Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 15.06.2000, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 15.06.2000, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 15.júní2000 Fréttir 7 HOZELOCK 2166 2266 x ■ ■■2185 garðslongur slöngutengi garðúðarar úðakútar Strandvegi 65 Sími 481 1475 Garaga stál- og álbílskúrs- hurðir frá Kanada. Afhendingartími 6-8 vikur Gerum tilboð fyrir þig HÚSEY EJ HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN I VESTMANNAEYINGA | Wiá GARÐAÚÐUN Ijjp j • >jjt Fastar þjónustuauglýsingar skila árangri Fréttir Seglum þöndum Um helgina renndu sér inn um hafnarkjaftinn frönsku golettumar Etoile og Belle Poule. Þær komu við í Eyjum á leið sinni til Reykjavíkur, en þær áttu að vera í Reykjavík þann 17. júní í tilefni af Reykjavík menningarborg 2000. Skútumar em byggðar 1932 og em nákvæm eftirsmíð þeirra skútna, sem kallaðar voru golettur og stunduðu fiskveiðar hér við land allt frá 1860 og fram undir 1930. Þetta em tveggja mastra skip með stórri og mikilli fokku og mun ganghraði vera mjög mikill. Var seglahönnun þessara skipa mjög umtöluð og eftirsótt vegna þess hve vel þau vom þróuð. Myndimar af skútunum tók Sigurgeir Jónasson þegar þær sigldu frá Eyjum seinni partinn á sunnudaginn. Tignarleg sjón og rennilegar á bámnni svo ekki sé meira sagt. 0 Opna Cantat 3 18 holur með og án forgjöf nándarverðlaun og fl. Cantat 3 golfmót laugardaginn U.júní 2000 og hefst kl 09.00 Forgjöf karla 24 og 28 hjá konum Skráning í síma 481-2363. Lokaskráning á föstudaginn 1 B.júní kL. 20.00 Mótsgjald kr 2000,- Verðlaun m/forgjöf. Verðlaun án/forgjöf 1. Sæti 2. Sæti 3. Sæti ?. Sæti Lengsta teighögg á fyrstu braut. IMæstur holu á 2 og 17 braut. df [1 Munið Félags- og forgjafarskírteinin Nándarverðlaun Frelsispakkar ATH. Enginn getur unnið til tveggja verðlauna með og án forgjafar. Föstudagskvöldið 23. júní verður fariðí siglingu þar sem ósnortinni náttúru Eyjanna verða gerð góð skil. Léttar veitingar á staðnurft. l ’Verð 2.500 kr. Ferðatími 3-4 klst. Athugið að ferðiner háð veðri Pöntunarsími 852 7652 EDALFERÐ með PH - Viking Hressing í hálfleik.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.