Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 17.08.2000, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 17.08.2000, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 17. ágúst 2000 Fréttir 9 FÉLAGSÞJÓNUSTAN Frekari liðveisla Við óskum eftir hæfu og áhugasömu fólki til að starfa við frekari liðveislu. Verkefni frekari liðveislu er að veita fötluðum einstaklingum í sjálfstæðri búsetu margháttaða persónulega aðstoð í daglegu lífi, s.s. aðstoð við heimilishald (almenn heimilisstörf, innkaup og ýmsar útréttingar), aðstoð við að sinna persónulegum þörfum (hreinlæti, klæðast) og aðstoð við að taka þátt í félagslífi og tómstundum. Um er að ræða hlutastörf 15-50% bæði fyrir og eftir hádegi. Liðveisla Við óskum einnig eftir fólki til starfa við liðveislu. Liðveisla veitir fötluðum einstaklingum persónulegan stuðning og aðstoð til að taka þátt í félags- og tómstundastarfi. Um er að ræða hlutastarf og er vinnutíminn 4-5 klst. á viku seinni part dags, á kvöldin og um helgar. Framhaldsskólanemar! Ef þið eruð að leita ykkur að vinnu með skólanum þá er liðveisla tilvalin þar sem vinnutíminn er seinni part dags, á kvöldin eða um helgar. Liðveisla er einnig góður undirbúningur fyrir þá sem eru að hugsa um að fara í frekara nám tengt uppeldisfræðum, eins og t.d. leikskólakennaranám, kennaranám, þroskaþjálfanám, sálfræði eða félagsráðgjöf. Umsóknareyðublöð fyrir ofangreind störf liggja frammi hjá Félagsþjónustunni, í kjallara Ráðhússins. Umsóknarfrestur ertil 1. september. Umsóknir gilda í 6 mánuði. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Frekari upplýsingar eru veittar hjá Félagsþjónustu Vestmannaeyjabæjar í síma 488-2000. Sumargríll Hið árlega sumargrill verður í Heiðmörk laugardaginn 19.08. nk. kl. 16.00. Við verðum á nýja fjölskyldusvæðinu - Rauðhólamegin Félagiö sér um kol og borðbúnað en þið um maf og drykk Sjáumst Stjórn ÁTVR HÚSEY EJ HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA HÚSEY EJ HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA ÍVUÖSTÖ&IM Strandvegi 65 Sími 481 1475 Gönguskór 6.998,- HÚSEY EJ HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Fréttir/ Ruglýsingar Sími: 481 3310 Súrefnisvörur Karin Herzog... • Enduruppbyggja húðina • Vinna á öldru narei n kennum • Vinna á brúnum blettum • Vinna á appelsínuhúð og sliti • Stinna og þétta húðina • Vinna á unglingabólum • Viðhalda ferskleika húðarinnar ...ferskir vindar í umhirðu húðar Ráðgjöf, kynning og tilboð föstudaginn 18. ágúst Apótek Vestmannaeyja Vestmannabraut 24, sími: 48 11116 _5^_Teikna og smíða: SÓLSTOFUR ÓTIHUROIR UWNHÚSS- ÞAKVVÐ6tRÖ\R klæðningar mótauppsiáttvir Agúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176-GSM: 897 7529 FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið 10.00 -18.00 alla virka daga. Sími 481 1847- Fax 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 -19.00 þri. til fös. Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18 • 19, simi 551 3945 JÓn Hjaltason hrl., löggiltur fasteignasali Guöbjörg Ósk Jónsdóttir, löggiltur fasteigna- og skipasali ögmannsstofan Bárustíg 15 Sími 4886010 Fax 488 6001 www.ls.eyjar.is Jóhann Pétursson, hdl. Löggiltur fasteignasali Helgi Bragason, hdl. Steinsstaðir Gott 218 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr suður á eyju. Staðsetning húsins rétt utan við bæinn býður upp á sérstaklega fallegt útsýni. Húsið er mikið endurnýjað. Tilboð Höfum verið beðnir að athuga með skipti fyrir aðila sem á fasteign á Akranesi, hæð og ris og vill skipta á fasteign f Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Komið og fáið sölulista á skrifstofu okkar á þriðju hæð í Sparisjóðnum eða nálgist hann á heimasíðu okkar http://ls.eyjar.is, fjöldi góðra eigna á sölu. Nánari upplýsingar veitir Helgi Bragason, hdl. í síma 488 6010 eða 6981068 HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á AÐ STARFA SJÁLFSTÆTT AÐ DAGGÆSLU BARNA f HEIMAHÚSUM Frá hausti vantar daggæslu fyrir böm allan daginn og eftir hádegi. Félagsmálaráð Vestmannaeyja veitir leyfi til daggæslu barna og hefur umsjón eftirlit með starfsemi dagmæðra. Skilyrði til leyfísveitingar er m.a. 20 ára aldur umsækjanda og með umsókn þarf fylgja læknisvottorð, sakavottorð, umsögn síðasta vinnuveitanda og samþyl leigusala ef starfsemin fer fram í leiguhúsnæði. Nánari uplýsingar veita starfsme félagsmálastofnunar í síma 488 2000. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Ráðhússins (kjallara) EF ÞÚ HEFUR ÁHUGA KÍKTU VIÐ OG KANNAÐU MÁLIÐ NÁNAR.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.