Málfríður - 15.03.2012, Blaðsíða 15
málum.hefur.þá.dýrmætu.hliðarverkun.að.efla.áhuga.
á.erlendum.tungumálum ..Kennarar.glöddust.saman.
og. tóku. lagið. eins. og. vera. bar,. á. nokkrum. tungu-
málum .. Það. var. mál. manna. að. þessar. tvær. stéttir.
kennara.þyrftu.að.auka.samvinnu,.báðum.til.eflingar,.
og. minnstu. munaði. að. í. hita. leiksins. væri. stofnað.
nýtt. félag ..Kórstjórar.höfðu.á.því.orð.að.þeir.hefðu.
aldei. fyrr. fengið. slíka. viðurkenningu. frá. kollegum,.
og.sitjum.við.tungumálakennarar.sáttir.undir.því.að.
hafa.bætt.mannlífið.örlítið.á.dimmum.vetrardegi.og.
skilað.gleði.aftur.til.baka.til.þeirra.sem.gjarnan.dreifa.
henni.til.annarra .
Í.flipanum.Námsefni.eru.listaðar.upp.helstu.grunn-
bækur.sem.styðjast.má.við.sem.og.annað.námsefni .
Við.hvetjum.alla.til.að.fara.inn.á.vefinn.og.kynna.sér.
frekar.það.sem.hann.hefur.upp.á.að.bjóða ..Við.viljum.
hvetja.kennara.til.að.senda.inn.allt.sem.þeim.dettur.í.
hug.að.geti.nýst.öðrum!
Leiðrétting:
Kristín Luise Kötterheinrich,
er þýskukennari við Fjöl
brauta skóla Vesturlands á
Akranesi og meðhöfundur
Sigurborgar Jónsdóttur að
greininni Berlin, Berlín!
sem birtist í síðasta tölublaði
Málfríðar.
Aftari röð frá vinstri: Þórunn Björnsdóttir, Gróa Heimisdóttir,
Guðmundur Ómar Óskarsson, Brynhildur Agnarsdóttir og Þórdís
Guðmundsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Þórdís Sævarsdóttir, Ólöf
Björg Guðmundsdóttir og Vilborg Þórhallsdóttir.
MÁLFRÍÐUR 15
Ragnheiður Jóna Jónsdóttir, fráfarandi formaður STÍL
Aðalfundur. STÍL. 2012. var. haldinn. föstudaginn. 2 ..
febrúar. í. Hannesarholti. á. Grundarstíg. 10 .. Það. var.
vel. mætt. og. fundurinn. gekk. greiðlega. fyrir. sig ..Að.
loknum.aðalfundi.gæddu.fundarmenn.sér.á.dýrindis.
kjúklingasúpu.og.heimabökuðu.brauði.og.glöddust.
yfir. góðu. dagsverki .. Formannaskipti. urðu. á. fund-
inum,.þar.sem.Brynhildur.A ..Ragnarsdóttir.dönsku-
kennari.og.forstöðumaður.Tungumálaversins.tók.við.
formennsku. af. Ragnheiði. Jónu. Jónsdóttur. ensku-
kennara,.sem.gengt.hefur.formennsku.í.tæp.þrjú.ár,.
eða.frá.vori.2009 ..Ragnheiður.þakkaði.samstarfsfólki.
sínu.vel.unnin.störf.og.gladdist.yfir.því.að.færa.sam-
tökin. í. hendur. Brynhildar,. sem. utan. þess. að. vera.
dugnaðarforkur.til.allra.verka,.er.stofnfélagi.STÍL.og.
þekkir.sögu.þess.gjörla ..Því.kvað.hún.Brynhildi.vera.
ákjósanlegan.formann.á.réttum.tíma,.þegar.ný.nám-
skrá.þarfnast.skarprar.athygli.félagsmanna ..
Því. næst. mættu. fulltrúar. tónmenntakennara. og.
kórstjóra.á.svæðið.til.að.taka.við.heiðursviðurkenn-
ingu. frá. samkennurum. í. STÍL .. Ragnheiður. Jóna.
Jónsdóttir,. fráfarandi. formaður,. afhenti. formanni.
tónmenntakennarafélagsins,. Þórdísi. Sævarsdóttur,.
bókina. Tungumál ljúka upp heimum – orð handa
Vigdísi, sem.þakklætisvott.og.heiðursgrip.frá.tungu-
málakennurum ..Sá.útbreiddi.siður.sem.tíðkast.hefur.
lengi. í. kórstarfi. á. Íslandi. að. kenna. og. flytja. lög. frá.
öllum.heimshornum.á.hinum.margvíslegustu.tungu-
Aðalfundur STÍL heiðrar lagvissa kollega
Kristín Luise
Kötterheinrich.