Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 09.03.2000, Page 7

Fréttir - Eyjafréttir - 09.03.2000, Page 7
Fimmtudagur 9. mars 2000 Fréttir 7 Atvinna Starfsfólk óskast í heildagsstörf Uppl. veittar á staðnum hjá verslunarstjóra, ekki í síma. w KA - Tanginn HERRAKVÖLD Framheimilinu í Reykjavík föstudaginn 10. mars nk. Húsið opnað kl. 19.00. Boðið verður upp á glæsilegt sjávarréttahlaðborð. Veislustjóri er Lúðvík Bergvinsson alþingismaður. Ræðumaður er Guðni Ágústsson landbúnaðarráðh. Þá mun Davíð Þór Jónsson Radíusbróðir og skemmtikraftur skemmta. Leikmenn ÍBV munu sjá um þjónustu á herrakvöldinu. Miöapantanir í síma: ' 899 5067 Kristinn Jónsson, 896 6854 Elli Bjössi, 698 9645 Þorsteinn Gunnars, eða hjá leikmönnnum ÍBV. j Herrakvöld ÍBV í Reykjavík eru orðin fastur liður í menningu höfuðborgarbúa og hafa tekist Ijómandi vel undanfarin ár. V ÍBV - knattspyrnudeild UN5AIM Mikið úrval - Verið velkomin Góð gleraugu - Gott verð Gleraugnaþjónusta Linsunnar verður í Miðbæ, á morgun föstudag milli kl. 10 -17. Opið í hádeginu. Ath. við verðum eingöngu á föstudag 11 og 1 BYGGINGAVÖRUVERSLUN ESTMANNAEYINGA HUS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA 'JmnuMíLAh - ijjUiiLaúuJjí Fastar þjónustu- auglýsingar skila árangri Fréttir vngo Þórsheimilinu Fimmtudaginn 9. mars kl. 20.30 Aiwa hljómflutningssamstæða Frá Eyjaradíó Glæsilegir kristalkökudiskar frá Róma Postulíns eldhúskokkur og krukkur frá Róma Tveir kertastjakar á fæti frá Róma Vöfflujárn frá Eyjaradíó Borðdúkur með servíettum frá Reynistað Akríl rúmteppi frá Reynistað Halógen borðlampi frá Reynistað Glæsilegur blómavasi frá Róma Fjórfaldur peningapottur (20.000 kr.) Mætið öll á Bingó unglingaráðs IBV Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja Aðalfundur Björgunarfélgas Vestmannaeyja verður haldinn í húsi félagsins 18. mars kl. 14.00 Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórnin Skogræktarfelag Vestmannaeyja Stofnfunpur Stofnfundur skógræktarfélags Vestmannaeyja verður haldinn í Rannsóknasetrinu fimmtudag 16. mars kl. 20.30. Um miðja öldina starfaði hér skógræktarfélag um tíu ára skeið og hefur áhugafólk nú fullan hug á að endurreisa félagið. Auk hefðbundinnar dagskrár stofnfundar verður flutt fræðslu- erindi á vegum Skógræktarfélags íslands. Allir velkomnir Undirbúningsnefndin

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.