 (áður R25) og Fitjahraun 19 (áður R24) og sameinuð lóð mun bera nafnið Fitjah- raun 19 eftir breytingu. Breyting er gerð á greinargerð gildandi deiliskipulags, kafla 2.4 Húsagerðir og húsastærðir, þar sem sérskilmálar fyrir Fitjahraun 19 verður fyrir komið. Tillögurnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is Frestur til að skila inn athugasemdum er til 27. nóvember 2014 Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is Har. Birgir Haraldsson Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra Rangárþing ytra Kjósarhreppur auglýsir lýsingu á breytingartillögu og tillögu á vinnslustigi á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2005-2017. Um er að ræða breytingu á skilgreiningu lands í landi Þúfukots. Svæði sem skilgreint var sem búgarðabyggð B3 í aðalskipulagi verði skilgreint sem frístundasvæði. Lýsing á tillögu að skipulagsbreytingu er sbr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og var samþykkt til kynningar í sveitarstjórn Kjósarhrepps 2 október 2014. Lýsingin ásamt tillögu á vinnslustigi liggur frammi á skrifstofu hreppsins frá og með 15 október og verður kynnt íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum þann 21 október 2014 þeim sem það kjósa á skrifstofu Kjósarhrepps í Ásgarði á milli kl. 13-18. Lýsingin er jafnframt aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins www.kjos.is og í anddyri Ásgarðs. Ábendingum við efni lýsingarinnar skal skila fyrir 27 október 2014 á skrifstofu sveitarfélagsins eða á jon@kjos.is.Kjósarhreppur 11. ágúst 2014. Jón Eiríkur Guðmundsson Skipulags- og byggingarfulltrúi Kjósarhrepps Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa og postulínshópur II kl. 9. Postulínshópur III kl. 13 og söngstund við píanóið með Helgu Gunnarsdóttur kl. 13.45. Bókaspjall GuðnaTh. Jóhannessonar kl. 15.10. Alltaf gómsætt með kaffinu. Árskógar 4 Opin smíðastofa útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Opin handavinnustofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Heilsugæsla kl. 10-11.30. Stóladans með Þóreyju kl. 10-10.40. Opið hús, m.a. spiluð vist og bridge 13-16. Boðinn Vatnsleikfimi kl. 9.30. Handverk kl. 9-15. Bólstaðarhlíð 43 Spiladagur, handavinna, leikfimi kl. 10.40 og glerlist kl. 13.00. Bústaðakirkja Félagsstarf í safnaðarheimili kl. 13, spilað, handavinna og kaffiveitingar. Við fáum góðan gest í heimsókn með gott erindi. Við bjóðum einnig upp á hádegistónleika, en það eru Anna Sigríður Helgadóttir og Jónas Þórir sem sjá um tónlistarflutning.Tónleikarnir hefjast kl. 12.10 og boðið er upp á súpu og brauð á eftir í safnaðar- heimilinu. Allir hjartanlega velkomnir. Dalbraut 18-20 Verslunarferð í Bónus kl. 14.40. Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Hádegisverður kl. 11.30. Handa- vinna án leiðbeinanda kl. 13.00. Eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. Garðabær Stólaleikfimi fyrir konur og karla kl. 9.10, kvenna- leikfimi kl. 10 og 11, bútasaumur og brids kl. 13. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 8.30-16. Útskurður með leiðbeinanda kl. 9-12. Söngur, dans, leikfimi kl. 10-11.30. Pappamódel með leiðbeinanda kl. 13-16. Félagsvist kl. 13. Gjábakki Handavinnustofan opin, botsía kl. 9.20, glerlist kl. 9.30, félagsvist kl. 13, gler- og postulínsmálun kl. 13, söngur kl. 15, Kátir félagar sjá um undirleik, Gunnar Friðriksson á bassa og Ingvar Hólmgeirsson og Pétur Bjarnason á harmonikur. Allir velkomnir. Föstudaginnn 17. október kl. 14 verður haustfagnaður í Gjábakka. Grensáskirkja Samverustund eldri borgara í safnaðar- heimilinu kl. 14. Allir velkomnir. Guðríðarkirkja Félagsstarfið byrjar að venju á helgistund kl. 13.10. Eftir lestur framhaldssögunnar Dalalífs mun gestur dagsins, sem að þessu sinni er Gunnar Björn Gunnarsson, halda erindi um Gunnar Gunnarsson skáld. Kaffi og meðlæti undir lok samverunnar. Umsjónarmaður er Sigurbjörg Þorgrímsdóttir. Gullsmári 13 Myndlist og tréskurður kl. 9, kínversk leikfimi kl. 9.15, og kl. 10, postulínsmálun með leiðbeinanda, kvenna- brids og málm- og silfursmíði. Línudans kl. 17.30 og kl. 18.30. Hátúni 12 Félagsvist verður í vetur kl. hálfsjö. Hraunbær 105 Handavinna kl. 9, frjálst spil kl. 13, kaffi kl. 14.30. Hraunsel Pútt Hraunkoti kl. 10-11.30. Bókmenntir annan hvern miðvikudag kl. 10. Línudans kl. 11. Bingó kl. 13. Saumar kl. 13. Gler kl. 13. Bútasaumur Hjallabraut kl. 13. Boltaleikfimi Haukahúsi kl. 13. Gaflarakórinn kl. 16. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, mola- sopi í boði og blöðin liggja frammi, jóga kl. 8.30, 9.30 og 10.30, opin vinnustofa frá kl. 9 hjá Sigrúnu, morgunleikfimi kl. 9.45. Samverustund kl. 10.30, lestur og spjall, hádegisverður kl. 11.30. Línudans kl. 13.30, eftirmiðdagskaffi kl. 14.30, fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Qigong kl. 6.45, silfursmíði kl. 9-12, leik- fimi á RÚV kl. 9.45, ganga kl. 10, leirmótun kl. 10, púttæfing kl. 10.30, framsagnarhópur Soffíu kl. 10, hláturjóga kl. 13.30, námskeið í kortagerð kl. 14, tálgun kl. 14.30, málað á steina kl. 13. Nánar í s. 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Keðjudansar í Kópavogsskóla kl. 15.45. Kínversk leikfimi í Gullsmára kl. 9.15 og línudans kl. 17.30, kl.18.30 byrjendur. Uppl. í síma 554-3774 og á www.glod.is Neskirkja Krossgötur kl. 13.30. Á leikvelli lífsins. Ellert B. Schram segir frá, en hann er þekktur knattspyrnukappi, þingmaður, lögfræðingur, ritstjóri og margt fleira. Kaffi- veitingar. Norðurbrún 1 Kl. 8.30 morgunkaffi, kl. 9 útskurður, kl. 9.45 morgunleikfimi, kl. 10 morgunganga, kl. 10-12 viðtalstími hjúkrunarfræðings, kl. 11 bókmenntahópur, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 14 félagsvist, kl. 14.40 Bónusbíll. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.15. Gler Valhúsaskóla kl. 9 og 13. Listasmiðja Skólabraut kl. 9. Botsía Gróttusal kl. 10. Kaffispjall í króknum Skólabraut kl. 10.30. Ganga kl. 11.15 frá Skólabraut. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12. Handavinna Skólabraut kl. 13. Helgistund á Skólabraut kl. 13.30. Námskeið í Egils sögu Skalla-Grímssonar hefst í Bókasafni Seltjarnarness í dag kl. 16-18. Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 18.30. Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu Félagsvist verður í kvöld kl. 18.30 í félagsheimili okkar Hátúni 12. Allir vel- komnir. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Göngu-Hrólfar ganga frá Stangarhyl 4 kl. 10. Söngfélag FEB kóræfing kl. 16.30. Vesturgata 7 Miðvikudagur: Setustofa/kaffi kl. 9. Almenn handavinna (án leiðbeinanda). Spænska kl. 9.15 (framhald). Spænska kl. 10.45 (byrjendur). Hádegisverður kl. 11.30. Verslunarferð í Bónus kl. 12.10.Tréútskurður kl. 13. Mynd- mennt kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30. Vitatorg Bókband kl. 9 til 17, handavinna með leiðsögn kl. 9.30 til 16.30, Ferð í Bónus frá Skúlagötu kl. 12.20, fram- haldssaga kl. 12.30, Dansað með Vitatorgsbandinu, 7 manna hljómsveit, kl. 14, allir velkomnir í dansinn. Uppl. í síma 411- 9450. Atvinnublað alla sunnudaga ER ATVINNUAUGLÝSINGIN ÞÍN Á BESTA STAÐ? Sendu pöntun á augl@mbl.is eða hafðu samband í síma 569-1100 Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og ámbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.