Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 06.05.1999, Page 7

Fréttir - Eyjafréttir - 06.05.1999, Page 7
Fimmtudagur 6. maí 1999 Fréttir 7 Hvað þýðir stefna Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum fyrir Vestmannaeyjar? Samfylkingin vill taka af meðaltali 7,5% af kvótanum á ári eða um 30% á kjörtímabili og selja hann. Sá kvóti sem þannig yrði tekinn af Eyjaflotanum færi úr bænum. Ef stefna Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum nær fram að ganga munu Eyjamenn á næstu fjórum árum missa varanlegar aflaheimildir sem nema 3.840 tpnnum, 7.700 körum, af þorski og 1342 tonnum, 2.700 körum, af ýsu. Það samsvaraði því að allur þorsk- og ýsukvóti eftirtalinna báta færi úr bænum. Björg VE 5 Breki VE 61 Drífa VE 76 Emma VE 219 HrauneyVE41 NarfiVE108 Hvernig yrði staðan í Eyjum ef stefna Samfylkingarinnar kæmist í framkvæmd? Skip yrðu seld úr bænum. Sjómönnum fækkaði. Fiskvinnslufólki fækkaði. Þjónustuaðilar yrðu að segja upp fólki. Tekjur sveitarfélagsins lækkuðu og draga þyrfti úr allri þjónustu. Margfeldisáhrifin yrðu geigvænleg. Þetta eru staðreyndirnar um sjávarútvegsstefnu Samfylkingarinnar. Tökum ekki óþarfa áhættu Veljum áframhaldandi stöðugleika ByrVE 373 Sighvatur Bjarnason VE 81 Baldur VE 24 FrárVE78 GæfaVE11 HeimaeyVEI Það samsvaraði því að allur ýsukvóti eftirtalinna báta færi úr bænum. Gandi VE 171 Að auki vill Samfylkingin leggja 300 milljóna skatt á Vestmannaeyinga íformi auðlindagjalds. ÁRAIMGUR/177/ALLA Valdimar Sveinsson VE 22 Vestmannaey VE 54 Gjafar VE 600 Guðrún VE 122 Gullborg VE 38 Það samsvaraði því að allur þorskkvóti eftirtalinna báta færi úr bænum. Byr VE 373 Drangavík VE 80 Suðurey VE 500 Bergur VE 44

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.