Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 15.06.2000, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 15.06.2000, Blaðsíða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 15.júní2000 Laust starf Laust er til umsóknar starf fulltrúa aðalbókara. Starfið felst í bókhaldsvinnslu, reikningagerð, verkbókhaldi og ýmsum afstemmingum og úrvinnslum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi við Starfsmannafélag Vestmannaeyjabæjar. Nánari upplýsingar veita undirritaður og Magnús Þorsteinsson aðalbókari í síma 488 2000 Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofur fyrir 30. júní nk. Bæjarritari Bæjarstjórnarfundur Almennur fundur verður haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja þriðjudaginn 20. júní kl. 18.00 í Listaskólanum við Vesturveg. Kvennahlaup 18. júní 2000 Kvennahlaupið hefst sunnudaginn 18. júní kl. 15.00. Lagt verður af stað frá íþróttamiðstöðinni. Farnar verða verða þrjár leiðir: Inn í Herjólfsdal, ÍBV- hringurinn og Steinstaðahringurinn. Labbað, skokkað eða hlaupið. Einnig er hægt að taka þátt í helgigöngu vegna kristnihátíðar sem hefst kl. 11.00 við Landakirkju og gengið að Löngu. Kl. 14.30 geta göngukonur komið í íþróttamiðstöðina og keypt boli og fengið verðlaunapeninga fyrir þátttökuna. Forsala er hafin á bolum í Hressó og íþróttamiðstöðinni. Einnig er hægt að kaupa boli á staðnum, hefst sala þeirra kl. 14.30. Þátttökugjald kr. 700. Innifalið er verðlaunapeningur og drykkur. Þær sem þegar hafa keypt boli mætið í þeim. Séra Bára mun segja nokkur orð og Óla Heiða sér um upphitun. Eftir hlaup munu Sjóvá Almennar gefa blöðrur. Konur á öllum aldri mætum! Löbbum, skokkum eða hlaupum allt eftir því sem hentar hverri og einni UMFÓ. I/r myndasafnl Frétta Nú þegar ákveðið er að Sumarstúlka Vestmannaeyja verði valin 22. júlí á Höfðanum er ekki úr vegi að kíkja á mynd frá fyrri sumarstúlkukeppnum. Þessar stúlkur tóku þátt í keppninni árið 1989. Frá vinstri: Kolbrún Hjartardóttir, Dís Sigurgeirsdóttir, Guðlaug Ólafsdóttir, Sólrún Þorsteinsdóttir og Sigrún Elsa Smáradóttir. AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bókin mán. kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30, opinn f jölsk. fundur,reykl. lau. kl. 23.30, ungtfólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur * vináttu og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, fósturmóður, tengdamóður, ömmu og langömmu Lovísu Guðrúnar Guðmundsdóttur Hólagötu 23, Vestmannaeyjum Sérstakar þakkir til starfsfólks Hraunbúða og Sjúkrahúss Vestmannaeyja fyrir frábæra umönnun og hlýhug. Guð veri með ykkur öllum. Guðrún Ingibergsdóttir Ágúst Þórarinsson Guðmunda Ingibergsdóttir Ingimar Jónsson Jónína Margrét Ingibergsdóttir Hilmar Sigurbjömsson Matthías Ingibergsson Margrét Magnúsdóttir bamaböm og bamabamaböm O/l fundireru haldnirí turnherbergi Landakirkju (gengið inn um aðaldyr) mánudaga kl. 20:00. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 Ný gift Þann 3. júní s.l. voru Hulda Birgisdóttir og Orri Jónsson geftn saman í hjónaband á eyjunni Bali. Heimili þeirra er að Hilmisgötu 1. Nudd er heilsunækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari Faxastíg 2a Sími: 481 1612 jgm u Enn G L_ L MÚRVAL-ÚTSÝN Um'boö í Eyjurrv FriðfinnurfcFinnbogason há rsnyrtistofa S f M 1 -481 3666 1m'iblM 481 11661 1 481 14501

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.