Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 05.03.1998, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 05.03.1998, Blaðsíða 3
Fimmtudagur5. mars 1998 Fréttir 3 Logmenn Jón G. Valgeirsson hc Dlafur Björnsson hdl Sigurður Jónsson hdl Sigurður Sigurjónss. I FASTEIGNASALA STMNOVEGMS VESTMAMEYJIMSÍMI48W78 Smáragata 20. Mjög gott 148 m2 einbýlishús með 68 m2 bílskúr, rúmgóð svefnherbergi, parket og flísar á gólfum. Einstakt útsýni. Verð 10.800.000. Ýmis skipti skoðuð. Hásteinsvegur 60 2h.tv. Ágæt 4 herb. 97,4 m2 íbúð. Nýstandsett baðherbergi, ný- sprautaðar innihurðir. Sér geymsla i kjallara með hillum. Verð: 6.000.000. Austurvegur 1B. Mjög gott 156,2m2 einbýlishús ásamt 31,5m2 bílskúr. 4 svefn- herbergi. Góð gólfefni, parket og flfsar. Mjög góð eign í ágætu standi. Innangengt í upphitaðan bílskúr Verð: 11.600.000 Heiðarvegur 11 n.h. Mjög flott 3 herb. 100,5m2 fbúð. Góð gólfefni, parket og flísar. Nýstandsett baðherbergi með hombaði. Nýir ofnar og lagnir, nýtt rafmagn og stofntafla. Verð: 5.300.000. Kirkjuvegur 43 e.h. Rúmgóð 214,8m2 íbúð á 2 hæðum. 5 svefnherbergi. Nýtt eldhús. íbúðin er mjög smekkleg í alla staði. Góð gólfefni að hluta. Góð staðsetning. Verð: 7.500.000 Foldahraun 27.Glæsilegt 107,3m2 raðhús ásamt 31,4m2 bílskúr. 3 svefnherbergi. Góð gólfefni.Mjög skemmtilegt raðhús, innan- gengt í bílskúr.Verð: 8.600.000. Foldahraun 41, 3h,C. Mjög góð 3 herb. 91,2m2 íbúð ásamt 27,6m2 bílskúr. íbúðin er mjög björt með góðum gólfefnum. Sér geymsla í kjallara ásamt þvottahúsi og hjólageymslu í sameign Góður hússjóður. Verð: 5.400.000. Bifreiðaeigendur athugið! Þeir bifreiðaeigendur sem enn eiga ógreidd bifreiðagjöld eru minntir á að byrjað er að klippa af bifreiðum vegna þeirra. Gjalddagi bifreiðagjalda vegna 1. tímabils 1998 var 1. janúar og eindagi 15. febrúar. Innheimta ríkissjóðs í Vestmannaeyjum skorar hér með á viðkomandi að gera skil sem allra fyrst, svo komast megi hjá þessum aðgerðum. Ekki má búast við frekari viðvörunum áður en til þeirra kemur. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum innheimta Frá Oddinum Tökum upp í dag nýjartrévörurfrá „Þremur systrum“. Meiriháttar falleg vara. Leikarar: Leonardo DiiCaprio, Kate Winslet, Billy Zane Leikstjóri: James Cameron (Terminator 2, Aliens, The Abyss, True Lies). Sýnd í Bíóinu kl. 9 föstudaginn 6. mars kl. 5 laugardaginn 7. mars kl. 5 og 9 sunnudaginn 8. mars AKAI hlfómtæki var nú TX220 29.900 24.900 TXC23 69.600 54.900 Ath. opið laugardaginn 7. mars kl. 9 -12 lfeiríinmn(?s Auglýsingasími Frétta er: 481 3310 Fax: 481 1293 Smáar Ibúð óskast Ungan, reglusaman og þrifa- legan karlmann vantar þriggja herbergja íbúð á góðum og notalegum stað, til leigu sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 481 2798 Herbergi óskast Óska eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi, eða einstaklingsíbúð. Rrá og með 1. apríl. Upplýsingar í síma 897 9603 Píanó Vegna flutninga er píanó til sölu. Svart pólerað Gertz pfanó, stærri gerð. Verð kr. 150.000. Upplýsingar í síma 481 1617 ísskápurtil sölu Eins árs gamall hvítur ísskápur, tvískiptur, 180 cm á hæð, fæst á góðu verði. Upplýsingar í síma 481 2888 til kl. 17 og 481 2236 á kvöldin. Tölva til sölu Ambra 486 tölva til sölu ásamt nálaprentara á kr. 20.000,- Upplýsingar í síma 481 1429 milli 18 og 20. Sigfús. Til sölu Vel með farinn grár Silver Cross barnavagn með bátalaginu. göngugrind og tau-ungbarna- stóll. Uppl. í síma481 2844 Lyklakippa týnd Lyklakippa með 4 lyklum tapaðist á föstudagskvöld. Upplýsingar á Fréttum. HERRAKVOLD KI\IATTSPYRI\IUDEILDAR ÍSLANDSMEISTARA ÍBV fyrir stuðningsmenn okkar á suðvesturnorni landsins verður haldið föstudaginn 13. mars nk. kl. 19.30 ífélagsheimili hestamannafélagsins Gusts í Kópavogi. ✓ Dúndur ÍBV og Eyjastemmning eins og hún gerist langflottust. ✓ Glæsilegt sjávarréttahlaðborð ✓ Veislustjóri: Lúðvík Bergvinsson fyrrum liðsmaður ÍBV og núverandi alþingismaður ✓ Rædumaðurkvöldsins: Steingrímur J. Sigfússon alþm., ✓ Skemmtiatriði, m.a. Jóhannes Kristjánsson eftirherma, ÍBV hljómsveitin The Gæs, magnað happdrætti með góðum vinningum o.fl. o.fl. ✓ Miðaverð 3000 kr. ✓ Miðapantanir í síma 566 8566 (Bjarni J.), 588 0013 (Martin Eyjólfs) og 554 6311 (Lúðvík B.) á kvöldin, í seinasta lagi nk. fimmtudag, 12. mars. Leikmenn ÍBV

x

Fréttir - Eyjafréttir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-4061
Tungumál:
Árgangar:
50
Fjöldi tölublaða/hefta:
2604
Skráðar greinar:
1
Gefið út:
1974-í dag
Myndað til:
21.12.2023
Útgáfustaðir:
Lýsing:
Héraðsfréttablað Vestmannaeyja.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað: 9. tölublað (05.03.1998)
https://timarit.is/issue/375316

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9. tölublað (05.03.1998)

Aðgerðir: