Málfríður - 15.03.2012, Blaðsíða 16

Málfríður - 15.03.2012, Blaðsíða 16
sem.Istat,.ítalska.hagstofan,.gerði.á.Ítalíu.árið.2006,.eru. í.dag.bara.45%.Ítala.sem.tala.bara.ítölsku.(líka.heima) .. Hinir.tala.ítölsku.bara.þegar.þeir.eru.ekki.heima.og.eru. ekki. með. vinum. frá. borginni,. þorpinu,. hverfinu,. eða. svæðinu. sínu. (á. Ítalíu. flytur. fólk. sjaldan. frá. fæðing- arsvæði.sínu;..t .d ..búa.90%.háskólanemenda.hjá.fjöls- kyldu.sinni.á.meðan.þeir.stunda.nám) ..En.ennþá.nota. 7%..Ítala.alltaf.svokallaða.mállýsku.(dialetti.á.ítölsku) .. Í. Friuli,. Marche,. Umbria,.Abruzzo,. Molise,. Puglia. og. Basalicata.er..prósentutalan.hærri.en.5%,.hærri.en.10%. í.Campania.(15,4%),.Veneto.(14,2%),.Calabria.(13,1%),. Trento. og. ítölskumælandi. Suður. -. Tírol. (11,8%). og. Sikiley.(12,7%) ..Kannanir.sýna.einnig.að.vinsældir.mál- lýskna. eru. að. aukast. meðal. ungs. fólks. (sjá. Intravaia. 2007) . En.þessar. tölur.eru.ekki.algjör.sannleikur,.aðallega. vegna.þess.að.þessar.kannanir.eru.ekki.gerðar.af.mál- fræðingum. heldur. af. tölfræðingum. sem. spyrja. fólk. (með. eyðublöðum). og. svarandi. þarf. að. meta. sjálfur. hvers.konar.tungumál.hann.talar ..Svo.þegar.svarandi. þarf.að.ákveða.hvort. tungumálið.sem.hann. talar.eigi. að.vera.flokkað.sem.„mállýska“.(orð.sem.oft.er.notað. í. neikvæðri. merkingu). eða. „tungumál“,. myndi. svar- andinn. sennilega. vera. viljugri. að. velja. orðið. „tungu- mál“ ..Þessi. tilhneiging.er.sérstaklega.sterk. í.Toskana,. þar. sem. . „mállýskurnar“. eru. nær. ítölsku. (ítalska. í. raun. er. upprunalega. toskanísk. mállýska. sem. var. á. Endureisnartímabilinu.valin.sem.„pan-ítalskt“.tungu- mál) ..Svona. tölur.eru.því. í. raun.byggðar. frekar.á. til- finningu. fólks. en. raunveruleikanum .. Vegna. skorts. á. betri.tölum.þurfum.við.að.nota.þessar.tölur.en.höfum. þá.í.huga.galla.þeirra .. Orðið. mállýska. þarf. líka. að. nota. með. varfærni .. .Á. Ítalíu.fyrir.Endureisnartímabilið.var.orðið.„tungumál“. eingöngu.notað.(lingua): „lingua toscana“, „lingua vene- ziana“, „lingua bergamasca“,.o .s .frv ..(Cardona.1987:67.en. sjá. líka.Alinei. 1981) ..Á. Ítalíu. eru. dialetti. nú. á. dögum. einnig. kölluð. lingue regionali („langues. régionales“. á. frönsku‚.„regional.languages“.á.ensku),.lingue naturali . („náttúrulegt.tungumál“;.sjá.Pianigiani.1937).eða.lingue territoriali (landsvæðistungumál) .. . Orðið. dialetto er. notað.um.öll.afbrigði.tungumála.(en ..varieties, it . varietà). sem.eru.ekki.lengur.opinber.tungumál,.eða.hafa.misst. notkunarsvæði. sitt:. dialetto sardo. (sardínska),. dialetto friulano. (fríúlíska),. dialetto piemontese. (piedmontíska),. dialetto bergamasco. (bergamasco),. dialetto veneziano. (feneyska),. dialetto veneto. (venetíska) .. Orðið. dialetto er. líka.notað.yfir.öll.afbrigði.sem.tilheyra.einu.tungumáli. en.eru.bara.töluð.á.ákveðnu.landsvæði:.dialetto (sardo) di Oristano (sardinísk. mállýska. frá. Oristano), italiano Þegar.maður.spyr.sig.einfaldra.spurninga,.er.oft.erfitt. að.svara.með.nákvæmu.svari ..„Hvaða. tungumál. tala. Ítalir?“:. það. myndi. borga. sig. að. svara. bara. „Ítalir. tala. náttúrulega. ítölsku“ .. . Þetta. svar. birtist. í. flestum. bókum ..En.auðvitað.er.raunveruleikinn.miklu.flóknari. en. það. sem. stendur. í. bókum .. En. það. er. ekki. einfalt. að. segja. hvað. sé. raunveruleiki,. sérstaklega. þegar. við. tölum. um. tungumál .. Tungumálið. er. eins. og. allt. það. sem. tengist. hinu. mannlega,. það. breytist,. þróast,. hreyfist. og. er. oft. erfitt. að. flokka .. . Lifandi. tungumál. breytast,. þróast,. blandast. saman,. og. fólk. breytir. og. blandar. saman. tungumálum. í. samræðum:. . byrjar. t .d .. á. opinberri. ítölsku. en. færir. sig. yfir. í. staðbundna. ítölsku.og.endar.með.því.að.tala.staðbundið.tungumál. sem.er.ekki. talin. ítalska.(t .d ..sikileyska.eða.fríúlíska) .. Fræðimenn.standa.frammi.fyrir.erfiðu.verkefni.þegar. þeir.greina.og.flokka.lifandi..tungumál ...Vandamálið.er. einnig.að.fræðimenn.og.menntamenn.hafa.ekki.alltaf. sýnt. tungumálum. sem. töluð. eru. á. götunni. áhuga,. heldur. jafnvel. fyrirlitningu. (t .d .. Thor. Vilhjálmsson. í. bók. sinni. „Hvað. er. San. Marino?“,. en. þar. talar. hann. nokkrum. sinnum. um. ítalskar. mállýskur. og. þá. til. að. tala.niður.til.þeirra) . Í.ítölskufræðum.og.ítölskukennslu.er.ekki.mikill.tími. né.áhugi.til.að.skoða.hin.ýmsu.tungumál.sem.Ítalir.tala. fyrir.utan.ítölsku. .(um.lítinn.áhuga.og.þekkingu.ítöl- skukennara. í.bandarískum.háskólum.sjá.Repetti.1996. og.Haller.1980) ... En. hér. viljum. við. gefa. smápláss. til. að. svara. hinni. mikilvægu. spurningu:. „hvaða. tungumál. tala. Ítalir?“ .. Þessi.spurning.er.mikilvæg.vegna.þess.að.skv ..könnun. 16 MÁLFRÍÐUR Hvaða tungumál tala Ítalir? Maurizio Tani (f. 1973) lauk meist- araprófi(MA gráðu) í varðveislu menningararfleifðar frá Háskól- anum í Písa. Hann er með BA próf í íslensku fyrir útlendinga (frá HÍ), BA í málfræði, bókmenntum og kennslufræði frá Háskólanum í Písa - ICON háskólasamtök- unum og skrifaði lokaritgerð um ítalska lagasetning um varðveislu fjölbreytileika tungumála (pluril- ingualism). Maurizio er líka með „post laurea master” diplóma í kennslu í ítölsku sem erlent tungumál frá Útlendingaháskólanum í Perugia sem á Íslandi er yfirleitt viðukennt sem  meistarapróf. Maurizio hefur, síðan 2001, verið stundakennari í ítölsku við Háskóla Íslands. Hann hefur skrifað bæði greinar og bækur, m.a. kennslubók um sögu Ítalíu sem kom út í fyrra (Aracne editrice, Róm). Maurizio Tani.

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.