Morgunblaðið - 18.10.2014, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.10.2014, Blaðsíða 33
MESSUR 33á morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 2014 AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Aðventkirkj- an, Ingólfsstræti 19, Reykjavík. Biblíufræðsla laugardag kl. 11. Tónlistarguðsþjónusta kl. 12. Kórinn Adventsangerne frá Noregi kemur í heim- sókn og sér um guðsþjónustuna. AÐVENTKIRKJAN í Vestmannaeyjum | Að- ventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum. Biblíufræðsla laugardag kl. 11. Guðsþjónusta kl. 12. Bein útsending frá Reykjavíkursöfnuði. AÐVENTSÖFNUÐURINN í Árnesi | Safn- aðarheimili aðventista, Eyravegi 67, Selfossi. Biblíufræðsla laugardag kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Lokað vegna sameiginlegrar guðsþjón- ustu í Reykjavík. AKRANESKIRKJA | Dagur hjónabandsins í Akraneskirkju. Guðsþjónusta kl. 14. Stutt pré- dikun um ástina og kærleikann. Fallegir sálmar og létt lög. Einsöngur: Halla Jónsdóttir. Sr. Páll Ágúst Ólafsson héraðsprestur messar. Kaffi- veitingar eftir messu. Sunnudagaskólinn verður í kirkjunni kl. 11. Umsjón: Nanna María Elfars- dóttir. Undirleikur: Sveinn Arnar Sæmundsson. AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Umsjón sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson. Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur. Stjórnandi er Sigrún Magna Þórsteins- dóttir. Bleik messa kl. 20. Prestar eru sr. Hildur Eir Bolladóttir og sr. Sunna Dóra Möller. Inga Vala Jónsdóttir og Heiðrún Frímannsdóttir segja reynslusögur. Lára Sóley, Hjalti og Stúlknakór Akureyrarkirkju flytja tónlist Dusty Springfield. Stjórnandi kórsins er Sigrún Magna Þórsteins- dóttir. AKURINN | Samkoma kl. 14 í Núpalind 1, Kópavogi. Biblíufræðsla, söngur og bæn. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Guðmundur Ómar Óskarsson organisti. Kirkju- kórinn leiðir safnaðarsöng. Kirkjuþjónar lesa lexíu og pistil dagsins. Barnamessa á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar, umsjón hafa Valli og Fritz. Safnaðarkaffi á eftir. ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Barn verður skírt í messunni. Linda Jóhannsdóttir djákni annast samverustund sunnudagaskól- ans. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kammerkór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson. Kaffi- sopi að messu lokinni. BAKKAGERÐISKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 undir stjórn Hólmfríðar S. Jónsdóttur. Vina- dagur, allir komi með vin með sér. Gospel- guðsþjónusta kl. 20. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar. Prestur er sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson, fv. dóm- kirkjuprestur, og meðhjálpari Sigurður Þórisson. BESSASTAÐAKIRKJA | Kl. 11 Sunnudaga- skóli í Brekkuskógum 1. Umsjón hafa Fjóla og sr. Hans Guðberg. Kl. 14 Kirkjudagurinn; messa í Bessastaðakirkju. Sr. Hans Guðberg og Margrét djákni þjóna. Álftaneskórinn syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar. Ræðu- maður Gunnar Valur Gíslason bæjarfulltrúi. Að messu lokinni er kaffisala kvenfélagsins í hátíð- arsal íþróttamiðstöðvarinnar til styrktar Líkn- arsjóði Álftaness. BOÐUNARKIRKJAN | Laugardag kl. 11 er samkoma í Boðunarkirkjunni, Álfaskeiði 115, Hafnarfirði. Ræðumaður dagsins er Guðný Sig- fúsdóttir sem mun vera með vitnisburð og pré- dikun. Samkomugestir og systkini bera uppi sönginn. Barnastarf á meðan prédikun stendur yfir. Sunnudag kl. 16 býður dr. Steinþór Þórð- arson upp á frábæran boðskap úr Opinber- unarbókinni, sem er síðasta bók Biblíunnar, og fjallar um okkar tíma, þ.e. um síðustu tímana. BREIÐHOLTSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson. Kór Breiðholtskirkju syngur, organisti er Örn Magnússon. Kaffi í safnaðarheimili að messu lokinni. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa með léttu og glaðværu viðmóti kl. 11. Samvera fyrir alla fjöl- skylduna. Hlutverkamessa kl. 14. Allt öðruvísi messa í formi og tónlist. Páll Þór Jónsson meðferðarráðgjafi flytur hugleiðingu. Hvað merkir: ADHD, meðvirkni, geðsveiflur, kulnun, andlegt eða geðrænt, óþekkt, huglægt, sjálfstyrking. Matthías Stefánsson blúsar bæði á gítar og fiðlu og Jónas Þórir á Hammond. Bústaðakórinn flytur nýja sálma. Prestur sr. Pálmi Matthías- son, messuþjónar aðstoða. Molasopi eftir messu. DIGRANESKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli. Prestur sr. Úrsúla Árnadóttir. Organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir og kór Digra- neskirkju sér um söng. Súpa í safnaðarsal að messu lokinni. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti | Messa kl. 10.30, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á ensku. Virka daga kl. 18, og má., mi. og fö. kl. 8, lau. kl. 16 á spænsku og kl. 18 er sunnu- dagsmessa. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11, séra Karl Sig- urbjörnsson biskup prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Dómkórinn og organisti er Kári Þormar. Barnastarf á kirkjuloftinu á sama tíma í umsjón Ólafs og Sigurðar. Fermingarbörn og foreldrar/ forráðamenn þeirra sérstaklega boðin velkom- in. Eftir messu er boðað til fundar með þeim í safnaðarheimilinu við Vonarstræti þar sem boð- ið verður upp á létta hressingu og samtal þar sem sr. Karl og sr. Sveinn fjalla um ferminguna og starfið í vetur. Æðruleysismessa kl. 20. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta í minn- ingu séra Hallgríms Péturssonar. Séra Svavar Stefánsson þjónar fyrir altari. Dr. Einar Sig- urbjörnsson prédikar og minnist séra Hallgríms. Kór kirkjunnar flytur sálma eftir Hallgrím. Org- anisti Eyþór Franzson Wechner. Kaffisopi eftir guðþjónustu. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Hreins og Péturs. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Sameiginleg guðsþjónusta með Kvenna- kirkjunni kl. 14. Fríkirkjukórinn og Fríkirkjuband- ið leiða sönginn undir stjórn Aðalheiðar Þor- steinsdóttur, organista Kvennakirkjunnar. FRÍKIRKJAN Kefas | Enginn sunnudagaskóli sökum vetrarfría í grunnskólum Kópavogs. Al- menn samkoma kl. 13.30 með prédikun, tón- list og kaffi og samveru að samkomu lokinni. Aðstaða fyrir börn en engin gæsla í boði. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Erla Björk Jónsdóttir guðfræðingur leiðir stundina. Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunn- arssyni organista. GLERÁRKIRKJA | Barnasamvera og messa kl. 11. Söngur, gleði, fræðsla. Sameiginlegt upphaf. Kvöldmessa kl. 20.30. Gospelkór Ak- ureyrar syngur undir stjórn Heimis Ingimars- sonar. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir alt- ari. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur flytur hug- vekju. Barnakór Grafarvogsksirkju syngur. Org- anisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Séra Guðrún Karls Helgudóttir hefur umsjón ásamt Þóru Björgu Sigurðardóttur. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11. í um- sjón Lellu o.fl. Messa kl. 11. Altarisganga. Samskot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Messu- hópur þjónar. Kór frá Domus vox syngur, skóla- stjóri Margrét J. Pálmadóttir. Organisti Ásta Haraldsdóttir. Prestur sr. Guðný Hallgríms- dóttir. Molasopi eftir messu. Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtudag kl. 18.10. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðs- þjónusta í umsjá Félags fyrrum þjónandi presta. Séra Ægir Frímann Sigurgeirsson þjón- ar. Grundarkórinn leiðir söng undir stjórn Krist- ínar Waage organista. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Fjöl- skyldumessa kl. 11. Prestur sr. Karl V. Matt- híasson, organisti Hrönn Helgadóttir. Norski stórkórinn Adventsangerne syngur í messunni. Meðhjálpari er Kristbjörn Árnason. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi og föndur í safnaðarheimili eftir messu. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Sálmahátíð og sunnudagaskóli kl. 11. Í messunni mun Mark Anderson organisti leiða söfnuðinn í almenn- um sálmasöng og fjalla um mikilvægi hans ásamt Guðmundi Sigurðssyni organista. Prest- ur Jón Helgi Þórarinsson. Sunnudagaskólinn verður í safnaðarheimlinu undir leiðsögn Önnu Elísu, Hebu og fleiri. Kaffisopi á eftir. Orgel- tónleikar Marks Anderson laugardag kl. 17, ókeypis aðgangur. Morgunmessa miðvikudaga kl. 8.15. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson kveður söfn- uð sinn eftir 17 ára þjónustu. Sr. Jón prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni og messuþjónum. Félagar úr Mótettukórnum syngja, organisti er Hörður Áskelsson. Barna- starf í umsjá Ingu Harðardóttur. Eftir messu er hátíðarkaffi til heiðurs sr. Jóni Dalbú og fjöl- skyldu hans. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Prestur Eiríkur Jóhannsson. Organisti Kári Allansson. Félagar úr Kór Háteigskirkju syngja. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Félagar úr kór kirkj- unnar leiða sálmasöng og messusvör. Sunnu- dagaskóli kl. 13 á neðri hæðinni. hjallakirkja.is HÓLANESKIRKJA Skagaströnd | Sunnu- dagaskóli kl. 11. Mýsla og Rebbi koma í heim- sókn – syngjum, hlustum á Biblíusögu og biðj- um. Eftir stundina er boðið upp á djús og meðlæti og börnin geta litað. Helga Gunn- arsdóttir kennari sér um stundina. HREPPHÓLAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Hruna- og Hrepphólasókna syngur undir stjórn Stefáns Þorleifssonar. HVERAGERÐISKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Prestur: Séra Jakob Ág. Hjálm- arsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Kl. 11 samkoma. Helgi Guðnason prédikar. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Kl. 14 samkoma á ensku hjá Alþjóðakirkjunni. Kl. 18 kvöld- samkoma. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 13.30 með lofgjörð og fyrirbænum. Shane Hopkins frá Bandaríkjunum prédikar. Barna- starf á sama tíma. Kaffi á eftir. Kl. 20.00 mun Shane Hopkins kenna um trúboð. Kennslan op- in öllum og verður túlkuð. Kirkjuselið í Spöng | Guðsþjónusta kl. 13. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjón- ar fyrir altari. Vox Populi syngur. Organisti: Hilm- ar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón hefur Ásthildur Guðmundsdóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. KOTSTRANDARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Prestur: Séra Axel Árnason Njarðvík. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar ásamt messuþjónum og kirkjuverði. Sönghóp- urinn Góðir grannar syngur við athöfnina undir stjórn og undirleik Jóns Stefánssonar org- anista. Jóhanna, Snævar og Esja taka á móti börnunum í sunnudagaskólanum. Kaffi á könn- unni eftir messu. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Söngur og gleði, messukaffi að guðsþjónustu lokinni. LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sérstakir gestir frá Úganda heimsækja söfn- uðinn og segja frá. Túlkur er Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar. Kór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Prestur er Ragnheið- ur Jónsdóttir. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Háskólakórn- um leiða safnaðarsöng. Organisti Gunnsteinn Ólafsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari og kveður söfnuðinn að sinni, en hann mun þjóna sem prestur í Noregi í vetur. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði í barna- starfinu. Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Sigurvin Lárus æskulýðsprestur, Ari tón- listarmaður, Katrín Helga og Andrea Ösp. Sam- félag og kaffisopi á Torginu. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 14 í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Vitnisburðir. Túlkað á ensku. Sunnudaga- skóli fyrir börnin. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Al- menn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti: Tóm- as Guðni Eggertsson. SELTJARNARNESKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason sókn- arprestur þjónar. Dr. Douglas Brotchie er organ- isti. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar. SEYÐISFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir þjónar. Kór kirkjunnar undir stjórn Sigurbjargar Kristínardóttur leiðir al- mennan safnaðarsöng. Þessi sunnudagur er sérstaklega tileinkaður heilbrigðisþjónustu og þeim sem við hana starfa. Meðhjálpari er Jó- hann Grétar Einarsson. Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma í safnaðarheimili. Umsjón hafa Ísold, Jón Arnór, Stefán og Sveinn ásamt fermingarbörnum vetrarins. Boðið er upp á kaffi, djús og ávexti eftir stund- ina. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prests- þjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason. SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og prédikar. Ester Ólafsdóttir organisti leiðir almennan safn- aðarsöng. Meðhjálpari er Erla Thomsen. STÓRA-Núpskirkja | Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Stóra-Núps- og Ólafsvallasókna syng- ur undir stjórn Þorbjargar Jóhannsdóttur. VÍDALÍNSKIRKJA | Dagur heilbrigðisþjónust- unnar. Útvarpsmessa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir sjúkra- húsprestur prédikar. Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti Jóhann Baldvinsson. Lesarar Rósa Ólöf Ólafíudóttir, hjúkrunarfræðingur og djákna- nemi, og Kristín J. Sigurðardóttir ljósmóðir. Alt- arisþjónustuna annast sr. Friðrik J. Hjartar. Sunnudagaskólinn mætir á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Guðsþjón- usta og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir þjónar. Félagar úr kirkjukórnum leiða söng undir stjórn Helgu Þ. Guðmunds- dóttur organista. Molasopi á eftir. ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Æðsta boðorðið (Mark. 12) Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonHjaltastaður nbforlag.com Núi & Nía er glæsileg barnabók, úr hugarfylgsnum listakonunnar Línu Rutar, um samnefndar ævintýraverur. Lína Rut Wilberg - Höfundur og myndskreyting Þorgrímur Þráinsson - Höfundur texta Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Ljósheimar 22, 202-2285, Reykjavík, þingl. eig. Vilborg Sigríður Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Reykjavíkurborg, fimmtudaginn 23. október 2014 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 17. október 2014.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.