Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 08.01.1998, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 08.01.1998, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 8. janúar 1998 Fréttir 7 Þorrablót Norðlendinga verður haldið laugardaginn 10. ianúar í Alþýðuhúsinu og hefstkl. 19.30 Hljómsveitin „Hálft í hvoru“ leikur og skemmtir. Vinsamlegast tilkynnið þáttöku í síma: Unnur 481 2022, Lilja(Dúa) 481 1644og Jói Listó 481 2211. Miðasala og trog afhent föstudaginn 9. janúar í Alþýðuhúsinu milli kl. 17 og 18. Rífandi rasandi rýmingarútsala í eina viku. Allt á náttúrulega að seljast. 40% afsláttur af öllum vörum. ricLiplflinnkaupin tímanlega í ár. afslátturaf jólatrjám. Begoníulaukarnir koma í vor Verið ávallt vel á ykkur komin Okkar er vonin Gleðilegtár Baðkörí ýmsum gerðum OA OAfimdir eni haldnir í tumberbergi Ltmdalnrkju (genjjið inn um afaldyij mánudnga kl. 20:00. Félag eldri bergara í tilefni af 10 ára afmæli félagsins 7. jan. sl. ætlum við að hafa OPIÐ HÚS í golfsalnum okkar í ísfélagshúsinu, Strandvegi 28 nk. laugardag 10. jan. kl. 15 -17 fyrir félaga okkar, vini og velunnara. Mætum vel og fögnum merkum áfanga. (Gengið inn að vestan) Stjórnin Æfingar Samkórsins að hefjast Um leið og við óskum bæjarbúum gleðilegs nýs árs viljum við minna á að æftngar hefjast hjá Samkór Vestmannaeyja fimmtudaginn 8. janúar 1998 í Listaskólanum. Annars verða æfingar framvegis á þriðjudögum í vetur Stjórnin Um áramótin urðu eigendaskipti á Eyjabúð, þar sem við hjónin höfum selt Friðfinni, syni okkar og Ingu konu hans verslunina, sem var stofnuð árið 1953. Óskum við öllum Eyjamönnum gæfuríks árs og þökkum viðskiptamönnum okkar ánægjuleg viðskipti á liðnum áratugum. Kristjana og Finnbogi Friðfinnsson Sex unnu ferðir til Flórída Nú er lokið Jólaleik KÁ og hafa nöfn sex Eyjamanna verið dregin úr pottinum og fá viðkomandi ferðir til Flórída. Þeir Eyjamenn sem duttu í lukkupottinn em: Siguijón Ólafsson Foldahrauni 37 g Þórdís Gestsdóttir Dverghamri 31 Ásdís Gísladóttir Foldahrauni 41 Halla Gunnarsdóttir Boðaslóð 16 María Traustadóttir Illugagötu 45 Freyja Ellertsdóttir Hrauntúni 43 Alls vom dregnar út 40 ferðir og vom þær síðustu dregnar út á gamlársdag. Fréttatilkynning FRÉTTIR Alhliða prentþjónusta Innskönnunmynda Tölvupappír Stimplar Sími:481 3310 Fax: 481 1293 Netfang: Frettir@eyjar.is ðryggismál sjófarenda Marhúsameflð enbiömunmannsúrslð í kvöld, fimmtudaginn 8. jan. kl. 20.00 í Rannsóknarsetrinu við Strandveg 50, (Hvíta húsinu) verður fundur um öryggísmál sjómanna. Kynning verður á Sigmund hf. sem er nýstofnað fyrirtæki hér í Vestmannaeyjum sem lagt hefur höfuðáherslu á öryggismál sjómanna og Markúsarnetið, en PéturTh. Pétursson, framleiðandi Markúsarnetsins mun verða með kynningu á nýrri tegund netsins og rekur hann sögu Markúsarnetsins og þróun þess frá upphafi. Að endingu mun hann kynna björgun manna úr sjó. Á eftir verða opnar umræður þar sem hægt verður að beina fyrirspurnum til hluteigandi. Kynningin er öllum opin og aðgangur er ókeypis. Nánari upplýsingar í síma481 1111 SIGMUND HF Ibúð til leigu íbúð til leigu við Heiðarveg. Þriggja herbergja. Upplýssingar í síma 587 3375 & 899 4499. Til leigu sérhæð Þriggja til fjögurra herbergja sérhæð við Sjúkrahúsið til leigu. Laus strax. Upplýsingar í síma 481 3166 Langar að komast til byggða Óska eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð miðsvæðis í höfuðstað Vestmannaeyja. Upplýsingará Fréttum, hjá Benna í síma481 3310 Til sölu eða leigu Hásteinsvegur 18, Tvö herbergi, stofa, eldhús, bað. Laus 1 .febrúar ‘98. Upplýsingar í síma 481 3265 eftir kl. 17. Bíll til sölu Renault Clio 1400 árg. 1993 til sölu. Ekinn 38 þús.km. 5 dyra, 5 gíra, rafmagn í rúðum, vökvastýri, samlitir stuðarar. Kóngablár. Sumar og vetrardekk fylgja og geislaspilari. Verð 750 þúsund. Upplýsingar í síma 481 3095 Pétur eftir kl. 18. Sega Mega leikjatölva til sölu. 6 leikir fylgja. Selst á 10 þúsund. Upplýsingar í síma 481 2935.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-4061
Tungumál:
Árgangar:
50
Fjöldi tölublaða/hefta:
2604
Skráðar greinar:
1
Gefið út:
1974-í dag
Myndað til:
21.12.2023
Útgáfustaðir:
Lýsing:
Héraðsfréttablað Vestmannaeyja.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (08.01.1998)
https://timarit.is/issue/375308

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (08.01.1998)

Aðgerðir: