Málfríður - 15.03.2012, Qupperneq 28

Málfríður - 15.03.2012, Qupperneq 28
kennslu.á.grunn-.og.framhaldsskólastigi.í.formi.bóka. og.á.vef. í. félagi.við.Þórhildi.Oddsdóttur.og.Kirsten. Friðriksdóttur . . Brynhildur.Anna .tekur.við.af.Ragnheiði.Jónsdóttur,. sem.í.nafni.enskukennara.hefur.verið.formaður.STÍL. undanfarin.ár .. Aðrir í stjórn eru: Vera. Ósk. Valgarðsdóttir,. Félagi. frönskukennara,. ritari;. Steinunn. Geirsdóttir,. Félagi. þýzkukenn- ara,. gjaldkeri;. Thelma. Björk. Sigurðardóttir,. Félagi. spænskukennara,. vefstjóri;. Lovísa. Kristjánsdóttir,. Félagi.dönskukennara,.lögsögumaður;.Hulda.Karen. Daníelsdóttir,. Ísbrú;. Kristen. May. Swenson,. Félagi. enskukennara . Á.aðalfundi.Samtaka.tungu- málakennara. á. Íslandi. sem. fór. nýverið. fram. var. Brynhildur. Anna. Ragnars- dóttir,. forstöðumaður. í. Tungumálaveri,. kjörin. for- maður. STÍL .. Brynhildur. Anna. er. tilnefnd. af. félagi. dönskukennara ..Hún.hefur. langa. reynslu. af. kennslu. tungumála. á. öllum. skóla- stigum,.kennslu.og.umsjón. með.endurmenntunarnám- skeiðum. fyrir. kennara. og. námsefnisgerð. til. dönsku- Brynhildur Anna Ragnarsdóttir Félag dönskukennara á Íslandi Námskeið:. Det danske samfund anno 2012 (fyrir.framhaldsskólakennara) Hvenær:. 5 .–11 ..ágúst Hvar:. . Shæffergården.i.Gendofte,.Danmark Námskeið:. Om sprog og identitet i grænselandet (fyrir.kennara.á.Norðurlöndum) Hvenær:. 30 ..júlí–5 ..ágúst Hvar:. . Sandbjerg.Gods.i.Sønderjylland,. . . Danmark Félag enskukennara á Íslandi Ráðstefna:.. Making Sense Through Writing... Hvenær:. 7 .–9 ..júní.. . Hvar:. . Menntaskólinn.við.Hamrahlíð Námskeið:. Multitudinous Forms of Communication. Hvenær:. 11 .–15 ..júní Hvar:. . Endurmenntun.Háskóla.Íslands. . . Dunhaga.7 Félag frönskukennara á Íslandi Námskeið:.. La chanson en classe de FLE Hvenær:. 4 .–5 ..júní Hvar:. . Hótel.Hekla Félag spænskukennara á Íslandi Námskeið:.. Orðabækur og notkun orðabóka í spænsku Hvenær:. 15 .–16 ..ágúst Hvar:. . Endurmenntun.Háskóla.Íslands. . . Dunhaga.7 Félag þýzkukennara á Íslandi Námskeið:. Mit Musik geht´s leichter Hvenær:. 13 .–17 ..ágúst Hvar:. . Borgarholtsskóli Ísbrú Námskeið:. Kennarinn, tæknin og verkfærin Hvenær:. 16 .–17 ..ágúst Hvar:. . Mímir-símenntun.Ofanleiti.2,. . . Reykjavík STÍL samtök tungumálakennara á Íslandi Námskeið:. Ritsmiðja fyrir kennara Hvenær:. 7 .–9 ..ágúst. Á döfinni hjá fagfélögunum sumarið 2012 Nýr formaður STÍL 28 MÁLFRÍÐUR

x

Málfríður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.