Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 17.08.2000, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 17.08.2000, Blaðsíða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 17. ágúst 2000 G amla myndin í dag er frá því um 1950. Hún er úr safni Þórarins Magnússonar og þama er Friðrik heitinn Jesson, íþróttakennari, með stóran hóp stúlkna.Frá vinstri: Harpa Þorvaldsdóttir, Kristín Ósk Óskarsdóttir, Bima Berg, Ásta Hallvarðsdóttir, Ásta Guðbjörg Þórarinsdóttir, Ema Siguijónsdóttir, Guðrún Eiríksdóttir (látin), Guðný Steinsdóttir, Sjöfn Ólafsdóttir (látin), Friðrik Jesson kennari (látinn). Frá hægri: Ólafía Ásmundsdóttir, Gréta Guðjónsdóttir, Una Elíasdóttir, Þómnn Sigurðardóttir, Hanna Guðrún Ingibergsdóttir, Ásrún Amþórsdóttir, Valgerður Ragnarsdóttir, Sigrún Júnía Einarsdóttir (látin), Jóhanna Andersen, Lára Kolbeins. Þann 15. júlí sl. vom gefin saman í hjónaband af sr. Kristjáni Bjömssyni, Ólöf Jóhannsdóttir og Birgir Sveinsson. Heimili þeirra er að Skólavegi 26 Kristjáni Bjömssyni, Iða Brá Benediktsdóttir og Einar Þór Guðjónsson. Heimili þeirra er að Lautasmára 5, Kópavogi Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstæði að Skildingavegi 13, Sími: 481 3070 Heimasími: 481 2470 Farsími: 893 4506 ÍEnn eLL hársnyrtistofa Sí I 11 481 3€>6>6> lnnnnii iimimnBimnirTiiniiMwiTifií ILéttast-þyngjast-hressast Fráhærar vörur sem hafa hjálpað tugum milljónum manna um allan heim í þyngdar- stjórnun og heilsu. Sífelldar endurbætur og nýjungar. Fri sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf Helga Tryggva • Sími 862 2293 Faeðu og heilsubót AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-búkin mán.kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. ki. 20.30, opinn fjölsk.fundur.reykl. lau. kl. 23.30, ungt fólk. Móttaka nýliða háifri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 Er áfengi vandamál í þinni fjiilskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 Bataleið eftir líf í ofáti OA Fundir eru haidnir í turnherbergi Landakirkju mánudaga kl. 20.00. Http:/Avww.oa.is - eyjar@oa.is Upplýsingasími: 37Q 1178 Bílskúrs HURÐIR Garaga stál- og álbílskúrs- hurðir frá Kanada. Afhendingartimi 6-8 vikur Gerum tilboð fyrir þig HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa, langafa og bróður okkar, * Sigurgeirs Olafssonar Vídó Boðaslóð 26, Vestmannaeyjum Sérstakar þakkir sendum við Sjálfstæðisfélögunum í Vestmannaeyjum og Hafnarstjóm fyrir hlýhug og Reykjalundi og Sjúkrahúsi Vestmannaeyja sendum við einnig þakkir fyrir frábæra ummönnun í veikindum hans. Guð blessi ykkur F.h. aðstandenda Erla Eiríksdóttir Viltu léttast núna? Fríar prufur - og þú getur unnið allt að 70 þús. króna verðlaun. Hringdu núna. Síminn er 864 9615. Til sölu eða leigu hús (íbúð) að Brekastíg 19. Einnig hornsófi, glerborð og annað dót úr búslóð. Uppl. í s. 697 5240 íbúð til leigu Góð þriggja herbergja íbúð til leigu. íbúðin er laus nú þegar. Uppl. í s. 899 3468 Oskast leigt íbúð eða húst óskast til leigu. 4 herb. eða stærra. Bjarni Halldórsson í s. 891 8020 Óska eftir íbúð Óska e. íbúð á leigu í Rvk. frá 1. sept-10. sept vegna sjúkrahússlegu bams. Uppl. í s. 896 7960, Hjalti og Bjarney. Tapað/fundið Nike barnaskór tapaðist á leik ÍBV og Vals. Uppl. í s. 481 2301 Sólarlampi til sölu Selst ódýrt. Uppl. í s. 481 2426 e. kl. 19. íbúð óskast Óska eftir einstaklingsíbúð. Uppl. í s. 481 2704 eða gsm: 897 7593 Tapað/fundið Sá sem fékk reytingarvél lánaða hjá Gústa á Kapinni er vinsaml. beðinn um að hafa samband við Begga á Skuldinni. Uppl. 481 1889 Sjúkrarúm til sölu Rafdrifið sjúkrarúm til sölu. Verð kr. 80.000. Uppl. ís.481 1682 Herbergi til leigu Til leigu frá 1. sept. Sér eldunaraðstaða og snyrting. Uppl. í s. 481 1286 75 fm2 sæt íbúð á góðum stað. íbúðin var öll mikið endumýjuð árið 1996. T.d. nýtt þak, nýtt gler, nýtt rafmagn, nýjar pipulagnir og ofnar. Einnig eru ný gólfefni, nýjar innréttingar o. fl. Verð: Tilboð. Uppl. gefur Finnur í síma 891 8024 Viltu vinna þér inn 30-150 þús. á mánuði í aukastarfi eða 100-300 þús. í fullu starfi? Hafðu þá samband f s. 698 2097 eða 695 3242. BMW 318i ‘87. Með 01 ,sk. Verð: 250.000. Uppl. í s. 899 8933, Guðni. ÚVaff á 104 Fimmtudagur: 17.30 Orð i eyra: Ólafur Jóhann Borgþórsson og Tryggvi Már Sæmundsson svara gagnrýni ÚV á meðferð þjóðsöngsins o.fl. Föstud.: 17.00 Laugard.: 14.00; Sunnud.: 14.00. Útvarp Vestmannaeyjar: Sími 481 1534; Fax 481 3475. Lítið en beitt útvarp. íbúð til leigu Tveggja herb. íb. laus frá 1. sept til leigu. Uppl. í s. 481 2007 og 697 3787 Til sölu Helgafellsbraut 1 eh. Til leigu 3ja herb. íb. til leigu. Laus þann 1. sept. Uppl. s. 897 9658. Til sölu www.eyjafrettir.iS - virkur miðill MÚRVALÚTSÝN U'rnboð í Eyiurrv Friðfinnur Finnbogason l\ludd er heilsurækt! Nudd er lífsstíli! Erla Gísladóttir nudda ri mSniiFim 481 1166 1 481 1450 Faxastíg 2a Sími: 481 1612

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.